Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. janúar 2025 11:33 Mathias Gidsel skorar eitt tíu marka sinna gegn Þjóðverjum. getty/Sören Stache Strákarnir hans Alfreðs Gíslasonar í þýska handboltalandsliðinu voru teknir í bakaríið þegar þeir mættu Danmörku í milliriðli á HM í gærkvöldi. Þjóðverjar töpuðu leiknum, 40-30, og þýskir fjölmiðlar voru ekki með hýrri há eftir leikinn. „Enginn möguleiki í Herning helvítinu,“ var fyrirsögn Kicker um leikinn í gær. Hann fór fram fyrir framan fimmtán þúsund áhorfendur í Jyske Bank BOXEN þar sem Danir eru ekki vanir að tapa. Dönsku heimsmeistararnir léku á alls oddi í leiknum í gær og skoruðu 24 mörk í fyrri hálfleik. Á endanum urðu dönsku mörkin fjörutíu talsins en Þýskaland hefur aldrei fengið á sig jafn mörg mörk í leik á stórmóti. Mathias Gidsel átti stórleik fyrir Dani í gær en hann skoraði tíu mörk úr tólf skotum og gaf ellefu stoðsendingar. ARD segir að Þjóðverjar hafi ekki átt nein svör við Gidsel í leiknum í gær og tala um Gidsel Gala. Bild segir að Þjóðverjum hafi mistekist að hefna fyrir tapið stóra fyrir Dönum í úrslitaleik Ólympíuleikanna fyrir 163 dögum. Tapið fyrir Dönum er þó ekki verra fyrir Þjóðverja en svo að ef þeir vinna Ítali á morgun eru þeir öruggir með sæti í átta liða úrslitum mótsins. Danmörk hefur unnið alla fjóra leiki sína á HM með samtals 65 marka mun. Danir hafa unnið 32 leiki á HM í röð en þeir geta orðið heimsmeistarar fjórða skiptið í röð. HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Fleiri fréttir Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Sjá meira
„Enginn möguleiki í Herning helvítinu,“ var fyrirsögn Kicker um leikinn í gær. Hann fór fram fyrir framan fimmtán þúsund áhorfendur í Jyske Bank BOXEN þar sem Danir eru ekki vanir að tapa. Dönsku heimsmeistararnir léku á alls oddi í leiknum í gær og skoruðu 24 mörk í fyrri hálfleik. Á endanum urðu dönsku mörkin fjörutíu talsins en Þýskaland hefur aldrei fengið á sig jafn mörg mörk í leik á stórmóti. Mathias Gidsel átti stórleik fyrir Dani í gær en hann skoraði tíu mörk úr tólf skotum og gaf ellefu stoðsendingar. ARD segir að Þjóðverjar hafi ekki átt nein svör við Gidsel í leiknum í gær og tala um Gidsel Gala. Bild segir að Þjóðverjum hafi mistekist að hefna fyrir tapið stóra fyrir Dönum í úrslitaleik Ólympíuleikanna fyrir 163 dögum. Tapið fyrir Dönum er þó ekki verra fyrir Þjóðverja en svo að ef þeir vinna Ítali á morgun eru þeir öruggir með sæti í átta liða úrslitum mótsins. Danmörk hefur unnið alla fjóra leiki sína á HM með samtals 65 marka mun. Danir hafa unnið 32 leiki á HM í röð en þeir geta orðið heimsmeistarar fjórða skiptið í röð.
HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Fleiri fréttir Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Sjá meira