Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Vésteinn Örn Pétursson skrifar 24. janúar 2025 12:21 Eins og fyrir hafi ekki verið nógu mikið undir fyrir strákana okkar birtist leigutaki einnar eftirsóttustu laxveiðiár landsins með gulrót í formi veiðiferðar, til að veita liðinu enn meiri hvatningu. Vísir/Vilhelm Leigutaki í Stóru-Laxá í Hreppum hefur heitið því að bjóða öllu karlalandsliði Íslands í handbolta í fjögurra daga veiðiholl í ánni, komist liðið í átta liða úrslit heimsmeistaramótsins sem nú stendur yfir. Strákarnir eru í dauðafæri til þess að tryggja sér ferðina. Frá þessu er greint á sportveiðivefnum Veiðum. Þar segir að liðinu muni standa til boða að koma til veiða í ánni 24. til 27. júní, nái þeir tilsettum árangri. „Þjálfurum og öðru teymi liðsins verður boðið sér í veiði, verða líklega komnir með nóg af drengjunum okkar. Hér með skora ég á önnur fyrirtæki að heita á drengina okkar, 8 liða, 4 liða, undanúrslit og úrslit. Fórna hollinu mínu fyrir drengina,“ er haft eftir Finni Harðarsyni, leigutaka í Stóru-Laxá. Ljóst er að til mikils er að vinna fyrir strákana okkar, þar sem áin þykir með þeim betri sem laxveiðimenn komast í hérlendis. Eflaust eru liðsmenn misspenntir fyrir tilhugsuninni, en telja verður líklegt að landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson sé með áhugasamari mönnum. Vísir fjallaði hér um árið um afrek hans í laxveiðinni: Íslenska liðið hefur varla stigið feilspor á HM hingað til, og komst í milliriðil með fullt hús stiga. Í fyrsta leik milliriðilsins unnu strákarnir svo frækinn sigur á Egyptum, liðið miðvikudagskvöld. Næsti leikur er í kvöld klukkan 19:30 gegn heimamönnum í Króatíu. Á sunnudag lýkur milliriðlinum svo með leik við Argentínu klukkan 14:30. Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Tengdar fréttir Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Íslenska karlalandsliðið í handbolta þarf á öllum sínum kröftum að halda í kvöld til að vinna Króata á heimavelli þeirra í Zagreb, í afar mikilvægum leik á HM. Í liði Króata má finna frábæra leikmenn og þjálfarinn Dagur Sigurðsson veit sjálfsagt allt sem hægt er að vita um íslenska liðið. 24. janúar 2025 12:02 HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Brugðið var út af vananum í þætti dagsins af HM í dag í Zagreb. Sérlega góður gestur lét sjá sig og þá urðu sögulegar sættir. 24. janúar 2025 11:01 Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Vinstri hornamaðurinn Bjarki Már Elísson hefur neyðst til að draga sig úr íslenska landsliðshópnum á HM í handbolta, vegna meiðsla. 24. janúar 2025 10:07 Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Körfubolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Fleiri fréttir Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Sjá meira
Frá þessu er greint á sportveiðivefnum Veiðum. Þar segir að liðinu muni standa til boða að koma til veiða í ánni 24. til 27. júní, nái þeir tilsettum árangri. „Þjálfurum og öðru teymi liðsins verður boðið sér í veiði, verða líklega komnir með nóg af drengjunum okkar. Hér með skora ég á önnur fyrirtæki að heita á drengina okkar, 8 liða, 4 liða, undanúrslit og úrslit. Fórna hollinu mínu fyrir drengina,“ er haft eftir Finni Harðarsyni, leigutaka í Stóru-Laxá. Ljóst er að til mikils er að vinna fyrir strákana okkar, þar sem áin þykir með þeim betri sem laxveiðimenn komast í hérlendis. Eflaust eru liðsmenn misspenntir fyrir tilhugsuninni, en telja verður líklegt að landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson sé með áhugasamari mönnum. Vísir fjallaði hér um árið um afrek hans í laxveiðinni: Íslenska liðið hefur varla stigið feilspor á HM hingað til, og komst í milliriðil með fullt hús stiga. Í fyrsta leik milliriðilsins unnu strákarnir svo frækinn sigur á Egyptum, liðið miðvikudagskvöld. Næsti leikur er í kvöld klukkan 19:30 gegn heimamönnum í Króatíu. Á sunnudag lýkur milliriðlinum svo með leik við Argentínu klukkan 14:30.
Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Tengdar fréttir Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Íslenska karlalandsliðið í handbolta þarf á öllum sínum kröftum að halda í kvöld til að vinna Króata á heimavelli þeirra í Zagreb, í afar mikilvægum leik á HM. Í liði Króata má finna frábæra leikmenn og þjálfarinn Dagur Sigurðsson veit sjálfsagt allt sem hægt er að vita um íslenska liðið. 24. janúar 2025 12:02 HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Brugðið var út af vananum í þætti dagsins af HM í dag í Zagreb. Sérlega góður gestur lét sjá sig og þá urðu sögulegar sættir. 24. janúar 2025 11:01 Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Vinstri hornamaðurinn Bjarki Már Elísson hefur neyðst til að draga sig úr íslenska landsliðshópnum á HM í handbolta, vegna meiðsla. 24. janúar 2025 10:07 Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Körfubolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Fleiri fréttir Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Sjá meira
Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Íslenska karlalandsliðið í handbolta þarf á öllum sínum kröftum að halda í kvöld til að vinna Króata á heimavelli þeirra í Zagreb, í afar mikilvægum leik á HM. Í liði Króata má finna frábæra leikmenn og þjálfarinn Dagur Sigurðsson veit sjálfsagt allt sem hægt er að vita um íslenska liðið. 24. janúar 2025 12:02
HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Brugðið var út af vananum í þætti dagsins af HM í dag í Zagreb. Sérlega góður gestur lét sjá sig og þá urðu sögulegar sættir. 24. janúar 2025 11:01
Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Vinstri hornamaðurinn Bjarki Már Elísson hefur neyðst til að draga sig úr íslenska landsliðshópnum á HM í handbolta, vegna meiðsla. 24. janúar 2025 10:07
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða