Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. janúar 2025 23:31 Skilaði bestu frammistöðu í leik síðan 2019. vísir/anton brink „Þá kom Brittanny og tók yfir, hún skoraði eiginlega bara að vild,“ sagði Ólöf Helga Pálsdóttir, sérfræðingur Körfuboltakvölds, um ótrúlega frammistöðu Brittanny Dinkins í sigri Njarðvíkur á Stjörnunni í Bónus deild kvenna á dögunum. Njarðvík lagði Stjörnuna með átta stiga mun í síðustu umferð Bónus deildarinnar, lokatölur 101-93 í framlengdum leik. Dinkins var sér á báti þegar kom að frammistöðu leikmanna og skilaði einni bestu – ef ekki bestu – frammistöðu tímabilsins. Hún skoraði 48 stig, gaf 11 stoðsendingar og tók 11 fráköst. Þá hitti hún úr átta af níu skotum sínum fyrir utan þriggja stiga línuna. Frammistaða hennar var því eðlilega meðal þess sem var til umræðu í Körfuboltakvöldi að leik loknum. „Kom mér á óvart að hún skildi ekki taka lokaskotið í venjulegum leiktíma, sérstaklega miðað við frammistöðuna. Hún var hreint ótrúleg og henni fannst ógeðslega gaman,“ bætti Ólöf Helga við. „Það sem er svo geggjað við hana er hvað þetta áreynslulaust. Hún er þarna inn á, brosandi og alltaf þegar hún tekur skot heldur maður að það sé að fara detta. Er sammála Ólöfu, maður var hissa að hún skildi ekki taka lokaskotið en það lýsir henni svolítið sem leikmanni. Hún er að deila boltanum á allar hinar og treystir þeim til að taka skotið líka,“ sagði Helena Sverrisdóttir. Dinkins var með 61 framlagsstig sem er það mesta í efstu deild kvenna síðan 2019. Umfjöllun Körfuboltakvölds má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti Bónus-deild kvenna Körfuboltakvöld UMF Njarðvík Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Martin stigahæstur í stórsigri Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum Sjá meira
Njarðvík lagði Stjörnuna með átta stiga mun í síðustu umferð Bónus deildarinnar, lokatölur 101-93 í framlengdum leik. Dinkins var sér á báti þegar kom að frammistöðu leikmanna og skilaði einni bestu – ef ekki bestu – frammistöðu tímabilsins. Hún skoraði 48 stig, gaf 11 stoðsendingar og tók 11 fráköst. Þá hitti hún úr átta af níu skotum sínum fyrir utan þriggja stiga línuna. Frammistaða hennar var því eðlilega meðal þess sem var til umræðu í Körfuboltakvöldi að leik loknum. „Kom mér á óvart að hún skildi ekki taka lokaskotið í venjulegum leiktíma, sérstaklega miðað við frammistöðuna. Hún var hreint ótrúleg og henni fannst ógeðslega gaman,“ bætti Ólöf Helga við. „Það sem er svo geggjað við hana er hvað þetta áreynslulaust. Hún er þarna inn á, brosandi og alltaf þegar hún tekur skot heldur maður að það sé að fara detta. Er sammála Ólöfu, maður var hissa að hún skildi ekki taka lokaskotið en það lýsir henni svolítið sem leikmanni. Hún er að deila boltanum á allar hinar og treystir þeim til að taka skotið líka,“ sagði Helena Sverrisdóttir. Dinkins var með 61 framlagsstig sem er það mesta í efstu deild kvenna síðan 2019. Umfjöllun Körfuboltakvölds má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Skoraði eiginlega bara að vild
Körfubolti Bónus-deild kvenna Körfuboltakvöld UMF Njarðvík Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Martin stigahæstur í stórsigri Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga