Snjómokstur hófst um klukkan fjögur í nótt Lovísa Arnardóttir skrifar 28. janúar 2025 08:41 Það snjóaði mikið í gærkvöldi og í nótt. Aðsend Eiður Fannar Erlendsson yfirmaður vetrarþjónustu Reykjavíkur segir snjómokstur hafa gengið vel í nótt og í morgun. Snjómokstur hófst um klukkan fjögur í nótt og hefur verið kallaður út aukamannskapur til að ryðja snjónum burt. „Það snjóaði heldur meira en spár gerðu ráð fyrir. Mokstur í húsagötum hófst á sunnudag en það þarf örugglega að fara aftur yfir þær götur vegna þess sem hefur komið úr þessari úrkomu. Ég gæti trúað að það sé tregfært núna. Það safnast í gatnamót og getur verið áskorun á stöku stað,“ segir Eiður. Hann segir göngustígana geta verið áskorun sömuleiðis þegar það komi svona mikil úrkoma á svona stuttum tíma. Það þurfi að byrja á vegunum og þá nái þeir ekki alveg að halda plani. Hann telur að miðað við plan sé um tveggja tíma seinkun. „Það er ekkert stórvægilegt.“ Snjómokstur síðan klukkan sirka fjögur í nótt í Reykjavík.Borgarvefsjá Í borgarvefsjá er hægt að fylgjast með snjómokstri. Þar smá sjá að ekki hefur mokað í til dæmis í hverfi 108 morgun eða nótt. Eiður segir að þær götur sem eru eftir verði kláraðar og svo verði farið aftur í þær húsagötur sem var mokað í á sunnudag. Hlýindi í lok vikunnar Hann segir að við lok vikunnar sé útlit fyrir hlýindi. „Þá er ég að vona að það taki upp, sérstaklega í þeim götum sem eru í þjónustu sem er eitthvað búið að vera að moka, það ætti að verða svart en hrúgur og ruðningar standa eitthvað lengur, miðað við hvernig spáin er.“ Snjó hefur kyngt niður á höfuðborgarsvæðinu síðustu daga. Veðurfræðingur Veðurstofu sagði í samtali við fréttastofu í gær að magnið væri þó ekki óeðlilegt miðað við árstíma. Veður Færð á vegum Reykjavík Snjómokstur Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Hiti að sjö stigum og mildast syðst Fer að lægja norðvestantil um hádegi Djúp lægð grefur um sig Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Tíðindalítið veður en bætir í vind í kvöld Dálítil snjókoma norðantil en þurrt sunnan heiða Lægðin á undanhaldi Víða allhvass vindur og rigning Siggi stormur spáir rauðum jólum Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Austan stormur og gular viðvaranir á morgun Hvassviðri eða stormur og gular viðvaranir Bæta við gulri viðvörun á Vestfjörðum og miðhálendi Hvasst sunnantil og víða rigning eða slydda Hvassviðri syðst á landinu Smá rigning eða slydda víða Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Rigning eða slydda sunnan- og vestanlands Bjart sunnan- og vestanlands en él norðan- og austantil Allhvasst syðst en hægari vindur annars staðar Bjartviðri suðvestantil en hvasst suðaustanlands Blæs hressilega af austri Stormur í kortunum Snjódýptin geti náð fjörutíu sentimetrum Gul viðvörun vegna snjókomu Snjókoma í kortunum Kuldinn bítur í kinnar landsmanna Slær í storm suðaustantil en höfuðborgarsvæðið í skjóli Allvíða él eða skúrir og flughált víða um land Sjá meira
„Það snjóaði heldur meira en spár gerðu ráð fyrir. Mokstur í húsagötum hófst á sunnudag en það þarf örugglega að fara aftur yfir þær götur vegna þess sem hefur komið úr þessari úrkomu. Ég gæti trúað að það sé tregfært núna. Það safnast í gatnamót og getur verið áskorun á stöku stað,“ segir Eiður. Hann segir göngustígana geta verið áskorun sömuleiðis þegar það komi svona mikil úrkoma á svona stuttum tíma. Það þurfi að byrja á vegunum og þá nái þeir ekki alveg að halda plani. Hann telur að miðað við plan sé um tveggja tíma seinkun. „Það er ekkert stórvægilegt.“ Snjómokstur síðan klukkan sirka fjögur í nótt í Reykjavík.Borgarvefsjá Í borgarvefsjá er hægt að fylgjast með snjómokstri. Þar smá sjá að ekki hefur mokað í til dæmis í hverfi 108 morgun eða nótt. Eiður segir að þær götur sem eru eftir verði kláraðar og svo verði farið aftur í þær húsagötur sem var mokað í á sunnudag. Hlýindi í lok vikunnar Hann segir að við lok vikunnar sé útlit fyrir hlýindi. „Þá er ég að vona að það taki upp, sérstaklega í þeim götum sem eru í þjónustu sem er eitthvað búið að vera að moka, það ætti að verða svart en hrúgur og ruðningar standa eitthvað lengur, miðað við hvernig spáin er.“ Snjó hefur kyngt niður á höfuðborgarsvæðinu síðustu daga. Veðurfræðingur Veðurstofu sagði í samtali við fréttastofu í gær að magnið væri þó ekki óeðlilegt miðað við árstíma.
Veður Færð á vegum Reykjavík Snjómokstur Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Hiti að sjö stigum og mildast syðst Fer að lægja norðvestantil um hádegi Djúp lægð grefur um sig Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Tíðindalítið veður en bætir í vind í kvöld Dálítil snjókoma norðantil en þurrt sunnan heiða Lægðin á undanhaldi Víða allhvass vindur og rigning Siggi stormur spáir rauðum jólum Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Austan stormur og gular viðvaranir á morgun Hvassviðri eða stormur og gular viðvaranir Bæta við gulri viðvörun á Vestfjörðum og miðhálendi Hvasst sunnantil og víða rigning eða slydda Hvassviðri syðst á landinu Smá rigning eða slydda víða Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Rigning eða slydda sunnan- og vestanlands Bjart sunnan- og vestanlands en él norðan- og austantil Allhvasst syðst en hægari vindur annars staðar Bjartviðri suðvestantil en hvasst suðaustanlands Blæs hressilega af austri Stormur í kortunum Snjódýptin geti náð fjörutíu sentimetrum Gul viðvörun vegna snjókomu Snjókoma í kortunum Kuldinn bítur í kinnar landsmanna Slær í storm suðaustantil en höfuðborgarsvæðið í skjóli Allvíða él eða skúrir og flughált víða um land Sjá meira