„Við getum bara verið fúlir“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2025 11:32 Janus Daði Smárason og félagar náðu sóknarleiknum ekki á flug á mótinu og þar þarf að taka til. Vísir/Vilhelm Íslenska landsliðið í handbolta hafnaði í níunda sæti á heimsmeistaramótinu. Átta stig í milliriðli dugðu liðinu ekki til þess að komast í átta liða úrslitin. Fyrrverandi landsliðsmaður segir liðið þó vera á réttri leið. „Það er klárt mál að liðið ætlaði sér meira, miðað við hvernig þetta var að spilast og hvernig spilamennskan var. Þá held ég að við getum bara verið fúlir að vera ekki ofar,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson í samtali við Stefán Árna Pálsson. Átta stig í milliriðli hefðu undir eðlilegum kringumstæðum átt að duga liðinu inn í átta liða úrslitin. „Við sjáum það bara á Ungverjum sem ná bara sjö stigum en fara áfram. Þetta er bara blanda af því hvernig þetta spilaðist. Þetta var mjög erfiður leikur á móti Króatíu sem voru búnir að tapa fyrir Egyptunum sem var eftiráaðhyggja ekki sérstaklega gott fyrir okkur,“ sagði Ásgeir. „Svona er þetta bara. Það er nóg að tapa bara einum leik og þá ertu farinn heim,“ sagði Ásgeir. Fannst honum þetta mót gefa til kynna að íslenska landsliðið gæti tekið næsta skref og að framtíðin sé björt? „Já mér fannst það. Ekki nokkur spurning um það. Mér fannst þetta vera nokkrir af flottustu landsleikjum síðustu ára sem við spiluðum á móti Slóvenum og Egyptum ,“ sagði Ásgeir. „Varnarleikurinn var eitthvað sem við höfum ekki séð í mörg, mörg ár. Við erum með Viktor Gísla [Hallgrímsson] í oddinum á því en síðan er frábær varnarleikur fyrir framan hann,“ sagði Ásgeir. „Það er klárlega eitthvað til að byggja ofan á. Verkefnið fram undan er að finna út hvernig við ætlum að skora fleiri mörk til að koma sóknarleiknum af stað,“ sagði Ásgeir en það má sjá alla fréttina hér fyrir neðan. HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Sjá meira
„Það er klárt mál að liðið ætlaði sér meira, miðað við hvernig þetta var að spilast og hvernig spilamennskan var. Þá held ég að við getum bara verið fúlir að vera ekki ofar,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson í samtali við Stefán Árna Pálsson. Átta stig í milliriðli hefðu undir eðlilegum kringumstæðum átt að duga liðinu inn í átta liða úrslitin. „Við sjáum það bara á Ungverjum sem ná bara sjö stigum en fara áfram. Þetta er bara blanda af því hvernig þetta spilaðist. Þetta var mjög erfiður leikur á móti Króatíu sem voru búnir að tapa fyrir Egyptunum sem var eftiráaðhyggja ekki sérstaklega gott fyrir okkur,“ sagði Ásgeir. „Svona er þetta bara. Það er nóg að tapa bara einum leik og þá ertu farinn heim,“ sagði Ásgeir. Fannst honum þetta mót gefa til kynna að íslenska landsliðið gæti tekið næsta skref og að framtíðin sé björt? „Já mér fannst það. Ekki nokkur spurning um það. Mér fannst þetta vera nokkrir af flottustu landsleikjum síðustu ára sem við spiluðum á móti Slóvenum og Egyptum ,“ sagði Ásgeir. „Varnarleikurinn var eitthvað sem við höfum ekki séð í mörg, mörg ár. Við erum með Viktor Gísla [Hallgrímsson] í oddinum á því en síðan er frábær varnarleikur fyrir framan hann,“ sagði Ásgeir. „Það er klárlega eitthvað til að byggja ofan á. Verkefnið fram undan er að finna út hvernig við ætlum að skora fleiri mörk til að koma sóknarleiknum af stað,“ sagði Ásgeir en það má sjá alla fréttina hér fyrir neðan.
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Sjá meira