Fórnaði sér fyrir strákaliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2025 06:32 Rex Kendle þjálfari var mjög þakklátur fyrir fórnfýsi Ryleigh Sturgill. Youtube Glímustelpan Ryleigh Sturgill hefur fengið mikið hrós eftir að hún hjálpaði strákaliði skóla síns að vinna sigur í mikilvægri glímukeppni við nágrannaskóla. Sturgill er í Baylor gagnfræðisskólanum og hefur verið yfirburðarstelpa í sínum aldursflokki. Í stað þess að vinna Tennessee fylkismeistaratitilinn fjórða árið í röð hjá stelpunum þá ákvað hún frekar að fórna sér fyrir strákalið skólans. Þjálfari karlaliðs skólans hafði nefnilega samband við hana og bað hana um aðstoð því strákaliðið vantaði öflugan glímumann. Með því að keppa með strákunum þá mátti hún ekki lengur keppa með stelpunum. Svo eru reglur í skólakeppninni í Tennessee fylki. Sturgill tók þessa stóru áskorun, fórnaði fjórða titlinum sínum í röð, og hjálpaði strákunum að vinna. Glímukeppnin er stigakeppni og þótt að hún hafi tapað sínum bardaga 11-8 þá hjálpuðu stigin Baylor skólanum að vinna leikinn óvænt. „Við vissum það fyrir tímabilið að ef ég myndi glíma við stákana þá mætti ég ekki keppa lengur hjá stelpunum. Rex þjálfari hringdi síðan í pabba og bauð mér þetta tækifæri,“ sagði Ryleigh Sturgill. „Hann sagði: Ég held að við getum notað hana. Ég hugsaði: Veistu, ég þarf að setja sjálfa mig í annað sætið því ef hann telur að þetta gangi þá verð ég að treysta honum,“ sagði Ryleigh. Stúkan söng nafnið hennar eftir hetjulegan bardaga og bandarískir fjölmiðlar hafa fjallað um sjálfsfórn hennar. Rex Kendle, þjálfari strákaliðsins, átti varla orð að lýsa fórnfýsi stelpunnar. „Ég hef sjaldan séð aðra eins óeigingirni og fórnfýsi á mínum langa glímuferli,“ sagði Rex Kendle. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Glíma Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Sturgill er í Baylor gagnfræðisskólanum og hefur verið yfirburðarstelpa í sínum aldursflokki. Í stað þess að vinna Tennessee fylkismeistaratitilinn fjórða árið í röð hjá stelpunum þá ákvað hún frekar að fórna sér fyrir strákalið skólans. Þjálfari karlaliðs skólans hafði nefnilega samband við hana og bað hana um aðstoð því strákaliðið vantaði öflugan glímumann. Með því að keppa með strákunum þá mátti hún ekki lengur keppa með stelpunum. Svo eru reglur í skólakeppninni í Tennessee fylki. Sturgill tók þessa stóru áskorun, fórnaði fjórða titlinum sínum í röð, og hjálpaði strákunum að vinna. Glímukeppnin er stigakeppni og þótt að hún hafi tapað sínum bardaga 11-8 þá hjálpuðu stigin Baylor skólanum að vinna leikinn óvænt. „Við vissum það fyrir tímabilið að ef ég myndi glíma við stákana þá mætti ég ekki keppa lengur hjá stelpunum. Rex þjálfari hringdi síðan í pabba og bauð mér þetta tækifæri,“ sagði Ryleigh Sturgill. „Hann sagði: Ég held að við getum notað hana. Ég hugsaði: Veistu, ég þarf að setja sjálfa mig í annað sætið því ef hann telur að þetta gangi þá verð ég að treysta honum,“ sagði Ryleigh. Stúkan söng nafnið hennar eftir hetjulegan bardaga og bandarískir fjölmiðlar hafa fjallað um sjálfsfórn hennar. Rex Kendle, þjálfari strákaliðsins, átti varla orð að lýsa fórnfýsi stelpunnar. „Ég hef sjaldan séð aðra eins óeigingirni og fórnfýsi á mínum langa glímuferli,“ sagði Rex Kendle. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw)
Glíma Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira