Skipaður skrifstofustjóri fjármála Atli Ísleifsson skrifar 30. janúar 2025 14:56 Guðmann Ólafsson. Stjr Alma D. Möller heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að skipa Guðmann Ólafsson skrifstofustjóra á skrifstofu fjármála í heilbrigðisráðuneytinu. Í tilkynningu á vef heilbrigðisráðuneytisins kemur fram að ákvörðun ráðherra sé í samræmi við mat ráðgefandi nefndar sem skipuð var til að meta hæfni umsækjenda, líkt og kveðið er á um í lögum um Stjórnarráð Íslands. „Guðmann er með MSc gráðu í alþjóðaviðskiptum frá Copenhagen Buisness School og BS gráðu í stjórnun og stefnumótun frá Háskóla Íslands. Hann hóf störf sem sérfræðingur í heilbrigðisráðuneytinu árið 2018 og hefur frá árinu 2024 verið staðgengill skrifstofustjóra á skrifstofu fjármála. Áður starfaði hann í rúm fimm ár hjá Seðlabanka Íslands og fyrir þann tíma um sex ára skeið hjá Arion verðbréfavörslu. Í störfum sínum í heilbrigðisráðuneytinu hefur Guðmann tekið virkan þátt í gerð fjármálaáætlunar og fjárlaga og komið að eftirliti með rekstri ráðuneytisins og fjármálum undirstofnana þess. Hann hefur leitt stefnumótun, gerð og innleiðingu nýrra reiknilíkana á sviði sjúkrahússþjónustu og átt sæti í verkefnisstjórn um kynjaða hagstjórn. Auk þessa hefur hann tekið þátt í alþjóðlegu samstarfi vegna þjónustutengdrar fjármögnunar heilbrigðisstofnana og tekið virkan þátt í að miðla þeirri þekkingu til hagaðila innan íslenska heilbrigðiskerfisins. Í álitsgerð hæfnisnefndar segir að Guðmann hafi í störfum sínum öðlast fjölþætta og langvarandi reynslu af framkvæmd opinberra fjármála og fjármögnunar heilbrigðisþjónustu. Þar segir einnig að Guðmann hafi metnað til að ná árangri og hafi sýnt frumkvæði og sjálfstæði í störfum.“ Stjórnsýsla Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Vistaskipti Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Fleiri fréttir Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Sjá meira
Í tilkynningu á vef heilbrigðisráðuneytisins kemur fram að ákvörðun ráðherra sé í samræmi við mat ráðgefandi nefndar sem skipuð var til að meta hæfni umsækjenda, líkt og kveðið er á um í lögum um Stjórnarráð Íslands. „Guðmann er með MSc gráðu í alþjóðaviðskiptum frá Copenhagen Buisness School og BS gráðu í stjórnun og stefnumótun frá Háskóla Íslands. Hann hóf störf sem sérfræðingur í heilbrigðisráðuneytinu árið 2018 og hefur frá árinu 2024 verið staðgengill skrifstofustjóra á skrifstofu fjármála. Áður starfaði hann í rúm fimm ár hjá Seðlabanka Íslands og fyrir þann tíma um sex ára skeið hjá Arion verðbréfavörslu. Í störfum sínum í heilbrigðisráðuneytinu hefur Guðmann tekið virkan þátt í gerð fjármálaáætlunar og fjárlaga og komið að eftirliti með rekstri ráðuneytisins og fjármálum undirstofnana þess. Hann hefur leitt stefnumótun, gerð og innleiðingu nýrra reiknilíkana á sviði sjúkrahússþjónustu og átt sæti í verkefnisstjórn um kynjaða hagstjórn. Auk þessa hefur hann tekið þátt í alþjóðlegu samstarfi vegna þjónustutengdrar fjármögnunar heilbrigðisstofnana og tekið virkan þátt í að miðla þeirri þekkingu til hagaðila innan íslenska heilbrigðiskerfisins. Í álitsgerð hæfnisnefndar segir að Guðmann hafi í störfum sínum öðlast fjölþætta og langvarandi reynslu af framkvæmd opinberra fjármála og fjármögnunar heilbrigðisþjónustu. Þar segir einnig að Guðmann hafi metnað til að ná árangri og hafi sýnt frumkvæði og sjálfstæði í störfum.“
Stjórnsýsla Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Vistaskipti Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Fleiri fréttir Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent