Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Lovísa Arnardóttir skrifar 30. janúar 2025 19:59 Faithfull var þekkt fyrir tónlist sína og leik í kvikmyndum. Vísir/Getty Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin. Hún var 78 ára þegar hún lést. Talsmaður hennar hefur staðfest andlát hennar en hún lést í London. Fjölskylda hennar var með henni. „Hennar verður sárt saknað,“ segir í yfirlýsingu frá talsmanni hennar. Faithfull fæddist í Hampstead í desember árið 1946 og var þekkt fyrir lög eins og As Tears Go By og fyrir að leika í kvikmyndum eins og The Girl On A Motorcycle. Faithfull var einnig nokkuð þekkt fyrir að vera kærasta Mick Jagger, söngvara Rolling Stones, á sjöunda áratugnum og var innblástur laga eins og Wild Horses og You Can't Always Get What You Want. Faithfull og Jagger þegar þau voru saman.Vísir/Getty Faithfull ánetjaðist heróíni á áttunda áratugnum en steig aftur fram í sviðsljósið með plötu sinni Broken English. Faithfull glímdi við mörg heilsufarsvandamál á meðan hún lifði svo sem átröskun, brjóstakrabbamein og lungnaþembu sökum reykinga. Faithfull fékk svo Covid 2020 og var mjög veik en jafnaði sig svo á veikindunum. Í umfjöllun BBC er fjallað nánar um feril hennar og líf. Andlát Hollywood Bretland Tónlist Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Faithfull hætt við tónleikaferðina Söngkonan Marianne Faithfull hefur hætt við tónleikaferð sína sem hún hóf hér á landi 11. nóvember síðastliðinn. Henni leið illa skömmu áður en hún átti að stíga á svið í Mílanó á Ítalíu og svo leið yfir hana. Læknar komust að þeirri niðurstöðu að hún stríddi við ofþreytu í kjölfar þess að hún lék í sjötíu og fimm sýningum á leikritinu The Black Rider í San Francisco. 7. desember 2004 00:01 Marianne Faithfull í kvöld Í Fréttablaðinu í dag var ranglega sagt að tónleikar Marianne Faitfull væru á morgun. Hið rétta er að tónleikarnir verða á Broadway í kvöld. 11. nóvember 2004 00:01 Marianne Faithfull til Íslands Sönkonan ráma Marianne Faithfull heldur tónleika í Háskólabíó þann 11. nóvember næstkomandi. Hún mætir með fullskipaða hljómsveit og ætlar að flytja safn sinna þekktustu laga í bland við lög af síðustu plötu sinni Kissin Time sem kom út árið 2002. 23. júlí 2004 00:01 Mest lesið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Lokahelgi RIFF: Danskar stórstjörnur, nýjasta tækni og Gyllti lundinn afhentur Bíó og sjónvarp Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Fleiri fréttir Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Sjá meira
„Hennar verður sárt saknað,“ segir í yfirlýsingu frá talsmanni hennar. Faithfull fæddist í Hampstead í desember árið 1946 og var þekkt fyrir lög eins og As Tears Go By og fyrir að leika í kvikmyndum eins og The Girl On A Motorcycle. Faithfull var einnig nokkuð þekkt fyrir að vera kærasta Mick Jagger, söngvara Rolling Stones, á sjöunda áratugnum og var innblástur laga eins og Wild Horses og You Can't Always Get What You Want. Faithfull og Jagger þegar þau voru saman.Vísir/Getty Faithfull ánetjaðist heróíni á áttunda áratugnum en steig aftur fram í sviðsljósið með plötu sinni Broken English. Faithfull glímdi við mörg heilsufarsvandamál á meðan hún lifði svo sem átröskun, brjóstakrabbamein og lungnaþembu sökum reykinga. Faithfull fékk svo Covid 2020 og var mjög veik en jafnaði sig svo á veikindunum. Í umfjöllun BBC er fjallað nánar um feril hennar og líf.
Andlát Hollywood Bretland Tónlist Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Faithfull hætt við tónleikaferðina Söngkonan Marianne Faithfull hefur hætt við tónleikaferð sína sem hún hóf hér á landi 11. nóvember síðastliðinn. Henni leið illa skömmu áður en hún átti að stíga á svið í Mílanó á Ítalíu og svo leið yfir hana. Læknar komust að þeirri niðurstöðu að hún stríddi við ofþreytu í kjölfar þess að hún lék í sjötíu og fimm sýningum á leikritinu The Black Rider í San Francisco. 7. desember 2004 00:01 Marianne Faithfull í kvöld Í Fréttablaðinu í dag var ranglega sagt að tónleikar Marianne Faitfull væru á morgun. Hið rétta er að tónleikarnir verða á Broadway í kvöld. 11. nóvember 2004 00:01 Marianne Faithfull til Íslands Sönkonan ráma Marianne Faithfull heldur tónleika í Háskólabíó þann 11. nóvember næstkomandi. Hún mætir með fullskipaða hljómsveit og ætlar að flytja safn sinna þekktustu laga í bland við lög af síðustu plötu sinni Kissin Time sem kom út árið 2002. 23. júlí 2004 00:01 Mest lesið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Lokahelgi RIFF: Danskar stórstjörnur, nýjasta tækni og Gyllti lundinn afhentur Bíó og sjónvarp Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Fleiri fréttir Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Sjá meira
Faithfull hætt við tónleikaferðina Söngkonan Marianne Faithfull hefur hætt við tónleikaferð sína sem hún hóf hér á landi 11. nóvember síðastliðinn. Henni leið illa skömmu áður en hún átti að stíga á svið í Mílanó á Ítalíu og svo leið yfir hana. Læknar komust að þeirri niðurstöðu að hún stríddi við ofþreytu í kjölfar þess að hún lék í sjötíu og fimm sýningum á leikritinu The Black Rider í San Francisco. 7. desember 2004 00:01
Marianne Faithfull í kvöld Í Fréttablaðinu í dag var ranglega sagt að tónleikar Marianne Faitfull væru á morgun. Hið rétta er að tónleikarnir verða á Broadway í kvöld. 11. nóvember 2004 00:01
Marianne Faithfull til Íslands Sönkonan ráma Marianne Faithfull heldur tónleika í Háskólabíó þann 11. nóvember næstkomandi. Hún mætir með fullskipaða hljómsveit og ætlar að flytja safn sinna þekktustu laga í bland við lög af síðustu plötu sinni Kissin Time sem kom út árið 2002. 23. júlí 2004 00:01