Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2025 08:31 Philip Zinckernagel, leikmaður Bodö Glimt fagnar marki liðsins en til hægri má sjá unga fótboltastráka á Gaza svæðinu. Brosandi með bolta þrátt fyrir að allt sé í rúst í kringum þá. Getty/Marc Atkins/Haneen Salem Norska úrvalsdeildarfélagið Bodö/Glimt ætlar að gefa allar tekjur sínar af Evrópudeildarleik sínum á móti ísraelska félaginu Maccabi Tel Aviv. Peningurinn mun fara í söfnun Rauða krossins vegna neyðaraðstoðar á Gaza svæðinu. Norska félagið ætlar að gefa samtals 735 þúsund norskar krónur sem samsvarar rúmum níu milljónum íslenskra króna. Bodö/Glimt lenti á móti Maccabi Tel Aviv í riðlakeppni Evrópudeildarinnar og vann þar 3-1 sigur. Tæplega fjögur þúsund manns mættu á Aspmyra leikvanginn í Bodö en leikurinn fór fram 23. janúar síðastliðinn. „Við höfum sagt það áður og við segjum það aftur. Glimt getur ekki og mun ekki, líta fram hjá þeim hörmungum og brotum á alþjóðlegum reglum sem eiga sér stað annars staðar í heiminum,“ segir í bréfi frá Bodö/Glimt sem norska ríkisútvarpið segir frá. Í umræddu bréfi er stuðningsmönnum félagsins og lögreglu einnig þakkað fyrir það að fór allt vel fram þegar leikurinn var spilaður. „Núna þegar við höfum haft tækifæri til að anda og getum horft til baka á sanngjarnan heimasigur þá sjáum við líka að leikurinn fór fram án nokkurra alvarlega atvika. Það er ekki gefið,“ segir í fyrrnefndu bréfi. Hlé var gert á stríðinu á Gaza-svæðinu þegar skrifað var undir vopnahlé á milli Ísraels og Hamasamtakanna. Átök í Ísrael og Palestínu Norski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Sjá meira
Peningurinn mun fara í söfnun Rauða krossins vegna neyðaraðstoðar á Gaza svæðinu. Norska félagið ætlar að gefa samtals 735 þúsund norskar krónur sem samsvarar rúmum níu milljónum íslenskra króna. Bodö/Glimt lenti á móti Maccabi Tel Aviv í riðlakeppni Evrópudeildarinnar og vann þar 3-1 sigur. Tæplega fjögur þúsund manns mættu á Aspmyra leikvanginn í Bodö en leikurinn fór fram 23. janúar síðastliðinn. „Við höfum sagt það áður og við segjum það aftur. Glimt getur ekki og mun ekki, líta fram hjá þeim hörmungum og brotum á alþjóðlegum reglum sem eiga sér stað annars staðar í heiminum,“ segir í bréfi frá Bodö/Glimt sem norska ríkisútvarpið segir frá. Í umræddu bréfi er stuðningsmönnum félagsins og lögreglu einnig þakkað fyrir það að fór allt vel fram þegar leikurinn var spilaður. „Núna þegar við höfum haft tækifæri til að anda og getum horft til baka á sanngjarnan heimasigur þá sjáum við líka að leikurinn fór fram án nokkurra alvarlega atvika. Það er ekki gefið,“ segir í fyrrnefndu bréfi. Hlé var gert á stríðinu á Gaza-svæðinu þegar skrifað var undir vopnahlé á milli Ísraels og Hamasamtakanna.
Átök í Ísrael og Palestínu Norski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Sjá meira