Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2025 10:40 Vaishali Rameshbabu rétti fram höndina en Nodirbek Yakubboev lét sem hann sæi hana ekki. Chessbase India Skákmaðurinn Nodirbek Yakubboev kom sér í slæmu heimsfréttirnar á dögunum þegar hann neitað að taka í hendina á skákkonu fyrir viðureign þeirra. Yakubboev hefur nú svarað gagnrýninni með sérstökum hætti. Hann baðst afsökunar með því að gefa skákkonunni bæði blóm og súkkulaði. Skákin þeirra fór fram á móti í Wijk aan Zee í Hollandi. Þar mætti Nodirbek Yakubboev indversku skákkonunni Vaishali Rameshbabu. Fyrir viðureignina rétti Vaishali út höndina eins og venjan er fyrir skákir en Yakubboev lét eins og hann sæi hana ekki. Hún vann síðan skákina þeirra. „Með fullri viðringu fyrir konum og indversku skákfólki. Ég vil láta alla vita af því að ég snerti ekki aðrar konur af trúarlegum ástæðum,“ skrifaði Yakubboev á samfélagsmiðla. Hann er múslimi. Norska ríkisútvarpið fjallaði um málið og fékk myndband frá Chessbase India þar sem mátti sjá skákfólkið hittast og fara yfir málið. Það fór vel á með þeim og Úsbekinn gaf henni bæði blóm og súkkulaði. „Ég sé eftir því sem gerðist,“ sagði Yakubboev í myndbandinu. „Ég skil þetta fullkomlega. Ég tók þessu heldur ekki þannig. Þú þarft ekkert að biðjast afsökunar,“ sagði Rameshbabu. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=CBD-fPI3hmo">watch on YouTube</a> Skák Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Yakubboev hefur nú svarað gagnrýninni með sérstökum hætti. Hann baðst afsökunar með því að gefa skákkonunni bæði blóm og súkkulaði. Skákin þeirra fór fram á móti í Wijk aan Zee í Hollandi. Þar mætti Nodirbek Yakubboev indversku skákkonunni Vaishali Rameshbabu. Fyrir viðureignina rétti Vaishali út höndina eins og venjan er fyrir skákir en Yakubboev lét eins og hann sæi hana ekki. Hún vann síðan skákina þeirra. „Með fullri viðringu fyrir konum og indversku skákfólki. Ég vil láta alla vita af því að ég snerti ekki aðrar konur af trúarlegum ástæðum,“ skrifaði Yakubboev á samfélagsmiðla. Hann er múslimi. Norska ríkisútvarpið fjallaði um málið og fékk myndband frá Chessbase India þar sem mátti sjá skákfólkið hittast og fara yfir málið. Það fór vel á með þeim og Úsbekinn gaf henni bæði blóm og súkkulaði. „Ég sé eftir því sem gerðist,“ sagði Yakubboev í myndbandinu. „Ég skil þetta fullkomlega. Ég tók þessu heldur ekki þannig. Þú þarft ekkert að biðjast afsökunar,“ sagði Rameshbabu. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=CBD-fPI3hmo">watch on YouTube</a>
Skák Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira