„Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. febrúar 2025 22:36 Sigtryggur Arnar var með 23 stig, 3 fráköst, 2 stoðsendingar og 2 stolna bolta. vísir / jón gautur Sigtryggur Arnar Björnsson var stigahæsti leikmaður Tindastóls sem vann toppslaginn gegn Stjörnunni. Hann segir andlegan styrk einkenna liðið og líst vel á lokasprettinn sem framundan er. „Það var úrslitakeppnistilfinning í þessum leik, tvö sterkustu liðin í deildinni í dag að mætast, svona á þetta að vera… Þetta er bara snilld. Ég væri til í að spila alla leiki svona, þetta er svo geggjað. Mjög ánægður með fólkið sem mætti og studdi okkur,“ sagði Sigtryggur Arnar skömmu eftir leik. Stjörnumenn byrjuðu betur og Stólarnir lentu í vandræðum fyrstu mínúturnar, en voru fljótir að snúa hlutunum við. „Mér finnst það einkenna okkur núna, við erum ekki að brotna þó það komi einhver áhlaup á okkur. Við erum það andlega sterkir. Þó það komi eitthvað áhlaup höldum við bara áfram, við breytum engu, það skiptir okkur ekki máli. Það er það sem við erum búnir að sýna á þessu tímabili, finnst mér, það er andlegur styrkur.“ Andlegi styrkurinn skilaði sigri fyrir Tindastól í kvöld, sem kláraði síðustu mínútur leiksins án miðherjans Adomas Drungilas. Auk þess eiga Stólarnir inni nýjan leikmann, Dimitris Agravanis, sem mun spila með liðinu það sem eftir lifir tímabils. „Það boðar virkilega gott. Drungilas var virkilega öflugur í dag og þeir áttu erfitt með að stoppa hann. Hann gefur okkur svo mikið en þegar hann fer út af kemur maður í manns stað og við spilum bara aðeins öðruvísi. Við getum það, spilað á mismunandi vegu. Erum með ágætis dýnamík í þessu liði, mér líst bara vel á þetta,“ sagði Sigtryggur Arnar að lokum. Bónus-deild karla Tindastóll Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
„Það var úrslitakeppnistilfinning í þessum leik, tvö sterkustu liðin í deildinni í dag að mætast, svona á þetta að vera… Þetta er bara snilld. Ég væri til í að spila alla leiki svona, þetta er svo geggjað. Mjög ánægður með fólkið sem mætti og studdi okkur,“ sagði Sigtryggur Arnar skömmu eftir leik. Stjörnumenn byrjuðu betur og Stólarnir lentu í vandræðum fyrstu mínúturnar, en voru fljótir að snúa hlutunum við. „Mér finnst það einkenna okkur núna, við erum ekki að brotna þó það komi einhver áhlaup á okkur. Við erum það andlega sterkir. Þó það komi eitthvað áhlaup höldum við bara áfram, við breytum engu, það skiptir okkur ekki máli. Það er það sem við erum búnir að sýna á þessu tímabili, finnst mér, það er andlegur styrkur.“ Andlegi styrkurinn skilaði sigri fyrir Tindastól í kvöld, sem kláraði síðustu mínútur leiksins án miðherjans Adomas Drungilas. Auk þess eiga Stólarnir inni nýjan leikmann, Dimitris Agravanis, sem mun spila með liðinu það sem eftir lifir tímabils. „Það boðar virkilega gott. Drungilas var virkilega öflugur í dag og þeir áttu erfitt með að stoppa hann. Hann gefur okkur svo mikið en þegar hann fer út af kemur maður í manns stað og við spilum bara aðeins öðruvísi. Við getum það, spilað á mismunandi vegu. Erum með ágætis dýnamík í þessu liði, mér líst bara vel á þetta,“ sagði Sigtryggur Arnar að lokum.
Bónus-deild karla Tindastóll Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti