Martínez með slitið krossband Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. febrúar 2025 18:30 Martínez liggur eftir í leiknum gegn Palace. Strax var ljóst að meiðslin væru alvarleg. Alex Dodd/Getty Images Lisandro Martínez, miðvörður Manchester United, er með slitið krossband og spilar ekki meira á þessari leiktíð. Ólíklegt er að hann spili meira á þessu ári. Martínez varð fyrir meiðslum í 2-0 tapi Man United á heimavelli gegn Crystal Palace. Strax var ljóst að meiðslin væru alvarleg en Martínez bað samstundis um skiptingu og hélt um hné sitt. Hann var í kjölfarið borinn af velli. Eftir leik sagði Rúben Amorim, þjálfari liðsins, að um væri að ræða alvarleg meiðsli. Nú greinir The Sun, ásamt fleiri miðlum, frá því að Martínez hafi slitið krossband í hné. Hinn 27 ára gamli Martínez fylgdi Erik ten Hag til Manchester frá Ajax. Eftir erfiða byrjun sýndi Martínez sínar bestu hlíðar á sinni fyrstu leiktíð í ensku úrvalsdeildinni. Undir lok leiktíðar varð hann hins vegar fyrir meiðslum á rist sem eltu hann inn í aðra leiktíð sína hjá félaginu. Eftir nokkra leiki meiddist hann aftur á fæti þar sem hann hafði farið alltof snemma af stað eftir meiðslin á fyrstu leiktíð sinni í Manchester. Hann var frá keppni þangað til í janúar á síðasta ári þegar hann sneri til baka en náði aðeins þremur leikjum áður en hann meiddist illa á hné. Hann var meiddur þangað til í lok mars þegar hann kom inn af bekknum gegn Brentford. Það gaman entist þó stutt þar sem Martínez varð fyrir meiðslum á kálfa í leiknum og var frá keppni allt þangað til undir loka tímabils. Hann náði síðustu deildarleikjum liðsins sem og þegar það vann Manchester City í úrslitum ensku bikarkeppninnar. Martínez hefur verið mikilvægur í annars slöku liði Man United það sem af er leiktíð. Þá hafði hann fundið markaskóna sína og verður erfitt fyrir Amorim að fylla skarð hans í öftustu línu, bæði er kemur að varnarleik sem og uppspili. Martínez hefur spilað 91 leik fyrir Manchester United til þessa. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Sjá meira
Martínez varð fyrir meiðslum í 2-0 tapi Man United á heimavelli gegn Crystal Palace. Strax var ljóst að meiðslin væru alvarleg en Martínez bað samstundis um skiptingu og hélt um hné sitt. Hann var í kjölfarið borinn af velli. Eftir leik sagði Rúben Amorim, þjálfari liðsins, að um væri að ræða alvarleg meiðsli. Nú greinir The Sun, ásamt fleiri miðlum, frá því að Martínez hafi slitið krossband í hné. Hinn 27 ára gamli Martínez fylgdi Erik ten Hag til Manchester frá Ajax. Eftir erfiða byrjun sýndi Martínez sínar bestu hlíðar á sinni fyrstu leiktíð í ensku úrvalsdeildinni. Undir lok leiktíðar varð hann hins vegar fyrir meiðslum á rist sem eltu hann inn í aðra leiktíð sína hjá félaginu. Eftir nokkra leiki meiddist hann aftur á fæti þar sem hann hafði farið alltof snemma af stað eftir meiðslin á fyrstu leiktíð sinni í Manchester. Hann var frá keppni þangað til í janúar á síðasta ári þegar hann sneri til baka en náði aðeins þremur leikjum áður en hann meiddist illa á hné. Hann var meiddur þangað til í lok mars þegar hann kom inn af bekknum gegn Brentford. Það gaman entist þó stutt þar sem Martínez varð fyrir meiðslum á kálfa í leiknum og var frá keppni allt þangað til undir loka tímabils. Hann náði síðustu deildarleikjum liðsins sem og þegar það vann Manchester City í úrslitum ensku bikarkeppninnar. Martínez hefur verið mikilvægur í annars slöku liði Man United það sem af er leiktíð. Þá hafði hann fundið markaskóna sína og verður erfitt fyrir Amorim að fylla skarð hans í öftustu línu, bæði er kemur að varnarleik sem og uppspili. Martínez hefur spilað 91 leik fyrir Manchester United til þessa.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Sjá meira