Styðjum Áslaugu Örnu – sameinumst um grunngildin Hópur Sjálfstæðismanna skrifar 6. febrúar 2025 09:00 Við Sjálfstæðismenn í sveitarstjórnarmálum um land allt lýsum yfir eindregnum stuðningi við Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur í formannskjöri Sjálfstæðisflokksins og hvetjum alla til að fylkja sér að baki öflugum leiðtoga með skýra framtíðarsýn sem getur aukið fylgi og sameinað stuðningsmenn flokksins. Áslaug Arna er óhrædd við að fara nýjar leiðir og hefur sýnt það í störfum sínum að hún er dugmikil og óhrædd við að gera breytingar sem skila árangri. Hún hefur skýra sýn á hvernig við eflum flokksstarfið og tryggjum að Sjálfstæðisflokkurinn verði áfram leiðandi afl í íslenskum stjórnmálum. Sameinar Sjálfstæðismenn um land allt Hún hefur sýnt og sannað í sínum verkum að hún er talsmaður landsins alls, öflugs atvinnulífs og allra sjálfstæðismanna, hvar á landi sem er, bæði i störfum sínum sem þingmaður, ritari flokksins og sem ráðherra með aðsetur skrifstofu sinnar vítt og breitt um landið. Það sem gerir Áslaugu Örnu að rétta valinu fyrir Sjálfstæðisflokkinn er að hún býr yfir þeim krafti, festu og metnaði sem þarf til að endurnýja og styrkja flokkinn og kalla fram þau grunngildi sem hafa verið undirstaða velgengni flokksins í áratugi. Áslaug Arna hefur skilning á hversu sterkt erindi stefna Sjálfstæðisflokksins á við framtíðina og hvernig við getum höfðað betur til yngri kynslóða. Hún hefur þor til að taka erfiðar ákvarðanir, en á sama tíma næmni og stefnufestu. Hún hefur sýnt það í verki að hún verður formaður allra Sjálfstæðismanna um land allt. Við stöndum á tímamótum og nú er rétti tíminn til að velja sterkan og reynslumikinn leiðtoga til framtíðar sem er tilbúin að leggja allt í sölurnar svo að Sjálfstæðisflokkurinn nái vopnum sínum á ný og endurheimti fyrri styrk. Við hvetjum alla sjálfstæðismenn til að veita Áslaugu Örnu stuðning sinn í komandi formannskjöri – fyrir sterkan, sameinaðan og framsækinn Sjálfstæðisflokk. Styðjum Áslaugu Örnu! Andri Steinn Hilmarsson, Kópavogi Auður Kjartansdóttir, Snæfellsbær Ásthildur Sturludóttir, Akureyri Björg Fenger, Garðabæ Elísabet Sveinsdóttir, Kópavogi Freyr Antonsson, Dalvíkurbyggð Friðjón R Friðjónsson, Reykjavík Guðmundur Haukur Jakobsson, Húnabyggð Hafrún Olgeirsdóttir, Norðurþing Hanna Sigríður Ásgeirsdóttir, Fjallabyggð Heimir Örn Árnason, Akureyri Hildur Björnsdóttir, Reykjavík Hildur Sólveig Sigurðardóttir, Vestmannaeyjum Jana Katrín Knútsdóttir, Mosfellsbær Jóhanna Sigfúsdóttir, Fjarðabyggð Jósef Ó. Kjartansson, Grundarfjarðarbær Jóhann Birkir Helgason, Ísafjarðarbæ Lára Halldóra Eiríksdóttir, Akureyri Líf Lárusdóttir, Akranesi Magnús Örn Guðmundsson, Seltjarnarnesi Margrét Bjarnadóttir, Garðabæ Orri Björnsson, Hafnarfirði Ragnar Sigurðsson, Fjarðabyggð Ragnhildur Eva Jónsdóttir, Borgarbyggð Ragnhildur Jónsdóttir, Seltjarnarnesi Sigríður Jódís Gunnarsdóttir, Dalvíkurbyggð Þór Sigurgeirsson, Seltjarnarnesi Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Landsfundur Sjálfstæðisflokksins 2025 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Kynlíf veldur einhverfu: Opið bréf til Háskóla Íslands og fjölmiðla Guðlaug Svala Kristjánsdóttir,Margrét Oddný Leópoldsdóttir Skoðun Deyr mjólkurkýrin ef eigandi hennar fær eitt viðbótar mjólkurglas? Þórður Snær Júlíusson Skoðun Réttur til endurtektarprófa: Jafnræði í námi fyrir alla stúdenta Vera Mist Magnúsdóttir,Guðlaug Eva Albertsdóttir Skoðun Er þetta í alvöru umdeild skoðun fámenns hóps? Snorri Másson Skoðun Aðför að landsbyggðinni – og tilraun til að slá ryki í augu almennings Ingibjörg Isaksen Skoðun „Þessu er alltaf lofað fyrir kosningar en alltaf svikið“ Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun Ég virði þig og þín mörk, virðir þú mig og mín mörk ? Rakel Linda Kristjánsdóttir Skoðun Liðveisla fyrir öll Atli Már Haraldsson Skoðun Að standa við stóru orðin Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Falsfréttastjóri RÚV dýpkar holuna sína Einar Steingrímsson Skoðun Skoðun Skoðun Vaka stendur með Menntavísindasviði í verki Gunnar Ásgrímsson skrifar Skoðun Vorbókaleysingar Henry Alexander Henrysson skrifar Skoðun Er þetta í alvöru umdeild skoðun fámenns hóps? Snorri Másson skrifar Skoðun Liðveisla fyrir öll Atli Már Haraldsson skrifar Skoðun Réttur til endurtektarprófa: Jafnræði í námi fyrir alla stúdenta Vera Mist Magnúsdóttir,Guðlaug Eva Albertsdóttir skrifar Skoðun Að standa við stóru orðin Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Aðför að landsbyggðinni – og tilraun til að slá ryki í augu almennings Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Deyr mjólkurkýrin ef eigandi hennar fær eitt viðbótar mjólkurglas? Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Kynlíf veldur einhverfu: Opið bréf til Háskóla Íslands og fjölmiðla Guðlaug Svala Kristjánsdóttir,Margrét Oddný Leópoldsdóttir skrifar Skoðun Ég virði þig og þín mörk, virðir þú mig og mín mörk ? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun „Þessu er alltaf lofað fyrir kosningar en alltaf svikið“ Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Þjóðaröryggi að vera aðildarríki að Evrópusambandinu Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Fullvalda utan sambandsríkja Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Sagnaarfur Biblíunnar - Salómonsdómur, lög og ólög Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Skoðun Sjálfstæðir grunnskólar í hættu Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Borgaralegur vígbúnaður Dr. Bjarni Már Magnússon skrifar Skoðun Áskoranir og tækni í heilbrigðisþjónustu Teitur Guðmundsson skrifar Skoðun Ósunginn óður til doktorsnema Styrmir Hallsson skrifar Skoðun Frjáls umræða ekki lengur leyfð í USA – Skoðanafrelsi í hættu – Amerískt Gestapo í uppsiglingu? Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Tannhjól í mulningsvél? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Fækkum kennurum um 90% Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Uppsagnarbréf til góða fólksins Daníel Freyr Jónsson skrifar Skoðun Kristni og íslam: Samfélag sem hvílir á skilningi Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Hugtakastríðið mikla Sigmar Guðmundsson skrifar Skoðun Forsjárhyggja Sjálfstæðis- og Framsóknarfólks í Hafnarfirði í garð fólks með fötlun Stefán Már Gunnlaugsson skrifar Skoðun Ekki er allt sem sýnist Ólafur Helgi Marteinsson skrifar Skoðun Skóli án aðgreiningar: Hentar ýktasta mynd skólastefnunnar öllum börnum? Jóna Sigríður Valbergsdóttir skrifar Skoðun Vilji til að rjúfa kyrrstöðu í húsnæðiskreppunni Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Skoðun Grænt ál frá Íslandi er mikilvægt fyrir sjálfstæða Evrópu Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Þegar barn óttast önnur börn Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Sjá meira
Við Sjálfstæðismenn í sveitarstjórnarmálum um land allt lýsum yfir eindregnum stuðningi við Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur í formannskjöri Sjálfstæðisflokksins og hvetjum alla til að fylkja sér að baki öflugum leiðtoga með skýra framtíðarsýn sem getur aukið fylgi og sameinað stuðningsmenn flokksins. Áslaug Arna er óhrædd við að fara nýjar leiðir og hefur sýnt það í störfum sínum að hún er dugmikil og óhrædd við að gera breytingar sem skila árangri. Hún hefur skýra sýn á hvernig við eflum flokksstarfið og tryggjum að Sjálfstæðisflokkurinn verði áfram leiðandi afl í íslenskum stjórnmálum. Sameinar Sjálfstæðismenn um land allt Hún hefur sýnt og sannað í sínum verkum að hún er talsmaður landsins alls, öflugs atvinnulífs og allra sjálfstæðismanna, hvar á landi sem er, bæði i störfum sínum sem þingmaður, ritari flokksins og sem ráðherra með aðsetur skrifstofu sinnar vítt og breitt um landið. Það sem gerir Áslaugu Örnu að rétta valinu fyrir Sjálfstæðisflokkinn er að hún býr yfir þeim krafti, festu og metnaði sem þarf til að endurnýja og styrkja flokkinn og kalla fram þau grunngildi sem hafa verið undirstaða velgengni flokksins í áratugi. Áslaug Arna hefur skilning á hversu sterkt erindi stefna Sjálfstæðisflokksins á við framtíðina og hvernig við getum höfðað betur til yngri kynslóða. Hún hefur þor til að taka erfiðar ákvarðanir, en á sama tíma næmni og stefnufestu. Hún hefur sýnt það í verki að hún verður formaður allra Sjálfstæðismanna um land allt. Við stöndum á tímamótum og nú er rétti tíminn til að velja sterkan og reynslumikinn leiðtoga til framtíðar sem er tilbúin að leggja allt í sölurnar svo að Sjálfstæðisflokkurinn nái vopnum sínum á ný og endurheimti fyrri styrk. Við hvetjum alla sjálfstæðismenn til að veita Áslaugu Örnu stuðning sinn í komandi formannskjöri – fyrir sterkan, sameinaðan og framsækinn Sjálfstæðisflokk. Styðjum Áslaugu Örnu! Andri Steinn Hilmarsson, Kópavogi Auður Kjartansdóttir, Snæfellsbær Ásthildur Sturludóttir, Akureyri Björg Fenger, Garðabæ Elísabet Sveinsdóttir, Kópavogi Freyr Antonsson, Dalvíkurbyggð Friðjón R Friðjónsson, Reykjavík Guðmundur Haukur Jakobsson, Húnabyggð Hafrún Olgeirsdóttir, Norðurþing Hanna Sigríður Ásgeirsdóttir, Fjallabyggð Heimir Örn Árnason, Akureyri Hildur Björnsdóttir, Reykjavík Hildur Sólveig Sigurðardóttir, Vestmannaeyjum Jana Katrín Knútsdóttir, Mosfellsbær Jóhanna Sigfúsdóttir, Fjarðabyggð Jósef Ó. Kjartansson, Grundarfjarðarbær Jóhann Birkir Helgason, Ísafjarðarbæ Lára Halldóra Eiríksdóttir, Akureyri Líf Lárusdóttir, Akranesi Magnús Örn Guðmundsson, Seltjarnarnesi Margrét Bjarnadóttir, Garðabæ Orri Björnsson, Hafnarfirði Ragnar Sigurðsson, Fjarðabyggð Ragnhildur Eva Jónsdóttir, Borgarbyggð Ragnhildur Jónsdóttir, Seltjarnarnesi Sigríður Jódís Gunnarsdóttir, Dalvíkurbyggð Þór Sigurgeirsson, Seltjarnarnesi
Kynlíf veldur einhverfu: Opið bréf til Háskóla Íslands og fjölmiðla Guðlaug Svala Kristjánsdóttir,Margrét Oddný Leópoldsdóttir Skoðun
Réttur til endurtektarprófa: Jafnræði í námi fyrir alla stúdenta Vera Mist Magnúsdóttir,Guðlaug Eva Albertsdóttir Skoðun
Skoðun Réttur til endurtektarprófa: Jafnræði í námi fyrir alla stúdenta Vera Mist Magnúsdóttir,Guðlaug Eva Albertsdóttir skrifar
Skoðun Aðför að landsbyggðinni – og tilraun til að slá ryki í augu almennings Ingibjörg Isaksen skrifar
Skoðun Deyr mjólkurkýrin ef eigandi hennar fær eitt viðbótar mjólkurglas? Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Kynlíf veldur einhverfu: Opið bréf til Háskóla Íslands og fjölmiðla Guðlaug Svala Kristjánsdóttir,Margrét Oddný Leópoldsdóttir skrifar
Skoðun Frjáls umræða ekki lengur leyfð í USA – Skoðanafrelsi í hættu – Amerískt Gestapo í uppsiglingu? Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Forsjárhyggja Sjálfstæðis- og Framsóknarfólks í Hafnarfirði í garð fólks með fötlun Stefán Már Gunnlaugsson skrifar
Skoðun Skóli án aðgreiningar: Hentar ýktasta mynd skólastefnunnar öllum börnum? Jóna Sigríður Valbergsdóttir skrifar
Skoðun Grænt ál frá Íslandi er mikilvægt fyrir sjálfstæða Evrópu Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar
Kynlíf veldur einhverfu: Opið bréf til Háskóla Íslands og fjölmiðla Guðlaug Svala Kristjánsdóttir,Margrét Oddný Leópoldsdóttir Skoðun
Réttur til endurtektarprófa: Jafnræði í námi fyrir alla stúdenta Vera Mist Magnúsdóttir,Guðlaug Eva Albertsdóttir Skoðun