Þriðja barn Gisele komið í heiminn Magnús Jochum Pálsson skrifar 6. febrúar 2025 10:19 Gisele í byrjun árs 2024. Nú ári síðar er hún einu barni ríkari. Getty Ofurfyrirsætan Gisele Bündchen hefur eignast sitt þriðja barn og það fyrsta með Jiu-jitsu-þjálfaranum Joaquim Valente. Dægurmálamiðillinn TMZ greindi fyrstur frá fæðingu barnsins. Ekki kemur fram hvenær nákvæmlega barnið fæddist en það hafi verið mjög nýlega. Sömuleiðis er ekki vitað hvort um strák eða stelpu er að ræða en bæði móður og barni farnast vel. Vísir fjallaði um óléttutilkynningu hjónanna í lok október á síðasta ári en þar kom fram að Gisele væri genginn um fimm til sex mánuði á leið. Fyrir á hin brasilíska Bündchen tvö börn með fyrrverandi eiginmanni sínum, NFL-leikstjórnandanum Tom Brady: hinn fimmtán ára Benjamin Rein og hina ellefu ára Vivian Lake. Bündchen og Brady skildu í október árið 2022 eftir þrettán ára hjónaband. Guli miðillinn Page Six hefur eftir heimildarmönnum sínum að Brady sé ánægður fyrir hönd Bündchen, óski henni alls hins besta og hafi haft samband til að óska henni til hamingju. Heillaðist af jiu-jitsu-þjálfaranum Sjö ára aldursmunur er á parinu, Bündchen er 44 ára og Valente 37 ára, en þau eru bæði frá Brasilíu. Þau kynntust í byrjun árs 2022 eftir að hún fór með son sinn til Valente í Jiu-jitsu tíma. Hún hafi ekki verið sérstaklega áhugasöm um íþróttina en heillast fljótt. Gisele og Joaquim úti að hjóla í Flórída síðasta sumar.Getty „Þegar ég fór með Ben í fyrsta tímann og talaði við Joaquim áttaði ég mig á því að þetta var miklu meira en bara sjálfsvarnartímar,“ sagði hún í viðtali við Dust Magazine 2022. Valente hafi síðan sannfært hana að koma í tíma til sín, sem hún gerði. Parið hélt sambandi sínu utan sviðsljóssins þar til í júní í fyrra og tilkynnti óléttuna svo þremur mánuðum seinna. Fyrst sást til þeirra saman í fríi í Kosta Ríka í nóvember 2022, aðeins einum mánuði eftir skilnað hennar við Brady, ásamt börnum hennar. Barnalán Hollywood Bandaríkin Brasilía Tengdar fréttir Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen Bandaríska NFL goðsögnin Tom Brady gat ekki ímyndað sér að fyrrverandi eiginkona hans og ofurfyrirsætan Gisele Bündchen myndi eignast barn með núverandi kærasta sínum Joaquim Valente. Hann er sagður hafa verið gapandi hissa yfir tíðindunum. 1. nóvember 2024 12:31 Tom Brady og Gisele Bündchen sækja um skilnað NFL stjarnan Tom Brady og ofurfyrirsætan Gisele Bündchen sækja um skilnað í Flórída í dag eftir 13 ára hjónaband. Tímaritið People hefur fengið þetta staðfest. 28. október 2022 14:33 Hjónabandið á slæmum stað Hjónaband fyrirsætunnar Gisele Bündchen og ruðnings kappinn Tom Brady hefur verið mikið í umræðunni síðustu vikur. Nú hafa þau bæði ráðið skilnaðarlögfræðing samkvæmt heimildum Page Six. 5. október 2022 20:00 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Sjá meira
Dægurmálamiðillinn TMZ greindi fyrstur frá fæðingu barnsins. Ekki kemur fram hvenær nákvæmlega barnið fæddist en það hafi verið mjög nýlega. Sömuleiðis er ekki vitað hvort um strák eða stelpu er að ræða en bæði móður og barni farnast vel. Vísir fjallaði um óléttutilkynningu hjónanna í lok október á síðasta ári en þar kom fram að Gisele væri genginn um fimm til sex mánuði á leið. Fyrir á hin brasilíska Bündchen tvö börn með fyrrverandi eiginmanni sínum, NFL-leikstjórnandanum Tom Brady: hinn fimmtán ára Benjamin Rein og hina ellefu ára Vivian Lake. Bündchen og Brady skildu í október árið 2022 eftir þrettán ára hjónaband. Guli miðillinn Page Six hefur eftir heimildarmönnum sínum að Brady sé ánægður fyrir hönd Bündchen, óski henni alls hins besta og hafi haft samband til að óska henni til hamingju. Heillaðist af jiu-jitsu-þjálfaranum Sjö ára aldursmunur er á parinu, Bündchen er 44 ára og Valente 37 ára, en þau eru bæði frá Brasilíu. Þau kynntust í byrjun árs 2022 eftir að hún fór með son sinn til Valente í Jiu-jitsu tíma. Hún hafi ekki verið sérstaklega áhugasöm um íþróttina en heillast fljótt. Gisele og Joaquim úti að hjóla í Flórída síðasta sumar.Getty „Þegar ég fór með Ben í fyrsta tímann og talaði við Joaquim áttaði ég mig á því að þetta var miklu meira en bara sjálfsvarnartímar,“ sagði hún í viðtali við Dust Magazine 2022. Valente hafi síðan sannfært hana að koma í tíma til sín, sem hún gerði. Parið hélt sambandi sínu utan sviðsljóssins þar til í júní í fyrra og tilkynnti óléttuna svo þremur mánuðum seinna. Fyrst sást til þeirra saman í fríi í Kosta Ríka í nóvember 2022, aðeins einum mánuði eftir skilnað hennar við Brady, ásamt börnum hennar.
Barnalán Hollywood Bandaríkin Brasilía Tengdar fréttir Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen Bandaríska NFL goðsögnin Tom Brady gat ekki ímyndað sér að fyrrverandi eiginkona hans og ofurfyrirsætan Gisele Bündchen myndi eignast barn með núverandi kærasta sínum Joaquim Valente. Hann er sagður hafa verið gapandi hissa yfir tíðindunum. 1. nóvember 2024 12:31 Tom Brady og Gisele Bündchen sækja um skilnað NFL stjarnan Tom Brady og ofurfyrirsætan Gisele Bündchen sækja um skilnað í Flórída í dag eftir 13 ára hjónaband. Tímaritið People hefur fengið þetta staðfest. 28. október 2022 14:33 Hjónabandið á slæmum stað Hjónaband fyrirsætunnar Gisele Bündchen og ruðnings kappinn Tom Brady hefur verið mikið í umræðunni síðustu vikur. Nú hafa þau bæði ráðið skilnaðarlögfræðing samkvæmt heimildum Page Six. 5. október 2022 20:00 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Sjá meira
Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen Bandaríska NFL goðsögnin Tom Brady gat ekki ímyndað sér að fyrrverandi eiginkona hans og ofurfyrirsætan Gisele Bündchen myndi eignast barn með núverandi kærasta sínum Joaquim Valente. Hann er sagður hafa verið gapandi hissa yfir tíðindunum. 1. nóvember 2024 12:31
Tom Brady og Gisele Bündchen sækja um skilnað NFL stjarnan Tom Brady og ofurfyrirsætan Gisele Bündchen sækja um skilnað í Flórída í dag eftir 13 ára hjónaband. Tímaritið People hefur fengið þetta staðfest. 28. október 2022 14:33
Hjónabandið á slæmum stað Hjónaband fyrirsætunnar Gisele Bündchen og ruðnings kappinn Tom Brady hefur verið mikið í umræðunni síðustu vikur. Nú hafa þau bæði ráðið skilnaðarlögfræðing samkvæmt heimildum Page Six. 5. október 2022 20:00