Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2025 13:01 Kyrie Irving fagnar Ólympíugullinu í Ríó 2016 með þeim Kevin Durant, DeMar DeRozan Harrison Barnes, Draymond Green og DeMarcus Cousins. Getty/Vaughn Ridley Kyrie Irving vill skipta um landslið. Hann hefur skipt margoft um félag á NBA ferli sínum en nú vill hann komast í nýtt landslið. Hann segist vera með góðan menn með sér að fá leyfi fyrir því. Irving vill spila fyrir ástralska landsliðið á Ólympíuleikunum í Los Angeles 2028. Irving fæddist i Melbourne í Ástralíu þegar faðir hans var að spila þar körfubolta. „Við erum að vinna í því einmitt núna. Við erum að reyna að komast að því hver sér besta leiðin fyrir mig til að fá leyfið. Það er fullt af pappírsvinnu framundan,“ sagði Kyrie Irving við blaðamenn á Stjörnuleiknum. Hinn 32 ára gamli Irving hefur unnið Ólympíugull með bandaríska landsliðinu því hann var með liðinu á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Hann hefur aftur á móti ekki komist í síðustu tvö Ólympíulið Bandaríkjamanna. Til að fá leyfið þá þarf Irving að fá grænt ljós á þremur stöðum eða frá bandaríska sambandinu, FIBA og ástralska sambandinu. „Auðvitað þarf bandaríska sambandið að taka ákvörðun. Ég er bara að reyna að gera það besta í stöðunni. Það væri frábært, ef ég segi eins og er, ef ég fengi að vera Ástrali á einhverjum tímapunkti á mínum ferli og spila fyrir ástralska landsliðið,“ sagði Irving. Irving verður orðinn 36 ára gamall þegar næstu Ólympíuleikar fara fram. Þá gæti hann spilað með landsliði sem væri líka með NBA leikmenn eins og þá Dyson Daniels, Josh Giddey, Ben Simmons, Dante Exum og Josh Green. Ástralar fengu bronsverðlaun á Ólympíuleikunum í Tókyó 2020 en enduðu í sjötta sæti á síðustu leikum þar sem þeir töpuðu fyrir sterku liði Serbíu í átta liða úrslitunum. Kyrie Irving may represent Australia in the Olympic Games in 2028 https://t.co/TElQH7IfQE— Sports Illustrated (@SInow) February 18, 2025 NBA Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Ástralía Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Sjá meira
Irving vill spila fyrir ástralska landsliðið á Ólympíuleikunum í Los Angeles 2028. Irving fæddist i Melbourne í Ástralíu þegar faðir hans var að spila þar körfubolta. „Við erum að vinna í því einmitt núna. Við erum að reyna að komast að því hver sér besta leiðin fyrir mig til að fá leyfið. Það er fullt af pappírsvinnu framundan,“ sagði Kyrie Irving við blaðamenn á Stjörnuleiknum. Hinn 32 ára gamli Irving hefur unnið Ólympíugull með bandaríska landsliðinu því hann var með liðinu á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Hann hefur aftur á móti ekki komist í síðustu tvö Ólympíulið Bandaríkjamanna. Til að fá leyfið þá þarf Irving að fá grænt ljós á þremur stöðum eða frá bandaríska sambandinu, FIBA og ástralska sambandinu. „Auðvitað þarf bandaríska sambandið að taka ákvörðun. Ég er bara að reyna að gera það besta í stöðunni. Það væri frábært, ef ég segi eins og er, ef ég fengi að vera Ástrali á einhverjum tímapunkti á mínum ferli og spila fyrir ástralska landsliðið,“ sagði Irving. Irving verður orðinn 36 ára gamall þegar næstu Ólympíuleikar fara fram. Þá gæti hann spilað með landsliði sem væri líka með NBA leikmenn eins og þá Dyson Daniels, Josh Giddey, Ben Simmons, Dante Exum og Josh Green. Ástralar fengu bronsverðlaun á Ólympíuleikunum í Tókyó 2020 en enduðu í sjötta sæti á síðustu leikum þar sem þeir töpuðu fyrir sterku liði Serbíu í átta liða úrslitunum. Kyrie Irving may represent Australia in the Olympic Games in 2028 https://t.co/TElQH7IfQE— Sports Illustrated (@SInow) February 18, 2025
NBA Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Ástralía Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Sjá meira