Sjö kærðir vegna ítrekaðra innbrota hjá íþróttastjörnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. febrúar 2025 23:33 Patrick Mahomes og Travis Kelce eru meðal þeirra sem brotist var inn hjá. Michael Reaves/Getty Images Sjö karlmenn hafa verið kærðir vegna ítrekaðra innbrota hjá íþróttastjörnum í Bandaríkjunum. Alls stálu þeir hlutum sem verðlagðir voru á tvær milljónir Bandaríkjadala eða rúmlega 280 milljónir íslenskra króna. Innbrotsaldan hófst í október á síðasta ári með innbrotum hjá Travis Kelce og Patrick Mohemes, tveimur af stjörnum Kansas City Chiefs í NFL-deildinni. Brotist var inn á heimili Mahomes þann 5. október og Kelce þann 7. október. Þeir voru báðir á ferðalagi með Chiefs á þeim tíma. Leikmennirnir tveir eru ekki nefndir í fréttinni en vitað er að brotist var inn hjá Mahomes og Kelce í byrjun október. Þá er talið að mennirnir sjö hafi einnig brotist inn hjá Bobby Portis, leikmanni Milwaukee Bucks, í NBA-deildinni í nóvember. „Í NFL-deildinni eru 106 leikmenn sem taka þátt í hverjum leik. Alls eru því 53 leikmenn í hvoru liði sem verða ekki heima þegar leikið er. Og sumir þessa leikmanna þéna vel og búa í stórum húsum,“ sagði fyrrverandi Jeff Lanza um málið en hann starfaði áður fyrir FBI eða Alríkislögregluna í Bandaríkjunum. Í frétt BBC um málið segir að ekki sé eingöngu um að ræða bandarískt vandamál þar sem fjöldi leikmanna í ensku úrvalsdeildinni hefur lent í því að brotist hefur verið inn heima hjá þeim. Verst er þegar fjölskylda leikmannsins er heima. BBC greinir einnig frá að mennirnir sjö séu allir frá Síle. Jafnframt eru þeir hluti af glæpagengi frá Suður-Ameríku sem einbeitir sér að frægasta íþróttafólki Bandaríkjanna. Mennirnir eru á aldrinum 23 til 38 ára og gætu átt yfir höfði sér allt að 10 ár í fangelsi. NFL NBA Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Sjá meira
Innbrotsaldan hófst í október á síðasta ári með innbrotum hjá Travis Kelce og Patrick Mohemes, tveimur af stjörnum Kansas City Chiefs í NFL-deildinni. Brotist var inn á heimili Mahomes þann 5. október og Kelce þann 7. október. Þeir voru báðir á ferðalagi með Chiefs á þeim tíma. Leikmennirnir tveir eru ekki nefndir í fréttinni en vitað er að brotist var inn hjá Mahomes og Kelce í byrjun október. Þá er talið að mennirnir sjö hafi einnig brotist inn hjá Bobby Portis, leikmanni Milwaukee Bucks, í NBA-deildinni í nóvember. „Í NFL-deildinni eru 106 leikmenn sem taka þátt í hverjum leik. Alls eru því 53 leikmenn í hvoru liði sem verða ekki heima þegar leikið er. Og sumir þessa leikmanna þéna vel og búa í stórum húsum,“ sagði fyrrverandi Jeff Lanza um málið en hann starfaði áður fyrir FBI eða Alríkislögregluna í Bandaríkjunum. Í frétt BBC um málið segir að ekki sé eingöngu um að ræða bandarískt vandamál þar sem fjöldi leikmanna í ensku úrvalsdeildinni hefur lent í því að brotist hefur verið inn heima hjá þeim. Verst er þegar fjölskylda leikmannsins er heima. BBC greinir einnig frá að mennirnir sjö séu allir frá Síle. Jafnframt eru þeir hluti af glæpagengi frá Suður-Ameríku sem einbeitir sér að frægasta íþróttafólki Bandaríkjanna. Mennirnir eru á aldrinum 23 til 38 ára og gætu átt yfir höfði sér allt að 10 ár í fangelsi.
NFL NBA Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Sjá meira