„Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. febrúar 2025 23:17 Lamine Yamal birti mynd af sér blóðugum eftir leikinn gegn Las Palmas. „Ekkert brot“ skrifaði hann og skellihlóg. @lamineyamal / getty / samsett Hansi Flick, þjálfari Barcelona, kallar eftir því að dómarar verndi leikmenn betur. Hann vonar að Lamine Yamal verði búinn að jafna sig af meiðslum sem hann varð fyrir um helgina þegar Barcelona mætir Atlético Madrid í spænska bikarnum á morgun. Yamal lét óánægju sína í ljós á samfélagsmiðlum eftir leik Barcelona og Las Palmas um helgina, þar sem margoft var brotið harkalega á honum. Þjálfarinn skildi óánægju leikmannsins og sagði dómara ekki vernda leikmenn nógu vel. „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram. Við þurfum að vernda leikmennina, það er eina vitið. Ekki bara einstaka leikmenn, heldur alla, en á Spáni viljum við öll sjá leikmenn taka menn á einn gegn einum, þeir sem geta komist framhjá varnarmönnum þurfa að njóta verndar svo þeir þori því.“ Yamal var oft tæklaður og kenndi sér meins en tókst samt að leggja upp mark.Jose Breton/Pics Action/NurPhoto via Getty Images Þrátt fyrir að hafa orðið illa fyrir barðinu tókst Yamal að leggja upp fyrra markið fyrir Dani Olmo í 2-0 sigri sem skaut Barcelona upp í efsta sæti deildarinnar. Yamal var síðan tekinn af velli á 85. mínútu og er tæpur fyrir leikinn á morgun í undanúrslitum bikarsins gegn Atlético Madrid, en þjálfarinn sagðist hafa „jákvæða tilfinningu“ og vonandi yrði Yamal klár í slaginn. Spænski boltinn Tengdar fréttir Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Real Madrid er nú jafnt Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir góðan sigur í dag. Toppbaráttan á Spáni er í járnum. 23. febrúar 2025 17:14 Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Atletico Madrid lyfti sér á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu um stundarsakir að minnsta kosti eftir sigur á Valencia í dag. Barcelona getur náð toppsætinu á nýjan leik í kvöld. 22. febrúar 2025 19:41 Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Í beinni: Levante - Barcelona | Börsungar í Valencia Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Sjá meira
Yamal lét óánægju sína í ljós á samfélagsmiðlum eftir leik Barcelona og Las Palmas um helgina, þar sem margoft var brotið harkalega á honum. Þjálfarinn skildi óánægju leikmannsins og sagði dómara ekki vernda leikmenn nógu vel. „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram. Við þurfum að vernda leikmennina, það er eina vitið. Ekki bara einstaka leikmenn, heldur alla, en á Spáni viljum við öll sjá leikmenn taka menn á einn gegn einum, þeir sem geta komist framhjá varnarmönnum þurfa að njóta verndar svo þeir þori því.“ Yamal var oft tæklaður og kenndi sér meins en tókst samt að leggja upp mark.Jose Breton/Pics Action/NurPhoto via Getty Images Þrátt fyrir að hafa orðið illa fyrir barðinu tókst Yamal að leggja upp fyrra markið fyrir Dani Olmo í 2-0 sigri sem skaut Barcelona upp í efsta sæti deildarinnar. Yamal var síðan tekinn af velli á 85. mínútu og er tæpur fyrir leikinn á morgun í undanúrslitum bikarsins gegn Atlético Madrid, en þjálfarinn sagðist hafa „jákvæða tilfinningu“ og vonandi yrði Yamal klár í slaginn.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Real Madrid er nú jafnt Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir góðan sigur í dag. Toppbaráttan á Spáni er í járnum. 23. febrúar 2025 17:14 Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Atletico Madrid lyfti sér á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu um stundarsakir að minnsta kosti eftir sigur á Valencia í dag. Barcelona getur náð toppsætinu á nýjan leik í kvöld. 22. febrúar 2025 19:41 Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Í beinni: Levante - Barcelona | Börsungar í Valencia Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Sjá meira
Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Real Madrid er nú jafnt Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir góðan sigur í dag. Toppbaráttan á Spáni er í járnum. 23. febrúar 2025 17:14
Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Atletico Madrid lyfti sér á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu um stundarsakir að minnsta kosti eftir sigur á Valencia í dag. Barcelona getur náð toppsætinu á nýjan leik í kvöld. 22. febrúar 2025 19:41