Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. febrúar 2025 12:23 Sjón er sögu ríkari. Myndskeiði sem búið var til með aðstoð gervigreindar og sýnir ákveðna framtíðarsýn fyrir Gasa, hefur verið deilt á samfélagsmiðlaaðgöngum Donald Trump Bandaríkjaforseta. Myndskeiðið sýnir stríðshrjáð Gasa eins og það er í dag og svo það sem gæti tekið við; ferðamannaparadís með gullnar strendur, glæsilega skýljaklúfa, lúxuslíf og jú, risastórt gulllíkneski af Trump sjálfum. Þá sjást Trump og Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, bregða fyrir að sóla sig á ströndinni og Elon Musk að lifa hinu góða lífi. „Donald er að koma til að frelsa þig, færandi ljós fyrir alla að sjá. Engin göng, enginn ótti. Gasa Trumps er loksins hér,“ segir texti lagsins sem hljómar undir. Samkvæmt Sky News var myndskeiðinu fyrst deilt fyrr í febrúar, af samfélagsmiðlaaðgöngum með engin greinanleg tengsl við forsetaembættið. Deiling embættisins á Truth Social og Instagram hefur vakið hörð viðbrögð en eins og kunnugt er hefur Trump lýst yfir áhuga á því að Bandaríkjamenn taki yfir og eignist Gasa, í þeim tilgangi að búa þar til áfangastað fyrir efnaða ferðamenn. Sjón er sögu ríkari. View this post on Instagram A post shared by President Donald J. Trump (@realdonaldtrump) Bandaríkin Donald Trump Samfélagsmiðlar Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Fleiri fréttir Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Sjá meira
Myndskeiðið sýnir stríðshrjáð Gasa eins og það er í dag og svo það sem gæti tekið við; ferðamannaparadís með gullnar strendur, glæsilega skýljaklúfa, lúxuslíf og jú, risastórt gulllíkneski af Trump sjálfum. Þá sjást Trump og Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, bregða fyrir að sóla sig á ströndinni og Elon Musk að lifa hinu góða lífi. „Donald er að koma til að frelsa þig, færandi ljós fyrir alla að sjá. Engin göng, enginn ótti. Gasa Trumps er loksins hér,“ segir texti lagsins sem hljómar undir. Samkvæmt Sky News var myndskeiðinu fyrst deilt fyrr í febrúar, af samfélagsmiðlaaðgöngum með engin greinanleg tengsl við forsetaembættið. Deiling embættisins á Truth Social og Instagram hefur vakið hörð viðbrögð en eins og kunnugt er hefur Trump lýst yfir áhuga á því að Bandaríkjamenn taki yfir og eignist Gasa, í þeim tilgangi að búa þar til áfangastað fyrir efnaða ferðamenn. Sjón er sögu ríkari. View this post on Instagram A post shared by President Donald J. Trump (@realdonaldtrump)
Bandaríkin Donald Trump Samfélagsmiðlar Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Fleiri fréttir Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Sjá meira