Víkingar skipta um gír Valur Páll Eiríksson skrifar 28. febrúar 2025 09:00 Sölvi Geir Ottesen og hans menn þurfa að skipta um gír og við tekur heldur frábrugðið undirbúningstímabil frá því sem menn eru vanir. Vísir/Vilhelm Sölvi Geir Ottesen gengur stoltur frá fyrsta verkefni sínu sem þjálfari karlaliðs Víkings í fótbolta. Evrópudraumurinn er nú úti og leikmenn liðsins skipta um gír. Þeir snúa sér að undirbúningi fyrir komandi Íslandsmót. Víkingur fór í vetur lengra en nokkurt íslenskt félag hefur gert í Evrópukeppni áður og féll naumlega úr leik fyrir gríska stórliðinu Panathinaikos í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Sambandsdeildarinnar. Um var að ræða fyrstu leikina undir stjórn Sölva sem segir Víkinga geta borið höfuðið hátt. „Það segir dálítið mikið að við göngum út úr þessari keppni, eftir að hafa rétt misst af 16-liða úrslitum, svona svekktir. Það sýnir kannski bara hvaða stað við erum komnir á að geta gefið Panathinaikos þetta góðan leik um þetta sæti,“ „Við horfum til baka mjög stoltir af frammistöðu okkar í Sambandsdeildinni. En nú er það búið og við getum farið að einbeita okkur að deildinni. Það eru spennandi tímar fram undan,“ segir Sölvi Geir í samtali við íþróttadeild. Lengsta tímabil íslensks liðs Tímabil Víkings í fyrra var því það lengsta í sögunni, frá undirbúningstímabili fram í febrúar í ár varði það í meira en tólf mánuði. Leikmenn og þjálfarar tóku stutt frí í kringum jól og áramót en enginn tími gefst til að slaka á nú, þegar aðeins um fimm vikur eru í fyrsta leik í Bestu deildinni. Því tekur við frábrugðið undirbúningstímabil þar sem félagið þurfti að segja sig úr Lengjubikarnum, sem öll önnur lið í Bestu deildinni taka þátt í. „Við þurftum að segja okkur úr Lengjubikarnum því það var bara ekki hægt að púsla þessum leikjum saman. Með þetta einvígi í Sambandsdeildinni inni í þessu öllu. Þannig að við höfum bara þurft að finna leiðir til þess að finna æfingaleiki. Svo förum við í æfingaferð 2. mars og svo erum við búnir að stilla upp æfingaleikjum eftir hana,“ segir Sölvi. Einn mótsleikur fram að deild Víkingar munu því ekki spila neina mótsleiki fram á deildarkeppninni, að einum undanskildum. Bose-mótið klárast yfirleitt fyrir áramót en aðeins úrslitaleikur þess stendur eftir. Sá fer ekki fram fyrr en skömmu fyrir mót og vonast Sölvi eftir að þeim leik muni líkja til „Svo á eftir að spila úrslitaleikinn í Bose-mótinu sem verður vonandi að stærri gerðinni og verður svolítið eins og meistarar meistaranna leikirnir. Úrslitaleikurinn er rétt fyrir mót við KR, ég held það sé spennandi að mæta á hann og það verði flottur leikur,“ segir Sölvi Geir. Fréttina má sjá í spilaranum að ofan . Víkingur Reykjavík Besta deild karla Sambandsdeild Evrópu Íslenski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Kári Árnason, yfirmaður knattspyrnumála hjá Víkingi, er ánægður með komu Gylfa Þórs Sigurðssonar til félagsins. Hann hefur reynt að fá Gylfa til félagsins um langa hríð. 25. febrúar 2025 23:15 Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Gylfi Þór Sigurðsson kemur meiddur til Víkings en segist þó á töluvert betri stað en hann var þegar hann samdi við Val fyrir tæpum tólf mánuðum síðan. 26. febrúar 2025 07:30 „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ „Tilfinningin er mjög góð. Það eru spennandi tímar fram undan. Ég er mjög sáttur,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson, nýr leikmaður Víkings. Gylfi var kynntur til leiks í Víkinni í dag. 25. febrúar 2025 14:45 Barðist við tárin þegar hann kvaddi Danijel Djuric var með leikmannahópi Víkings í Aþenu í vikunni þegar hann þurfti skyndilega að hverfa frá. Hann samdi við lið Istra í Króatíu og við tóku viðburðarríkir tveir sólarhringar. 20. febrúar 2025 10:00 Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Sigurður Aðalsteinsson segir Börk Edvardsson, fyrrverandi formann Knattspyrnudeildar Vals, hafa gert samkomulag við sig um að Valur myndi ekki standa í vegi Gylfa Þórs, sonar Sigurðar, færi svo að þessi þaulreyndi landsliðsmaður myndi vilja yfirgefa Val. 19. febrúar 2025 17:55 Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Hvað gera Stólarnir eftir rassskellinn? Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Sjá meira
Víkingur fór í vetur lengra en nokkurt íslenskt félag hefur gert í Evrópukeppni áður og féll naumlega úr leik fyrir gríska stórliðinu Panathinaikos í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Sambandsdeildarinnar. Um var að ræða fyrstu leikina undir stjórn Sölva sem segir Víkinga geta borið höfuðið hátt. „Það segir dálítið mikið að við göngum út úr þessari keppni, eftir að hafa rétt misst af 16-liða úrslitum, svona svekktir. Það sýnir kannski bara hvaða stað við erum komnir á að geta gefið Panathinaikos þetta góðan leik um þetta sæti,“ „Við horfum til baka mjög stoltir af frammistöðu okkar í Sambandsdeildinni. En nú er það búið og við getum farið að einbeita okkur að deildinni. Það eru spennandi tímar fram undan,“ segir Sölvi Geir í samtali við íþróttadeild. Lengsta tímabil íslensks liðs Tímabil Víkings í fyrra var því það lengsta í sögunni, frá undirbúningstímabili fram í febrúar í ár varði það í meira en tólf mánuði. Leikmenn og þjálfarar tóku stutt frí í kringum jól og áramót en enginn tími gefst til að slaka á nú, þegar aðeins um fimm vikur eru í fyrsta leik í Bestu deildinni. Því tekur við frábrugðið undirbúningstímabil þar sem félagið þurfti að segja sig úr Lengjubikarnum, sem öll önnur lið í Bestu deildinni taka þátt í. „Við þurftum að segja okkur úr Lengjubikarnum því það var bara ekki hægt að púsla þessum leikjum saman. Með þetta einvígi í Sambandsdeildinni inni í þessu öllu. Þannig að við höfum bara þurft að finna leiðir til þess að finna æfingaleiki. Svo förum við í æfingaferð 2. mars og svo erum við búnir að stilla upp æfingaleikjum eftir hana,“ segir Sölvi. Einn mótsleikur fram að deild Víkingar munu því ekki spila neina mótsleiki fram á deildarkeppninni, að einum undanskildum. Bose-mótið klárast yfirleitt fyrir áramót en aðeins úrslitaleikur þess stendur eftir. Sá fer ekki fram fyrr en skömmu fyrir mót og vonast Sölvi eftir að þeim leik muni líkja til „Svo á eftir að spila úrslitaleikinn í Bose-mótinu sem verður vonandi að stærri gerðinni og verður svolítið eins og meistarar meistaranna leikirnir. Úrslitaleikurinn er rétt fyrir mót við KR, ég held það sé spennandi að mæta á hann og það verði flottur leikur,“ segir Sölvi Geir. Fréttina má sjá í spilaranum að ofan .
Víkingur Reykjavík Besta deild karla Sambandsdeild Evrópu Íslenski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Kári Árnason, yfirmaður knattspyrnumála hjá Víkingi, er ánægður með komu Gylfa Þórs Sigurðssonar til félagsins. Hann hefur reynt að fá Gylfa til félagsins um langa hríð. 25. febrúar 2025 23:15 Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Gylfi Þór Sigurðsson kemur meiddur til Víkings en segist þó á töluvert betri stað en hann var þegar hann samdi við Val fyrir tæpum tólf mánuðum síðan. 26. febrúar 2025 07:30 „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ „Tilfinningin er mjög góð. Það eru spennandi tímar fram undan. Ég er mjög sáttur,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson, nýr leikmaður Víkings. Gylfi var kynntur til leiks í Víkinni í dag. 25. febrúar 2025 14:45 Barðist við tárin þegar hann kvaddi Danijel Djuric var með leikmannahópi Víkings í Aþenu í vikunni þegar hann þurfti skyndilega að hverfa frá. Hann samdi við lið Istra í Króatíu og við tóku viðburðarríkir tveir sólarhringar. 20. febrúar 2025 10:00 Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Sigurður Aðalsteinsson segir Börk Edvardsson, fyrrverandi formann Knattspyrnudeildar Vals, hafa gert samkomulag við sig um að Valur myndi ekki standa í vegi Gylfa Þórs, sonar Sigurðar, færi svo að þessi þaulreyndi landsliðsmaður myndi vilja yfirgefa Val. 19. febrúar 2025 17:55 Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Hvað gera Stólarnir eftir rassskellinn? Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Sjá meira
Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Kári Árnason, yfirmaður knattspyrnumála hjá Víkingi, er ánægður með komu Gylfa Þórs Sigurðssonar til félagsins. Hann hefur reynt að fá Gylfa til félagsins um langa hríð. 25. febrúar 2025 23:15
Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Gylfi Þór Sigurðsson kemur meiddur til Víkings en segist þó á töluvert betri stað en hann var þegar hann samdi við Val fyrir tæpum tólf mánuðum síðan. 26. febrúar 2025 07:30
„Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ „Tilfinningin er mjög góð. Það eru spennandi tímar fram undan. Ég er mjög sáttur,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson, nýr leikmaður Víkings. Gylfi var kynntur til leiks í Víkinni í dag. 25. febrúar 2025 14:45
Barðist við tárin þegar hann kvaddi Danijel Djuric var með leikmannahópi Víkings í Aþenu í vikunni þegar hann þurfti skyndilega að hverfa frá. Hann samdi við lið Istra í Króatíu og við tóku viðburðarríkir tveir sólarhringar. 20. febrúar 2025 10:00
Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Sigurður Aðalsteinsson segir Börk Edvardsson, fyrrverandi formann Knattspyrnudeildar Vals, hafa gert samkomulag við sig um að Valur myndi ekki standa í vegi Gylfa Þórs, sonar Sigurðar, færi svo að þessi þaulreyndi landsliðsmaður myndi vilja yfirgefa Val. 19. febrúar 2025 17:55
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn