Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Rakel Sveinsdóttir skrifar 7. mars 2025 07:01 Stundum finnum við draumavinnustaðinn áður en við finnum draumastarfið. En ef við erum svo heppin, er líka um að gera að láta vita af okkur og stuðla þannig sjálf að því að ná mögulega að vaxa í starfi á þessum frábæra vinnustað. Vísir/Getty Að vinna á draumavinnustaðnum er geggjuð upplifun. Að hlakka til hvers dags til að fara að vinna og upplifa daginn sem ánægjuna eina: Svo gaman að vinna, svo frábær vinnustaður. Ómægod segja einhverjir: Getur vinnan virkilega verið svona frábær? Svarið er: Já, svo sannarlega. Og engin ástæða til annars en að velta því fyrir okkur hvort það leynist meira að segja enn frekari starfstækifæri fyrir okkur ef við erum svo heppin að vera búin að finna draumavinnustaðinn. Því hvar annars staðar en á góðum stað er betra að efla okkur sjálf, þroskast og þróast í starfi? Spurningin er bara: Hvernig getum við stuðlað að því sjálf að vaxa í starfi á þessum draumavinnustað? Því þótt vinnustaðir séu margir hverjir farnir að leggja mikla áherslu á starfsþróun og tækifæri, er ekki þar með sagt að það sé ekki eitthvað sem við þurfum að hafa fyrir sjálf. Hér eru nokkur góð ráð sem geta hjálpað. Sýndu frumkvæði og leggðu þig fram við að biðja um verkefni eða bjóðast til að sinna þeim Ræktaðu gott samstarf og góðan vinskap við samstarfsfélaga þína og leggðu þig fram við að kynnast fólki á vinnustaðnum Vertu sérstaklega vel undirbúin/n ef þú sækir um starf innan fyrirtækisins Ræktaðu gott samband við yfirmanninn þinn en láttu þó það góða samband ekki koma í veg fyrir að þú sækir um störf á öðrum sviðum innan vinnustaðarins Þótt þú sért ekki enn komin/n í draumastarfið þitt, er mikilvægt að þú sinnir því með ánægju og heilum hug og verðir ekki uppvís að því að kvarta og kveina; öll störf skipta máli Starfsframi Góðu ráðin Tengdar fréttir Algeng mistök sem fólk gerir þegar það sækir um starf og góð ráð Það getur verið hægara sagt en gert að skara fram úr í vænum bunka af umsóknum um frábært starf. Og þá skiptir máli að gera ekki mistök. 20. október 2022 07:00 Starfsframinn: Góð ráð fyrir atvinnuviðtalið Inga Steinunn Arnardóttir ráðgjafi hjá Hagvangi fer hér yfir nokkur góð ráð fyrir fólk sem er að fara í atvinnuviðtal. Hún ráðleggur fólki að fara úr yfirhöfninni, þiggja vatnsglasið, vera íhaldssamt í klæðnaði, jákvætt og vel undirbúið. 2. mars 2020 09:00 Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Eflaust erum við fæst farin að átta okkur á því hversu stórt hlutverk gervigreindin er nú þegar að spila í atvinnulífinu. 21. febrúar 2025 07:00 Atvinnuviðtalið: „Mikilvægt að spá vel í söguna sem maður er að selja“ „Að komast í atvinnuviðtalið eða draumastarfið snýst oft um undirbúninginn. Því sá sem situr hinum megin við borðið er kannski aðili að lesa hundrað ferilskrár og þín ferilskrá er því aðeins að fara að fá nokkrar sekúndur til að ná í gegn,“ segir Sturla Jóhann Hreinsson framkvæmdastjóri Vertu Betri ráðningaráðgjafar og vinnusálfræðingur. 19. október 2022 07:01 Gervigreindin gefur ráð: Svona færðu draumastarfið þitt Að sjálfsögðu leitar Atvinnulífið í AI Chat þegar það á við og auðvitað klárum við ekki árið nema að athuga hvað gervigreindin segir okkur með starfsframann og draumastarfið. 15. desember 2023 07:01 Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Fordómar: „Mætti halda að á Íslandi væri ekkert sölustarf til“ „Þarf lítið til að koma mér af stað í söng og stemningu“ Að leysa hratt og vel úr málum í stað þess að pirrast Milljónavirði af gini á víðavangi og búið til með íslensku veðri Bissnessinn í tónlist: „Þetta er ekki lengur eins og þetta var í gamla daga“ Á erfitt með að tapa fyrir eiginmanninum í skrafli Að takast á við sjokkerandi breytingar í vinnunni Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Bolabítur á buxnaskálm: Fjöldi „kerfisfræðinga“ að misnota veikindaréttinn „Ég hef þó aldrei kunnað vel við titilinn framkvæmdastjóri“ Fjórar týpur af yfirmönnum sem eru sjálfir að drukkna í vinnu Segir mun á launum stjórnarmanna sláandi Íslenskir kvenstjórnendur: Bjartsýnar en með áhyggjur af stríði Lausnamiðuð ferilskrá og að þora Sjá meira
Ómægod segja einhverjir: Getur vinnan virkilega verið svona frábær? Svarið er: Já, svo sannarlega. Og engin ástæða til annars en að velta því fyrir okkur hvort það leynist meira að segja enn frekari starfstækifæri fyrir okkur ef við erum svo heppin að vera búin að finna draumavinnustaðinn. Því hvar annars staðar en á góðum stað er betra að efla okkur sjálf, þroskast og þróast í starfi? Spurningin er bara: Hvernig getum við stuðlað að því sjálf að vaxa í starfi á þessum draumavinnustað? Því þótt vinnustaðir séu margir hverjir farnir að leggja mikla áherslu á starfsþróun og tækifæri, er ekki þar með sagt að það sé ekki eitthvað sem við þurfum að hafa fyrir sjálf. Hér eru nokkur góð ráð sem geta hjálpað. Sýndu frumkvæði og leggðu þig fram við að biðja um verkefni eða bjóðast til að sinna þeim Ræktaðu gott samstarf og góðan vinskap við samstarfsfélaga þína og leggðu þig fram við að kynnast fólki á vinnustaðnum Vertu sérstaklega vel undirbúin/n ef þú sækir um starf innan fyrirtækisins Ræktaðu gott samband við yfirmanninn þinn en láttu þó það góða samband ekki koma í veg fyrir að þú sækir um störf á öðrum sviðum innan vinnustaðarins Þótt þú sért ekki enn komin/n í draumastarfið þitt, er mikilvægt að þú sinnir því með ánægju og heilum hug og verðir ekki uppvís að því að kvarta og kveina; öll störf skipta máli
Starfsframi Góðu ráðin Tengdar fréttir Algeng mistök sem fólk gerir þegar það sækir um starf og góð ráð Það getur verið hægara sagt en gert að skara fram úr í vænum bunka af umsóknum um frábært starf. Og þá skiptir máli að gera ekki mistök. 20. október 2022 07:00 Starfsframinn: Góð ráð fyrir atvinnuviðtalið Inga Steinunn Arnardóttir ráðgjafi hjá Hagvangi fer hér yfir nokkur góð ráð fyrir fólk sem er að fara í atvinnuviðtal. Hún ráðleggur fólki að fara úr yfirhöfninni, þiggja vatnsglasið, vera íhaldssamt í klæðnaði, jákvætt og vel undirbúið. 2. mars 2020 09:00 Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Eflaust erum við fæst farin að átta okkur á því hversu stórt hlutverk gervigreindin er nú þegar að spila í atvinnulífinu. 21. febrúar 2025 07:00 Atvinnuviðtalið: „Mikilvægt að spá vel í söguna sem maður er að selja“ „Að komast í atvinnuviðtalið eða draumastarfið snýst oft um undirbúninginn. Því sá sem situr hinum megin við borðið er kannski aðili að lesa hundrað ferilskrár og þín ferilskrá er því aðeins að fara að fá nokkrar sekúndur til að ná í gegn,“ segir Sturla Jóhann Hreinsson framkvæmdastjóri Vertu Betri ráðningaráðgjafar og vinnusálfræðingur. 19. október 2022 07:01 Gervigreindin gefur ráð: Svona færðu draumastarfið þitt Að sjálfsögðu leitar Atvinnulífið í AI Chat þegar það á við og auðvitað klárum við ekki árið nema að athuga hvað gervigreindin segir okkur með starfsframann og draumastarfið. 15. desember 2023 07:01 Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Fordómar: „Mætti halda að á Íslandi væri ekkert sölustarf til“ „Þarf lítið til að koma mér af stað í söng og stemningu“ Að leysa hratt og vel úr málum í stað þess að pirrast Milljónavirði af gini á víðavangi og búið til með íslensku veðri Bissnessinn í tónlist: „Þetta er ekki lengur eins og þetta var í gamla daga“ Á erfitt með að tapa fyrir eiginmanninum í skrafli Að takast á við sjokkerandi breytingar í vinnunni Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Bolabítur á buxnaskálm: Fjöldi „kerfisfræðinga“ að misnota veikindaréttinn „Ég hef þó aldrei kunnað vel við titilinn framkvæmdastjóri“ Fjórar týpur af yfirmönnum sem eru sjálfir að drukkna í vinnu Segir mun á launum stjórnarmanna sláandi Íslenskir kvenstjórnendur: Bjartsýnar en með áhyggjur af stríði Lausnamiðuð ferilskrá og að þora Sjá meira
Algeng mistök sem fólk gerir þegar það sækir um starf og góð ráð Það getur verið hægara sagt en gert að skara fram úr í vænum bunka af umsóknum um frábært starf. Og þá skiptir máli að gera ekki mistök. 20. október 2022 07:00
Starfsframinn: Góð ráð fyrir atvinnuviðtalið Inga Steinunn Arnardóttir ráðgjafi hjá Hagvangi fer hér yfir nokkur góð ráð fyrir fólk sem er að fara í atvinnuviðtal. Hún ráðleggur fólki að fara úr yfirhöfninni, þiggja vatnsglasið, vera íhaldssamt í klæðnaði, jákvætt og vel undirbúið. 2. mars 2020 09:00
Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Eflaust erum við fæst farin að átta okkur á því hversu stórt hlutverk gervigreindin er nú þegar að spila í atvinnulífinu. 21. febrúar 2025 07:00
Atvinnuviðtalið: „Mikilvægt að spá vel í söguna sem maður er að selja“ „Að komast í atvinnuviðtalið eða draumastarfið snýst oft um undirbúninginn. Því sá sem situr hinum megin við borðið er kannski aðili að lesa hundrað ferilskrár og þín ferilskrá er því aðeins að fara að fá nokkrar sekúndur til að ná í gegn,“ segir Sturla Jóhann Hreinsson framkvæmdastjóri Vertu Betri ráðningaráðgjafar og vinnusálfræðingur. 19. október 2022 07:01
Gervigreindin gefur ráð: Svona færðu draumastarfið þitt Að sjálfsögðu leitar Atvinnulífið í AI Chat þegar það á við og auðvitað klárum við ekki árið nema að athuga hvað gervigreindin segir okkur með starfsframann og draumastarfið. 15. desember 2023 07:01