„Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ Hjörvar Ólafsson skrifar 27. febrúar 2025 22:33 Elín Klara Þorkelsdóttir var markahæst hjá Haukum með níu mörk. Vísir/Vilhelm Elín Klara Þorkelsdóttir dró vagninn í sóknarleik Hauka þegar liðið tryggði sér farseðil í úrslitaleik Powerade-bikars kvenna í handbolta með sigri sínum gegn Gróttu í undanúrslitum keppninnar að Ásvöllum í kvöld. „Það var frábær varnarleikur í seinni háfleik sem skilaði þessum sigri í höfn. Við settum í sjötta gír í seinni hálfleik og keyrðum yfir þær. Þær náðu að halda tempóinu niðri framan af leik en við þegar við náðum að auka hraðann í okkar aðgerðum þá sigldum við fram úr,“ sagði Elín Klara sem skoraði níu mörk í leiknum. „Við áttum í smá erfiðleikum með að þær spiluðu 7 á 6 í fyrri hálfeik og það hélt þeim inn í leiknum. Við náðum hins vegar að finna lausnir á því í hálfleik og lokuðum á það í seinni hálfleik. Heilt yfir bara flottur leikur og við erum komnar í úrslit sem er það sem öllu máli skiptir,“ sagði leikstjórnandinn enn fremur. Haukar er nýkomnir úr svekkelsi að detta út í átta liða úrslitum Evrópubikarsins. Elín Klara segir þá leiki bara hafa hjálpað Haukaliðinu: „Það er engin þreyta í leikmannahópnum eftir Evrópuleikinn. Sú reynsla að spila hörkuleik við mjög gott lið í þeirri keppni hjálpaði okkur bara frekar í þessu verkefni,“ sagði hún um stöðuna á Haukaliðinu. „Mér líst bara mjög vel á að mæta Fram. Þetta eru skemmtilegustu leikirnir að spila við eitt af bestu liðum landsins þar sem allt er undir. Við mætum dýrvitlausar til leiks og það er gott að við munum taka á móti þeim hér að Ásvöllum,“ segir Elín Klara um úrslitaleikinn við Fram sem fram fer á laugardaginn kemur. Powerade-bikarinn Haukar Mest lesið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Körfubolti Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Fótbolti Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Dagskráin í dag: Fyrsti þáttur A & B og átta liða úrslit FA bikarsins Sport Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Enski boltinn Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Bjarki Már öflugur Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Aldís með níu mörk í naumum sigri Andrea og stöllur í góðri stöðu eftir fyrri leikinn Valskonur taka tveggja marka tap með sér heim á Hlíðarenda Uppgjör og viðtal: Haukar - Izvidac 30-27 | Haukar fara með naumt forskot til Bosníu Sjá meira
„Það var frábær varnarleikur í seinni háfleik sem skilaði þessum sigri í höfn. Við settum í sjötta gír í seinni hálfleik og keyrðum yfir þær. Þær náðu að halda tempóinu niðri framan af leik en við þegar við náðum að auka hraðann í okkar aðgerðum þá sigldum við fram úr,“ sagði Elín Klara sem skoraði níu mörk í leiknum. „Við áttum í smá erfiðleikum með að þær spiluðu 7 á 6 í fyrri hálfeik og það hélt þeim inn í leiknum. Við náðum hins vegar að finna lausnir á því í hálfleik og lokuðum á það í seinni hálfleik. Heilt yfir bara flottur leikur og við erum komnar í úrslit sem er það sem öllu máli skiptir,“ sagði leikstjórnandinn enn fremur. Haukar er nýkomnir úr svekkelsi að detta út í átta liða úrslitum Evrópubikarsins. Elín Klara segir þá leiki bara hafa hjálpað Haukaliðinu: „Það er engin þreyta í leikmannahópnum eftir Evrópuleikinn. Sú reynsla að spila hörkuleik við mjög gott lið í þeirri keppni hjálpaði okkur bara frekar í þessu verkefni,“ sagði hún um stöðuna á Haukaliðinu. „Mér líst bara mjög vel á að mæta Fram. Þetta eru skemmtilegustu leikirnir að spila við eitt af bestu liðum landsins þar sem allt er undir. Við mætum dýrvitlausar til leiks og það er gott að við munum taka á móti þeim hér að Ásvöllum,“ segir Elín Klara um úrslitaleikinn við Fram sem fram fer á laugardaginn kemur.
Powerade-bikarinn Haukar Mest lesið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Körfubolti Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Fótbolti Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Dagskráin í dag: Fyrsti þáttur A & B og átta liða úrslit FA bikarsins Sport Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Enski boltinn Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Bjarki Már öflugur Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Aldís með níu mörk í naumum sigri Andrea og stöllur í góðri stöðu eftir fyrri leikinn Valskonur taka tveggja marka tap með sér heim á Hlíðarenda Uppgjör og viðtal: Haukar - Izvidac 30-27 | Haukar fara með naumt forskot til Bosníu Sjá meira