Malbik flettist af og grjót á víð og dreif Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 1. mars 2025 10:34 Göngustígurinn í Skerjafirði í morgun. Ólafur William Hand Grjót skaust marga metra upp á land og malbik flettist af göngustíg í Skerjafirði í vonskuveðrinu í nótt. Íbúi til tólf ára segist ekki hafa séð annað eins. „Það gekk á með helvíti góðum hviðum. Ég sá í morgun að það voru vel góðir steinar sem höfðu farið tíu til fimmtán metra inn á grasbletti,“ segir Ólafur William Hand íbúi í Skerjafirði. Hann segir malbik hafa rifnað upp á einum stað á göngustígnum. Malbik rifnaði upp á göngustígnum. Ólafur William Hand „Það er sem betur fer langt í húsin þannig að það var engin hætta þar en ég hefði ekki viljað vera að ganga á þessum stíg í nótt. Það er alveg ljóst.“ Hann segist ekki hafa séð annað eins þau tólf ár sem hann hefur búið í hverfinu en íbúi til lengri tíma segi slíkt gerast annað slagið. Starfsmenn Reykjavíkurborgar og Veitna hafi þegar verið mætt á svæðið í morgun til að bregðast við. „En það er örugglega einhverra daga vinna að moka þessu í burtu,“ segir Ólafur. Göngustígurinn í Skerjafirði í morgun.Ólafur William Hand Uppfært 13:10: Þegar tökumann fréttastofu bar að garði til að mynda herlegheitin hafði flætt verulega yfir grasblettinn og þang var á víð og dreif um blettinn og göngustíginn. Myndefnið má sjá hér að neðan. Stærðarinnar grjót skaust á göngustíginn. Ólafur William Hand Ólafur William Hand Veður Reykjavík Færð á vegum Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Rannsaka mögulega stunguárás Innlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Fleiri fréttir Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Sjá meira
„Það gekk á með helvíti góðum hviðum. Ég sá í morgun að það voru vel góðir steinar sem höfðu farið tíu til fimmtán metra inn á grasbletti,“ segir Ólafur William Hand íbúi í Skerjafirði. Hann segir malbik hafa rifnað upp á einum stað á göngustígnum. Malbik rifnaði upp á göngustígnum. Ólafur William Hand „Það er sem betur fer langt í húsin þannig að það var engin hætta þar en ég hefði ekki viljað vera að ganga á þessum stíg í nótt. Það er alveg ljóst.“ Hann segist ekki hafa séð annað eins þau tólf ár sem hann hefur búið í hverfinu en íbúi til lengri tíma segi slíkt gerast annað slagið. Starfsmenn Reykjavíkurborgar og Veitna hafi þegar verið mætt á svæðið í morgun til að bregðast við. „En það er örugglega einhverra daga vinna að moka þessu í burtu,“ segir Ólafur. Göngustígurinn í Skerjafirði í morgun.Ólafur William Hand Uppfært 13:10: Þegar tökumann fréttastofu bar að garði til að mynda herlegheitin hafði flætt verulega yfir grasblettinn og þang var á víð og dreif um blettinn og göngustíginn. Myndefnið má sjá hér að neðan. Stærðarinnar grjót skaust á göngustíginn. Ólafur William Hand Ólafur William Hand
Veður Reykjavík Færð á vegum Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Rannsaka mögulega stunguárás Innlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Fleiri fréttir Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Sjá meira