Handbolti

Mynda­syrpa frá fögnuðu Hauka

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Það var fagnað vel og eflaust lengi.
Það var fagnað vel og eflaust lengi. Vísir/Hulda Margrét

Haukar urðu á laugardag bikarmeistari kvenna í handbolta. Var þetta fyrsti bikartitill kvennaliðsins í 18 ár. 

Hulda Margrét ljósmyndari Vísis var á staðnum og myndaði fögnuðinn. Sjá má brot af fagnaðarlátunum hér að neðan.

Bikarmeistarar.Vísir/Hulda Margrét
Leikmenn og börn fagna.Vísir/Hulda Margrét
Bikar á loft.Vísir/Hulda Margrét
Þakkað fyrir sig.Vísir/Hulda Margrét
Vel mætt á Ásvelli.Vísir/Hulda Margrét
Vísir/Hulda Margrét
Gaman saman.Vísir/Hulda Margrét
Bikar á loft.Vísir/Hulda Margrét
Hlaupið með bikarinn.Vísir/Hulda Margrét
Eflaust besti koss ársins.Vísir/Hulda Margrét
Vísir/Hulda Margrét
Stefán Arnarson og Díana Guðjónsdóttir, þjálfarateymi Hauka.Vísir/Hulda Margrét
Kampavín út um allt.Vísir/Hulda Margrét
Kampavínið flæddi.Vísir/Hulda Margrét
Gleðin við völd.Vísir/Hulda Margrét
Fagnaðarlætin hættu ekki inn í klefa.Vísir/Hulda Margrét

Tengdar fréttir

„Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri

„Svo sætt. Svo glöð. Svo ánægð“ sagði mikilvægasti leikmaður úrslitahelgarinnar og bikarmeistarinn Sara Sif Helgadóttir, fljótlega eftir sigur Hauka gegn Fram í úrslitaleik. Hún var skiljanlega sátt með að fá aðeins tuttugu mörk á sig gegn „geggjuðu sóknarliði“ Fram.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×