Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Árni Sæberg skrifar 3. mars 2025 16:24 Frá Hamborgarafabrikkunni á Akureyri. Fabrikkan Ekkert fékkst upp í ríflega 120 milljóna króna kröfur í þrotabú tveggja einkahlutafélaga hjóna sem ráku veitingastaði á Akureyri, meðal annars útibú keðjanna Hamborgarafabrikkunnar, Lemon og Blackbox þar í bæ. Um er að ræða fimmtíu milljóna króna gjaldþrot Norðursteikur ehf. annars vegar og Kósku ehf. hins vegar. Bæði félög voru í jafnri eigu veitingamannanna og hjónanna Jóhanns Stefánssonar og Katrínar Óskar Ómarsdóttur. Samkvæmt Creditinfo var tilgangur Kósku skráður rekstur veitingastaðar á Akureyri undir vörumerkinu Lemon. Sá var opnaður árið 2017. Í nýjasta ársreikningi félagsins, fyrir árið 2021, segir að félagið hafi verið rekið með tíu milljóna króna tapi og eigið fé þess neikvætt um tíu milljónir króna. Tilgangur Norðursteikur er skráður rekstur veitingastaða á Akureyri og önnur skyld starfsemi. Hjónin hafa rekið bæði Hamborgarafabrikkuna og Blackbox á Akureyri en ekki liggur fyrir hvort félagið hélt utan um rekstur þeirra staða. Þeim hefur báðum verið lokað. Samkvæmt ársreikningum félagsins fyrir árið 2019, 2020 og 2021 var félagið rekið með sextíu milljóna króna tapi. Nýrri ársreikningur liggur ekki fyrir. Í ársreikningi fyrir árið 2021 segir að Covid-19 hafi haft mikil áhrif á rekstur félagsins árin 2020 og 2021 og því væri óvissa um rekstrarhæfi félagins. Veitingastaðir Akureyri Gjaldþrot Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Viðskipti innlent Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Neytendur Sante fer í hart við Heinemann Viðskipti innlent Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Sjá meira
Um er að ræða fimmtíu milljóna króna gjaldþrot Norðursteikur ehf. annars vegar og Kósku ehf. hins vegar. Bæði félög voru í jafnri eigu veitingamannanna og hjónanna Jóhanns Stefánssonar og Katrínar Óskar Ómarsdóttur. Samkvæmt Creditinfo var tilgangur Kósku skráður rekstur veitingastaðar á Akureyri undir vörumerkinu Lemon. Sá var opnaður árið 2017. Í nýjasta ársreikningi félagsins, fyrir árið 2021, segir að félagið hafi verið rekið með tíu milljóna króna tapi og eigið fé þess neikvætt um tíu milljónir króna. Tilgangur Norðursteikur er skráður rekstur veitingastaða á Akureyri og önnur skyld starfsemi. Hjónin hafa rekið bæði Hamborgarafabrikkuna og Blackbox á Akureyri en ekki liggur fyrir hvort félagið hélt utan um rekstur þeirra staða. Þeim hefur báðum verið lokað. Samkvæmt ársreikningum félagsins fyrir árið 2019, 2020 og 2021 var félagið rekið með sextíu milljóna króna tapi. Nýrri ársreikningur liggur ekki fyrir. Í ársreikningi fyrir árið 2021 segir að Covid-19 hafi haft mikil áhrif á rekstur félagsins árin 2020 og 2021 og því væri óvissa um rekstrarhæfi félagins.
Veitingastaðir Akureyri Gjaldþrot Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Viðskipti innlent Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Neytendur Sante fer í hart við Heinemann Viðskipti innlent Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Sjá meira