Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Jón Þór Stefánsson skrifar 4. mars 2025 23:13 Jay-Z hefur gert garðinn frægann í rappinu. EPA Tónlistarmaðurinn Jay-Z hefur stefnt konu sem fór í mál við hann í haust og hélt því fram að hann hefði nauðgað henni árið 2000 þegar hún var þrettán ára gömul. Seinna dró konan kæru sína til baka. Jay-Z, sem heitir réttu nafni Shawn Carter, vill meina að ásökun hennar flokkist sem meiðyrði. Þá hafi konan viðurkennt það sjálfviljug að vegna þrýstings hafi hún skáldað sakargiftir sínar á hendur honum. Í stefnunni segir að um hafi verið að ræða „illt samsæri“ þar sem markmiðið hafi verið að kúga fé frá honum, og leggja orðspor hans í rúst. BBC greinir frá þessari stefnu tónlistarmannsins, en í henni eru lögmenn konunnar jafnframt sakaðir um að hanna atburðarrás málsins. Í stefnu konunnar var því haldið fram að Jay-Z hefði ásamt Sean „Diddy“ Combs nauðgað henni þegar hún var 13 ára gömul, árið 2000 í kjölfar MTV-verðlaunahátíðarinnar. Bæði Jay-Z og Diddy neituðu sök, en sá síðarnefndi hefur verið sakaður um fjöldamörg brot á síðustu misserum. Fullyrt er í stefnu Jay-Z að þrátt fyrir að konan hafi í fyrstu viðurkennt að Jay-Z hafi ekki brotið á henni þá hafi annar lögmanna hennar hvatt hana til að búa til falska frásögn til að styrkja málstað sinn og krefja út hærri bætur. Mál Sean „Diddy“ Combs Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Barnaníðsmál sem höfðað var á hendur bandaríska rapparanum Jay-Z hefur verið vísað frá eftir að kærandinn dró kæruna til baka. 15. febrúar 2025 10:29 Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira
Jay-Z, sem heitir réttu nafni Shawn Carter, vill meina að ásökun hennar flokkist sem meiðyrði. Þá hafi konan viðurkennt það sjálfviljug að vegna þrýstings hafi hún skáldað sakargiftir sínar á hendur honum. Í stefnunni segir að um hafi verið að ræða „illt samsæri“ þar sem markmiðið hafi verið að kúga fé frá honum, og leggja orðspor hans í rúst. BBC greinir frá þessari stefnu tónlistarmannsins, en í henni eru lögmenn konunnar jafnframt sakaðir um að hanna atburðarrás málsins. Í stefnu konunnar var því haldið fram að Jay-Z hefði ásamt Sean „Diddy“ Combs nauðgað henni þegar hún var 13 ára gömul, árið 2000 í kjölfar MTV-verðlaunahátíðarinnar. Bæði Jay-Z og Diddy neituðu sök, en sá síðarnefndi hefur verið sakaður um fjöldamörg brot á síðustu misserum. Fullyrt er í stefnu Jay-Z að þrátt fyrir að konan hafi í fyrstu viðurkennt að Jay-Z hafi ekki brotið á henni þá hafi annar lögmanna hennar hvatt hana til að búa til falska frásögn til að styrkja málstað sinn og krefja út hærri bætur.
Mál Sean „Diddy“ Combs Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Barnaníðsmál sem höfðað var á hendur bandaríska rapparanum Jay-Z hefur verið vísað frá eftir að kærandinn dró kæruna til baka. 15. febrúar 2025 10:29 Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira
Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Barnaníðsmál sem höfðað var á hendur bandaríska rapparanum Jay-Z hefur verið vísað frá eftir að kærandinn dró kæruna til baka. 15. febrúar 2025 10:29