Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Sindri Sverrisson skrifar 6. mars 2025 09:33 Harvey Elliott braut hjörtu PSG-manna í gær með sigurmarki í lokin. Getty/Rico Brouwer Liverpool, Bayern, Barcelona og Inter eru í góðum málum eftir leiki gærkvöldsins í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Mörkin úr leikjum þeirra má nú sjá á Vísi. Sigur Liverpool gegn PSG var hálfótrúlegur því heimamenn voru mikið betri úti á vellinum en fundu aldrei leið framhjá Alisson í marki gestanna. Það var svo Alisson sem hóf sóknina þegar Liverpool átti sitt eina skot í leiknum en í kjölfarið á langri sendingu hans barst boltinn til Harvey Elliott sem skoraði markið sem sjá má hér að neðan. Klippa: Sigurmark Liverpool gegn PSG Barcelona missti Pau Cubarsí af velli með rautt spjald strax á 22. mínútu í Portúgal í gær en náði samt að vinna Benfica, 1-0. Fyrirliðinn Raphinha komst inn í sendingu og skoraði sigurmarkið með skoti utan teigs. Í München skoraði Harry Kane tvennu í 3-0 sigri Bayern á Leverkusen. Fyrra markið gerði Kane með skalla og það seinna úr víti sem hann vann sjálfur fyrir. Í millitíðinni skoraði Jamal Musiala eftir skelfileg mistök Tékkans Matej Kovár sem stóð í marki Leverkusen. Mörkin úr sigrum Barcelona og Bayern eru saman í klippunni hér að neðan. Klippa: Mörk Bayern og Barcelona Inter vann svo 2-0 útisigur gegn Feyenoord. Fyrra markið gerði Marcus Thuram af stuttu færi eftir fyrirgjöf og hið seinna skoraði Lautaro Martínez með föstu skoti úr teignum. Inter fékk svo víti á 65. mínútu en Timon Wellenreuther varði spyrnu Piotr Zielinski og gaf Feyenoord einhverja von um að komast áfram úr einvíginu. Klippa: Mörkin og víti Inter gegn Feyenoord Einvígin klárast næstkomandi þriðjudag. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Fleiri fréttir Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Sjá meira
Sigur Liverpool gegn PSG var hálfótrúlegur því heimamenn voru mikið betri úti á vellinum en fundu aldrei leið framhjá Alisson í marki gestanna. Það var svo Alisson sem hóf sóknina þegar Liverpool átti sitt eina skot í leiknum en í kjölfarið á langri sendingu hans barst boltinn til Harvey Elliott sem skoraði markið sem sjá má hér að neðan. Klippa: Sigurmark Liverpool gegn PSG Barcelona missti Pau Cubarsí af velli með rautt spjald strax á 22. mínútu í Portúgal í gær en náði samt að vinna Benfica, 1-0. Fyrirliðinn Raphinha komst inn í sendingu og skoraði sigurmarkið með skoti utan teigs. Í München skoraði Harry Kane tvennu í 3-0 sigri Bayern á Leverkusen. Fyrra markið gerði Kane með skalla og það seinna úr víti sem hann vann sjálfur fyrir. Í millitíðinni skoraði Jamal Musiala eftir skelfileg mistök Tékkans Matej Kovár sem stóð í marki Leverkusen. Mörkin úr sigrum Barcelona og Bayern eru saman í klippunni hér að neðan. Klippa: Mörk Bayern og Barcelona Inter vann svo 2-0 útisigur gegn Feyenoord. Fyrra markið gerði Marcus Thuram af stuttu færi eftir fyrirgjöf og hið seinna skoraði Lautaro Martínez með föstu skoti úr teignum. Inter fékk svo víti á 65. mínútu en Timon Wellenreuther varði spyrnu Piotr Zielinski og gaf Feyenoord einhverja von um að komast áfram úr einvíginu. Klippa: Mörkin og víti Inter gegn Feyenoord Einvígin klárast næstkomandi þriðjudag.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Fleiri fréttir Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Sjá meira