„Hann mun halda með okkur frá himnum“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2025 20:33 Carles Minarro Garcia heitinn hugar hér að meiðslum Lamine Yamal í leik með Barcelona fyrr á þessu tímabili. Getty/Sergio Ros de Mora Hansi Flick, þjálfari Barcelona, segir leikmenn sína staðráðna í því að heiðra minningu liðslæknisins Carles Minarro þegar liðið mætir Benfica annað kvöld í seinni leik félaganna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Minarro fannst látinn í hótelherbergi sínu nokkrum klukkutímum fyrir leik liðsins á móti Osasuna í spænsku deildinni. Leiknum var aflýst. Leikurinn á móti Benfica verður því fyrsti leikur Barcelona síðan að læknirinn lést en hann var bara 53 ára gamall. Barcelona vann fyrri leikinn 1-0 í Lissabon og er því í góðri stöðu í einvíginu. „Þetta er mikill missir. Carles var frábær manneskja og frábær læknir. Samvinna hans og Ricard [Pruna] læknis var ómetanleg fyrir félagið og átti mikinn þátt í árangri liðsins,“ sagði Hansi Flick. Við munum sakna hans „Við munum sakna hans. Ég held að hann muni halda með okkur frá himnum. Við viljum spila fyrir hann. Staðan er þannig að það er mikilvægt fyrir okkur að vinna. Þar liggur okkar fókus,“ sagði Flick. „Liðið er á góðum stað miðað við aðstæður. Það er núna okkar starf að halda áfram. Þetta er mikilvæg staða fyrir okkur, fyrir félagið, fyrir stuðningsmennina og við viljum standa okkur. Það er mikilvægt fyrir okkur að vinna þennan leik,“ sagði Flick. Joan Laporta, forseti Barcelona, sagði að félagið væri í áfalli vegna fráfalls Minarro sem hafði verið hjá félaginu frá 2017. Nokkrir leikmenn unnu mjög náið með honum. Hansi Flick on Carles Miñarro: pic.twitter.com/rzTzTsjQDH— FC Barcelona (@FCBarcelona) March 10, 2025 Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Fleiri fréttir Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Sjá meira
Minarro fannst látinn í hótelherbergi sínu nokkrum klukkutímum fyrir leik liðsins á móti Osasuna í spænsku deildinni. Leiknum var aflýst. Leikurinn á móti Benfica verður því fyrsti leikur Barcelona síðan að læknirinn lést en hann var bara 53 ára gamall. Barcelona vann fyrri leikinn 1-0 í Lissabon og er því í góðri stöðu í einvíginu. „Þetta er mikill missir. Carles var frábær manneskja og frábær læknir. Samvinna hans og Ricard [Pruna] læknis var ómetanleg fyrir félagið og átti mikinn þátt í árangri liðsins,“ sagði Hansi Flick. Við munum sakna hans „Við munum sakna hans. Ég held að hann muni halda með okkur frá himnum. Við viljum spila fyrir hann. Staðan er þannig að það er mikilvægt fyrir okkur að vinna. Þar liggur okkar fókus,“ sagði Flick. „Liðið er á góðum stað miðað við aðstæður. Það er núna okkar starf að halda áfram. Þetta er mikilvæg staða fyrir okkur, fyrir félagið, fyrir stuðningsmennina og við viljum standa okkur. Það er mikilvægt fyrir okkur að vinna þennan leik,“ sagði Flick. Joan Laporta, forseti Barcelona, sagði að félagið væri í áfalli vegna fráfalls Minarro sem hafði verið hjá félaginu frá 2017. Nokkrir leikmenn unnu mjög náið með honum. Hansi Flick on Carles Miñarro: pic.twitter.com/rzTzTsjQDH— FC Barcelona (@FCBarcelona) March 10, 2025
Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Fleiri fréttir Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Sjá meira