Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. mars 2025 07:00 Daryl Clemmons vildi sjá meira af stráknum sínum inn á vellinum og missti algjörlega stjórn á skapi sínu. @projectfootballer Faðir frá Missouri fylki í Bandaríkjunum hefur verið dæmdur sekur fyrir að skjóta unglingaliðsþjálfara sonar síns mörgum sinnum. Þjálfarinn lifði af en pabbinn er á leið í fangelsi. Maðurinn heitir Daryl Clemmons og er 45 ára gamall. Hann skaut þjálfarann alls fimm sinnum. Sonur hans lék amerískan fótbolta fyrir hinn 34 ára gamla þjálfara Shaquille Latimore sem sjálfur er fimm barna faðir og var þjálfa liðið í sjálfboðavinnu. Skotárásin varð nálægt æfingasvæði liðsins og fyrir framan níu og tíu ára gamla stráka sem voru að leika sér í nágrenninu. Clemmons og Latimore voru báðir vopnaðir þegar þeir byrjuðu að rífast yfir spilatíma drengsins. Faðir leikmannsins taldi son sinn fá of lítið að spila og taldi að hann ætti að vera í byrjunarliðinu. Þjálfarinn var ekki sammála því og stóð fastur á sínu. Latimore lét þá vin sinn fá byssuna sína og sagði föðurnum að hann væri til í slag. Pabbinn var ekki alveg á því. Hann þorði ekki í hnefabardaga og tók frekar upp byssuna. „Ég sá ekki byssuna hans fyrr en of seint,“ sagði Latimore í viðtali við St. Louis Post en NY Post segir frá. „Ég hljóp í burtu en hann skaut mig í bakið. Svo kom hann til mín og skaut mig nokkrum sinnum til viðbótar,“ sagði Latimore. Hann hefur sem betur fer náð sér af skotsárunum. „Eftir að hann skaut mig þá sagði hann: Ég sagði þér að ég myndi skjóta þig í rassinn,“ sagði Latimore. Faðirinn flúði í framhaldinu en var handtekinn seinna um kvöldið. Clemmons hefur eins og áður verið dæmdur sekur en það á eftir að úrskurða um refsinguna. Það kemur í ljós seinna í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Project Footballer (@projectfootballer) Mest lesið Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Íslenski boltinn Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Íslenski boltinn Fleiri fréttir Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Eygló og Raj urðu Reykjavíkurmeistarar Tryllt eftirspurn eftir miðum Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Tólf ára sundstelpa slær í gegn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Dagskráin í dag: Eldingin mætir Úlfunum í úrslitum vestursins Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik „Það er bara áfram gakk og vinna næsta“ „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ „Ekki á hverjum degi, ekki einusinni á hverju tímabili“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Sjá meira
Maðurinn heitir Daryl Clemmons og er 45 ára gamall. Hann skaut þjálfarann alls fimm sinnum. Sonur hans lék amerískan fótbolta fyrir hinn 34 ára gamla þjálfara Shaquille Latimore sem sjálfur er fimm barna faðir og var þjálfa liðið í sjálfboðavinnu. Skotárásin varð nálægt æfingasvæði liðsins og fyrir framan níu og tíu ára gamla stráka sem voru að leika sér í nágrenninu. Clemmons og Latimore voru báðir vopnaðir þegar þeir byrjuðu að rífast yfir spilatíma drengsins. Faðir leikmannsins taldi son sinn fá of lítið að spila og taldi að hann ætti að vera í byrjunarliðinu. Þjálfarinn var ekki sammála því og stóð fastur á sínu. Latimore lét þá vin sinn fá byssuna sína og sagði föðurnum að hann væri til í slag. Pabbinn var ekki alveg á því. Hann þorði ekki í hnefabardaga og tók frekar upp byssuna. „Ég sá ekki byssuna hans fyrr en of seint,“ sagði Latimore í viðtali við St. Louis Post en NY Post segir frá. „Ég hljóp í burtu en hann skaut mig í bakið. Svo kom hann til mín og skaut mig nokkrum sinnum til viðbótar,“ sagði Latimore. Hann hefur sem betur fer náð sér af skotsárunum. „Eftir að hann skaut mig þá sagði hann: Ég sagði þér að ég myndi skjóta þig í rassinn,“ sagði Latimore. Faðirinn flúði í framhaldinu en var handtekinn seinna um kvöldið. Clemmons hefur eins og áður verið dæmdur sekur en það á eftir að úrskurða um refsinguna. Það kemur í ljós seinna í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Project Footballer (@projectfootballer)
Mest lesið Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Íslenski boltinn Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Íslenski boltinn Fleiri fréttir Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Eygló og Raj urðu Reykjavíkurmeistarar Tryllt eftirspurn eftir miðum Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Tólf ára sundstelpa slær í gegn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Dagskráin í dag: Eldingin mætir Úlfunum í úrslitum vestursins Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik „Það er bara áfram gakk og vinna næsta“ „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ „Ekki á hverjum degi, ekki einusinni á hverju tímabili“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Sjá meira
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn