Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2025 19:03 Kylian Mbappé gengur niðurlútur af velli framhjá þjálfara sinum Carlo Ancelotti. Kröfurnar eru miklar á Mbappé og menn eru fljótir að gagnrýna hann ef hann skorar ekki í hverjum leik. AP/Manu Fernandez Franski miðjumaðurinn Aurélien Tchouaméni er mjög hissa á meðferðinni sem franski framherjinn Kylian Mbappé fær í spænskum fjölmiðlum og segir gagnrýnina á landa sinn vera ótrúlega. Real Madrid heimsækir Atlético Madrid annað kvöld í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir að hafa unnið fyrri leikinn 2-1 á heimavelli sinum. Mbappé náði ekki að skora í fyrri leiknum og átti ekki góðan leik. Það var þriðji leikurinn í röð sem hann skorar ekki í en sem betur fer fyrir þann franska þá skoraði hann loksins í 2-1 sigri á Rayo Vallecano í spænsku deildinni á sunnudaginn. Mbappé er þar með kominn með 29 mörk í öllum keppnum á sínu fyrsta tímabili með Real Madrid. „Það ótrúlegt að menn séu að skrifa um erfiða daga hjá Mbappé. Af því að hann skoraði ekki í tveimur leikjum í röð? Við vitum líka að ef hann skorar eitt eða tvö mörk á morgun þá fara allir að tala um hann sem ótrúlegan leikmann,“ sagði Aurélien Tchouaméni en ESPN segir frá. „Fyrir okkur atvinnumennina þá er næsti leikur alltaf mikilvægastur. Kylian þarf engin ráð. Hann hefur skorað fullt af mörkum og mun skora fullt af mörkum,“ sagði Tchouaméni. Hann og Mbappé eru mjög góðir vinir. „Kylian vill vinna alla leiki og skora í öllum leikjum. Hann þarf ekkert frekari hvatningu. Hann vill verða sá besti og þannig er það alltaf,“ sagði Tchouaméni. Mbappé hefur skorað sjö mörk í ellefu leikjum í Meistaradeildinni þar af þrennu í sigri á Real Madrid í seinni leik liðanna í umspili um sæti í sextán liða úrslitunum. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Sjá meira
Real Madrid heimsækir Atlético Madrid annað kvöld í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir að hafa unnið fyrri leikinn 2-1 á heimavelli sinum. Mbappé náði ekki að skora í fyrri leiknum og átti ekki góðan leik. Það var þriðji leikurinn í röð sem hann skorar ekki í en sem betur fer fyrir þann franska þá skoraði hann loksins í 2-1 sigri á Rayo Vallecano í spænsku deildinni á sunnudaginn. Mbappé er þar með kominn með 29 mörk í öllum keppnum á sínu fyrsta tímabili með Real Madrid. „Það ótrúlegt að menn séu að skrifa um erfiða daga hjá Mbappé. Af því að hann skoraði ekki í tveimur leikjum í röð? Við vitum líka að ef hann skorar eitt eða tvö mörk á morgun þá fara allir að tala um hann sem ótrúlegan leikmann,“ sagði Aurélien Tchouaméni en ESPN segir frá. „Fyrir okkur atvinnumennina þá er næsti leikur alltaf mikilvægastur. Kylian þarf engin ráð. Hann hefur skorað fullt af mörkum og mun skora fullt af mörkum,“ sagði Tchouaméni. Hann og Mbappé eru mjög góðir vinir. „Kylian vill vinna alla leiki og skora í öllum leikjum. Hann þarf ekkert frekari hvatningu. Hann vill verða sá besti og þannig er það alltaf,“ sagði Tchouaméni. Mbappé hefur skorað sjö mörk í ellefu leikjum í Meistaradeildinni þar af þrennu í sigri á Real Madrid í seinni leik liðanna í umspili um sæti í sextán liða úrslitunum.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Sjá meira