Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2025 17:15 Julian Alvarez rann á grasinu áður en hann tók vítið sitt og það varð til þess að hann snerti boltann tvisvar AP/Manu Fernandez Julián Alvarez skoraði úr vítaspyrnu sinni í vítaspyrnukeppni Atlético de Madrid og Real Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gærkvöldi en vítið var dæmt ógilt. Myndbandsdómararnir komust að því í VAR-herberginu að Alvarez hefði snert boltann tvisvar sem er bannað. Þetta sönnuðu þeir með nákvæmri tækni sem gat numið snertingu stöðufótar Alvarez við boltann. Vandamálið var að sjónvarpsvélarnar virtust ekki ná að sýna þessa snertingu þannig að augu áhorfanda tækju eftir þessu. Fyrir vikið var þetta mjög umdeildur dómur sem þjálfarar og leikmenn Atlético hneyksluðust yfir eftir leikinn. Nú er hins vegar búið að finna sjónarhornið sem sýnir þessa tvísnertingu Alvarez svart á hvítu. TNT Sports sjónvarpsstöðin var nenfilega með aukamyndavél fyrir aftan markið og hún náði því þegar stöðufótur Alvarez kom við boltann áður en hann spyrnti í boltann með hægri fætinum. Upptökuna má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Um Madridista (@ummadridistaaa) Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Tengdar fréttir Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Diego Simeone, knattspyrnustjóri Atlético Madrid, efast um að dómarar leiksins gegn Real Madrid hafi tekið rétta ákvörðun er þeir dæmdu mark Juliáns Alvarez í vítakeppninni af. 13. mars 2025 11:00 Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Real Madrid sló Atlético Madrid úr leik á dramatískan hátt í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Um fátt var meira rætt eftir leik en spyrnu Juliáns Alvarez í vítakeppninni. 13. mars 2025 07:33 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Myndbandsdómararnir komust að því í VAR-herberginu að Alvarez hefði snert boltann tvisvar sem er bannað. Þetta sönnuðu þeir með nákvæmri tækni sem gat numið snertingu stöðufótar Alvarez við boltann. Vandamálið var að sjónvarpsvélarnar virtust ekki ná að sýna þessa snertingu þannig að augu áhorfanda tækju eftir þessu. Fyrir vikið var þetta mjög umdeildur dómur sem þjálfarar og leikmenn Atlético hneyksluðust yfir eftir leikinn. Nú er hins vegar búið að finna sjónarhornið sem sýnir þessa tvísnertingu Alvarez svart á hvítu. TNT Sports sjónvarpsstöðin var nenfilega með aukamyndavél fyrir aftan markið og hún náði því þegar stöðufótur Alvarez kom við boltann áður en hann spyrnti í boltann með hægri fætinum. Upptökuna má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Um Madridista (@ummadridistaaa)
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Tengdar fréttir Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Diego Simeone, knattspyrnustjóri Atlético Madrid, efast um að dómarar leiksins gegn Real Madrid hafi tekið rétta ákvörðun er þeir dæmdu mark Juliáns Alvarez í vítakeppninni af. 13. mars 2025 11:00 Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Real Madrid sló Atlético Madrid úr leik á dramatískan hátt í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Um fátt var meira rætt eftir leik en spyrnu Juliáns Alvarez í vítakeppninni. 13. mars 2025 07:33 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Diego Simeone, knattspyrnustjóri Atlético Madrid, efast um að dómarar leiksins gegn Real Madrid hafi tekið rétta ákvörðun er þeir dæmdu mark Juliáns Alvarez í vítakeppninni af. 13. mars 2025 11:00
Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Real Madrid sló Atlético Madrid úr leik á dramatískan hátt í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Um fátt var meira rætt eftir leik en spyrnu Juliáns Alvarez í vítakeppninni. 13. mars 2025 07:33