Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2025 12:30 Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að liðið hans hafi ekki átt skilið að komast lengra í Meistaradeildinni á þessu tímabili. AP/Rui Vieira Pep Guardiola hefur tjáð sig um sláandi viðtal við Fabio Capello þar sem ítalski þjálfarinn kallaði Guardiola hrokafullan og sagði að hann væri að eyðileggja fótboltann á Ítalíu. Capello var mjög ósáttur með það að ítalskir þjálfarar hafi allir vilja herma eftir leikstíl og taktík Guardiola og fyrir vikið hafi ítalskur fótbolti misst einkenni sitt og sérstöðu. Guardiola vildi ekkert tala illa um Capello og sagði frekar vilja bjóða honum eitt stórt faðmlag. „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur,“ sagði Pep Guardiola léttur. „Þetta er ekki í fyrsta sinn sem herra Fabio Capello hefur sagt þetta um mig. Ég er ekki nógu góður til að eyðileggja ítalskan fótbolta. Það er það mikilvægasta. Ég vil bara bjóða Fabio stórt faðmlag,“ sagði Guardiola á fundinum. Þetta er í fyrsta sinn sem lið Guardiola missir af sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar og hann horfði því að leikina heima í stofu. „Það var ekkert sárt. Ég er ekkert vonsvikinn. Við áttum ekki skilið að vera þarna. Ég er bara áhorfandi núna og mun fylgjast með og læra. Það duttu líka út mögnuð lið eins og bæði Atlético og Liverpool,“ sagði Guardiola. „Það munar oft svo litlu í þessari keppni. Sjáið bara hvað gerðist fyrir Julián [Álvarez] og Atlético. Hvað munaði litlu. Það er erfitt að ímynda sér að detta úr leik út af slíku,“ sagði Guardiola. „Það þarf enginn að útskýra fyrir mér hversu sérstakt það er að taka þátt í þessari keppni en á þessu tímabili þá áttum við ekki skilið að vera þarna. Við eigum bara skilið að vera heima í stofu að horfa á leikina með vínglas í hendi. Vonandi getum við orðið betri og komist í Meistaradeildina á næstu leiktíð,“ sagði Guardiola. Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Sjá meira
Capello var mjög ósáttur með það að ítalskir þjálfarar hafi allir vilja herma eftir leikstíl og taktík Guardiola og fyrir vikið hafi ítalskur fótbolti misst einkenni sitt og sérstöðu. Guardiola vildi ekkert tala illa um Capello og sagði frekar vilja bjóða honum eitt stórt faðmlag. „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur,“ sagði Pep Guardiola léttur. „Þetta er ekki í fyrsta sinn sem herra Fabio Capello hefur sagt þetta um mig. Ég er ekki nógu góður til að eyðileggja ítalskan fótbolta. Það er það mikilvægasta. Ég vil bara bjóða Fabio stórt faðmlag,“ sagði Guardiola á fundinum. Þetta er í fyrsta sinn sem lið Guardiola missir af sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar og hann horfði því að leikina heima í stofu. „Það var ekkert sárt. Ég er ekkert vonsvikinn. Við áttum ekki skilið að vera þarna. Ég er bara áhorfandi núna og mun fylgjast með og læra. Það duttu líka út mögnuð lið eins og bæði Atlético og Liverpool,“ sagði Guardiola. „Það munar oft svo litlu í þessari keppni. Sjáið bara hvað gerðist fyrir Julián [Álvarez] og Atlético. Hvað munaði litlu. Það er erfitt að ímynda sér að detta úr leik út af slíku,“ sagði Guardiola. „Það þarf enginn að útskýra fyrir mér hversu sérstakt það er að taka þátt í þessari keppni en á þessu tímabili þá áttum við ekki skilið að vera þarna. Við eigum bara skilið að vera heima í stofu að horfa á leikina með vínglas í hendi. Vonandi getum við orðið betri og komist í Meistaradeildina á næstu leiktíð,“ sagði Guardiola.
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Sjá meira