Gunnar Smári hvað er hann? Birgir Dýrfjörð skrifar 14. mars 2025 19:31 Gunnar Smári er um margt aðdáunarverður. Hann er einstaklega vel upplýstur og margfróður og fjölhæfur maður. Á sama tíma og við blasir getuleysi og uppgjöf margra hreyfinga og stjórnmálaflokka til að ná athygli almennings og koma boskap sínum á framfæri, þá birtist þessi Gunnar Smári með viljan einan að vopni og byggir og rekur afar metnaðarfulla sjónvarpsstöð. Samstöðina. Hún er opin allan sólarhringinn og áhorf á hana er ókeypis. Samtímis rekur hann útvarpsstöð, sem er opin allan sólarhringinn. Árið 1986 rak Alþýðuflokkurinn útvarpsstöð, það var fyrsta frjálsa útvarpsstöðin eftir afnám á einkarétti RUV. Fyrstu útvarpsstjórarnir voru ég og Bjarni Pálsson, hugmyndina átti ungur jafnaðarmaður Örn Karlsson. Okkur langaði sannarlega að halda stöðinni lifandi en flokkurinn treysti sér ekki til þess. Flokkurinn treysti sér heldur ekki til að halda Alþýðublaðinu á lífi og það hvarf. Sömu sögu er að segja af Dagblaðinu Tíminn, Framsókn gafst upp og Tíminn hvarf. Alþýðubandalagið gugnaði á að gefa út Þjóðviljann og hann hvarf. Á bak við alla þessa fjölmiðla voru stjórnmálaflokkar með þúsundir stuðningsmanna. Það dugði þó ekki til þeir gáfust upp og hættu, með skuldahala. Kraftaverk Gunnars Smára Svo gerist það kraftaverk að einstaklingur með vitið eitt og viljann að vopni tekur sig til og opnar sjónvarp, útvarp og vefsíður sem eru öllum opinn allan sólarhringinn án endurgjalds. Þar stendur öllum til boða afar metnaðarfull, menningarleg og fræðandi og eftirsótt dagskrá. Það er nánast lögmál að þegar einn gnæfir hátt yfir þúfnakolla meðalmennskunnar þá þjappast öfundarmenn hans saman, þeirra styrkur er sameiginleg öfund. Undir stækkunargleri öfundar horfa þeir á og dreifa neikvæðum sögum. Öllum þeim sögum dreifa þeir undir hylmingu meintrar umhyggju þeirra fyrir flokknum. Höfundur er félagi í Samfylkingunni. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sósíalistaflokkurinn Birgir Dýrfjörð Mest lesið Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Betri en við höldum Hjálmar Gíslason Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson Skoðun Samherjarnir Ingi Freyr og Georg Helgi Páll Steingrímsson Skoðun Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson Skoðun Innflytjendur, samningar og staðreyndir Birgir Orri Ásgrímsson Skoðun Saman gegn fúski Benedikta Guðrún Svavarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Betri en við höldum Hjálmar Gíslason skrifar Skoðun Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Setjum við Ísland í fyrsta sæti? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Skattahækkanir í felum – árás á heimilin Lóa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Að fyrirgefa sjálfum sér Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hér starfa líka (alls konar) konur Selma Svavarsdóttir skrifar Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar Skoðun 5 vaxtalækkanir á einu ári Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Treystir Viðreisn þjóðinni í raun? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þingmaður með hálfsannleik um voffann Úffa Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Allt fyrir ekkert – eða ekkert fyrir allt? Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Glansmynd án innihalds Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Kæra Kristrún, eru Fjarðarheiðargöng of dýr? Helgi Hlynur Ásgrímsson skrifar Skoðun Samvinna er eitt en samruni allt annað Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Eyðilegging Kvikmyndasafns Íslands Sigurjón Baldur Hafsteinsson skrifar Skoðun Ráðherra sem talar um hlýju en tekur úrræði af veikum Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Saman gegn fúski Benedikta Guðrún Svavarsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson skrifar Skoðun Samherjarnir Ingi Freyr og Georg Helgi Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Minna stress meiri ró! Magnús Jóhann Hjartarson skrifar Skoðun Innflytjendur, samningar og staðreyndir Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Vindmyllur Þórðar Snæs Stefanía Kolbrún Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Ál- og kísilmarkaðir í hringiðu heimsmála Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Útgerðarmenn vaknið, virkjum nýjustu vísindi Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hversu margar ókeypis máltíðir finnur þú í desember? Þorbjörg Sandra Bakke skrifar Skoðun Sjálfgefin íslenska – Hvernig? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Sjá meira
Gunnar Smári er um margt aðdáunarverður. Hann er einstaklega vel upplýstur og margfróður og fjölhæfur maður. Á sama tíma og við blasir getuleysi og uppgjöf margra hreyfinga og stjórnmálaflokka til að ná athygli almennings og koma boskap sínum á framfæri, þá birtist þessi Gunnar Smári með viljan einan að vopni og byggir og rekur afar metnaðarfulla sjónvarpsstöð. Samstöðina. Hún er opin allan sólarhringinn og áhorf á hana er ókeypis. Samtímis rekur hann útvarpsstöð, sem er opin allan sólarhringinn. Árið 1986 rak Alþýðuflokkurinn útvarpsstöð, það var fyrsta frjálsa útvarpsstöðin eftir afnám á einkarétti RUV. Fyrstu útvarpsstjórarnir voru ég og Bjarni Pálsson, hugmyndina átti ungur jafnaðarmaður Örn Karlsson. Okkur langaði sannarlega að halda stöðinni lifandi en flokkurinn treysti sér ekki til þess. Flokkurinn treysti sér heldur ekki til að halda Alþýðublaðinu á lífi og það hvarf. Sömu sögu er að segja af Dagblaðinu Tíminn, Framsókn gafst upp og Tíminn hvarf. Alþýðubandalagið gugnaði á að gefa út Þjóðviljann og hann hvarf. Á bak við alla þessa fjölmiðla voru stjórnmálaflokkar með þúsundir stuðningsmanna. Það dugði þó ekki til þeir gáfust upp og hættu, með skuldahala. Kraftaverk Gunnars Smára Svo gerist það kraftaverk að einstaklingur með vitið eitt og viljann að vopni tekur sig til og opnar sjónvarp, útvarp og vefsíður sem eru öllum opinn allan sólarhringinn án endurgjalds. Þar stendur öllum til boða afar metnaðarfull, menningarleg og fræðandi og eftirsótt dagskrá. Það er nánast lögmál að þegar einn gnæfir hátt yfir þúfnakolla meðalmennskunnar þá þjappast öfundarmenn hans saman, þeirra styrkur er sameiginleg öfund. Undir stækkunargleri öfundar horfa þeir á og dreifa neikvæðum sögum. Öllum þeim sögum dreifa þeir undir hylmingu meintrar umhyggju þeirra fyrir flokknum. Höfundur er félagi í Samfylkingunni.
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun
Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson Skoðun
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun
Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson Skoðun
Skoðun Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun
Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson Skoðun
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun
Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson Skoðun