Viðurkennir í hljóðupptöku að hafa tekið kærustuna kverkataki Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 18. mars 2025 00:02 Jonathan Majors lék í Marvel kvikmynd um ofurhetjuna Ant-Man og þáttaröðinni um Loka Laufeyjarson. Getty Jonathan Majors, bandarískur leikari, viðurkennir að hafa tekið Grace Jabbari, þáverandi kærustu sína, kverkataki á hljóðupptöku. Atvikið átti sér stað í september árið 2022. Rolling Stones komst yfir upptökuna þar sem heyra má samtal milli Majors og Grace Jabbari, dansara og fyrrverandi kærustu hans. Samtalið var tekið upp í september árið 2022 þegar þau bjuggu saman í Lundúnum. Samkvæmt dómsskjölum hófu Jabbari og Majors að rífast eftir að Majors varð óánægður með að Jabbari fór á bar með vinkonu sinni og bauð henni svo aftur heim til hennar og Majors. Rifrildið stóð í nokkra daga og leiddi til þess að Majors réðst á Jabbari og ýtti henni. Hún reyndi að flýja heimili þeirra en samkvæmt dómsskjölum lyfti Majors Jabbari og henti henni á húdd bíls. Hún á að hafa byrjað að öskra á hjálp en Majors greip um háls hennar og munn til að koma í veg fyrir að einhver myndi heyra í henni. Hann fór með Jabbari inn í húsið og sagðist ætla myrða hana. Á upptökunni viðurkennir Majors að hafa verið árásargjarn gagnvart Jabbari, að hafa ýtt henni á bíl og þrengt að öndunarvegi hennar. Hún kærði hann fyrir einkamálarétt í apríl árið 2024 en málið endaði í utanréttarsátt. Samtalið sem heyrðist í hljóðupptökunni má lesa hér: „Ég skammast mín að ég hafi nokkurn tímann-,“ heyrist í Majors segja á upptökunni. „Ég hef aldrei verið árásargjarn gagnvart konu nokkrun tímann. Ég var árásargjarn gagnvart þér.“ „Þú tókst mið hljóðtaki mig og ýttir mér á bílinn,“ heyrist Jabbari segja. „Já, allir þessir hlutir falla undir árásargirni já. Það hefur aldrei gerst fyrir mig,“ segir Majors. „Af því ég sagði eitthvað kaldhæðnislegt, samkvæmt þér?“ spyr Jabbari. „Augljóslega er það meira en það,“ segir hann. Í viðtali árið 2024 sagði Majors að hann hefði ef til vill ekki verið besti kærasti á þeim tíma en hann hefði aldrei nokkurn tímann lamið konu. Jonathan Majors er best þekktur fyrir leik sinn sem Kang the Conqueror í Marvel kvikmyndum og þáttaröð og sem Damian Anderson í Creed III. Bandaríkin Heimilisofbeldi Hollywood Mest lesið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Connie Francis er látin Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Fleiri fréttir Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Sjá meira
Rolling Stones komst yfir upptökuna þar sem heyra má samtal milli Majors og Grace Jabbari, dansara og fyrrverandi kærustu hans. Samtalið var tekið upp í september árið 2022 þegar þau bjuggu saman í Lundúnum. Samkvæmt dómsskjölum hófu Jabbari og Majors að rífast eftir að Majors varð óánægður með að Jabbari fór á bar með vinkonu sinni og bauð henni svo aftur heim til hennar og Majors. Rifrildið stóð í nokkra daga og leiddi til þess að Majors réðst á Jabbari og ýtti henni. Hún reyndi að flýja heimili þeirra en samkvæmt dómsskjölum lyfti Majors Jabbari og henti henni á húdd bíls. Hún á að hafa byrjað að öskra á hjálp en Majors greip um háls hennar og munn til að koma í veg fyrir að einhver myndi heyra í henni. Hann fór með Jabbari inn í húsið og sagðist ætla myrða hana. Á upptökunni viðurkennir Majors að hafa verið árásargjarn gagnvart Jabbari, að hafa ýtt henni á bíl og þrengt að öndunarvegi hennar. Hún kærði hann fyrir einkamálarétt í apríl árið 2024 en málið endaði í utanréttarsátt. Samtalið sem heyrðist í hljóðupptökunni má lesa hér: „Ég skammast mín að ég hafi nokkurn tímann-,“ heyrist í Majors segja á upptökunni. „Ég hef aldrei verið árásargjarn gagnvart konu nokkrun tímann. Ég var árásargjarn gagnvart þér.“ „Þú tókst mið hljóðtaki mig og ýttir mér á bílinn,“ heyrist Jabbari segja. „Já, allir þessir hlutir falla undir árásargirni já. Það hefur aldrei gerst fyrir mig,“ segir Majors. „Af því ég sagði eitthvað kaldhæðnislegt, samkvæmt þér?“ spyr Jabbari. „Augljóslega er það meira en það,“ segir hann. Í viðtali árið 2024 sagði Majors að hann hefði ef til vill ekki verið besti kærasti á þeim tíma en hann hefði aldrei nokkurn tímann lamið konu. Jonathan Majors er best þekktur fyrir leik sinn sem Kang the Conqueror í Marvel kvikmyndum og þáttaröð og sem Damian Anderson í Creed III.
Samtalið sem heyrðist í hljóðupptökunni má lesa hér: „Ég skammast mín að ég hafi nokkurn tímann-,“ heyrist í Majors segja á upptökunni. „Ég hef aldrei verið árásargjarn gagnvart konu nokkrun tímann. Ég var árásargjarn gagnvart þér.“ „Þú tókst mið hljóðtaki mig og ýttir mér á bílinn,“ heyrist Jabbari segja. „Já, allir þessir hlutir falla undir árásargirni já. Það hefur aldrei gerst fyrir mig,“ segir Majors. „Af því ég sagði eitthvað kaldhæðnislegt, samkvæmt þér?“ spyr Jabbari. „Augljóslega er það meira en það,“ segir hann.
Bandaríkin Heimilisofbeldi Hollywood Mest lesið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Connie Francis er látin Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Fleiri fréttir Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Sjá meira