Amanda Andradóttir og Hildur Antonsdóttir snúa aftur í hópinn eftir að hafa misst af leikjunum við Frakkland og Sviss ytra í síðasta mánuði.
Bryndís Arna Níelsdóttir og Diljá Ýr Zomers eru hins vegar ekki með núna og heldur ekki Ásdís Karen Halldórsdóttir sem kölluð var inn síðast vegna meiðsla Amöndu.
Alexandra Jóhannsdóttir og Dagný Brynjarsdóttir taka út leikbann í fyrri leiknum, gegn Noregi.
Þorsteinn landsliðsþjálfari fjallar um val sitt og svarar spurningum fjölmiðla í beinni útsendingu á Vísi:
Hópurinn gegn Noregi og Sviss:
Markmenn:
Telma Ívarsdóttir - Glasgow Rangers - 12 leikir
Fanney Inga Birkisdóttir - BK Häcken - 8 leikir
Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Inter Milan - 15 leikir
Varnarmenn:
Guðný Árnadóttir - Kristianstads DFF - 36 leikir
Ingibjörg Sigurðardóttir - Bröndby IF - 70 leikir, 2 mörk
Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 134 leikir, 11 mörk
Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 47 leikir, 1 mark
Natasha Moraa Anasi - Valur - 8 leikir, 1 mark
Sædís Rún Heiðarsdóttir - Valerenga - 15 leikir
Miðjumenn:
Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 16 leikir, 1 mark
Alexandra Jóhannsdóttir - Kristianstads DFF - 51 leikur, 6 mörk
Andrea Rán Hauksdóttir - Tampa Bay Sun - 14 leikir, 2 mörk
Katla Tryggvadóttir - Kristianstads DFF - 5 leikir
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayer Leverkusen - 49 leikir, 11 mörk
Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 115 leikir, 38 mörk
Hildur Antonsdóttir - Madrid CFF - 22 leikir, 2 mörk
Sóknar- og kantmenn:
Sandra María Jessen - Þór/KA - 49 leikir, 6 mörk
Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Bröndby IF - 15 leikir, 1 mark
Sveindís Jane Jónsdóttir - VfL Wolfsburg - 46 leikir, 12 mörk
Hlín Eiríksdóttir - Leicester City - 45 leikir, 6 mörk
Emilía Kiær Ásgeirsdóttir - RB Leipzig - 6 leikir
Amanda Jacobsen Andradóttir - FC Twente - 23 leikir, 2 mörk
Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir - Breiðablik - 18 leikir