„Sviðið sem við viljum vera á“ Hjörvar Ólafsson skrifar 19. mars 2025 20:13 Þórir Guðmundur Þorbjarnarson og Þorvaldur Orri Árnason, hinir uppöldu KR-ingar fagna sigrinum. Vísir/Anton Brink Þórir Guðmundur Þorbjarnarson, leikmaður KR, lagði svo sannarlega sitt af mörkum til þess að tryggja liði sínu sigur gegn Stjörnunni í kvöld og þar af leiðandi sæti í úrslitaleik VÍS-bikars karla í körfubolta. „Þetta var mjög skemmtilegur leikur þar sem hvorugt liðið náði að slíta sig frá hinu. Það voru bæði lið að reyna að komast á run og taka leikinn til sín en hvorugu liðinu tókst það. Ég er bara virkilega ánægður með að við höfum verið sterkari aðilinn á lokaandartöknum,“ sagði Þórir sem skoraði 10 stig í leiknum, tók sjö fráköst og gaf 10 stoðsendingar á samherja sína. „Við fengum framlag úr öllum áttum í þessum leik og Nimrod og Þorvaldur Orri drógu vanginn. Nimrod sýndi hvers hann er megnugur þegar við þurftum mest á því að halda. Þetta er töffari sem setur stóru skotin. Svo komu þeir sem komu inn af bekknum allir með eitthvað að borðinum,“ sagði hann enn fremur. KR-ingar urðu síðast bikarmeistarar árið 2017 en liðið er það sigursælast í sögu keppninnar. Eftir öldudal síðustu árin en Þórir ángæður með að KR sé aftur komið á stóra sviðið í körfuboltasenunni. „Þetta var stóra sviðið sem við viljum vera á. KR-ingar vilja alltaf berast um þá titla sem í boði eru og nú erum við komnir skrefi nær því að landa þessum bikarmeistaratitili. Ég er himinlifandi með það og get ekki beðið eftir laugardeginum. Við fengum frábæran stuðning úr stúkunni í kvöld og ég er alveg klár á því að það verður stórkostleg stemming í stúkunni hjá KR-ingum á laugardaginn kemur. Við ætlum að gera allt sem í okkar valdi stendur til þess að koma með bikarinn í Vesturbæginn,“ sagði þessi borni og barnfæddi KR-ingur. VÍS-bikarinn KR Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Sjá meira
„Þetta var mjög skemmtilegur leikur þar sem hvorugt liðið náði að slíta sig frá hinu. Það voru bæði lið að reyna að komast á run og taka leikinn til sín en hvorugu liðinu tókst það. Ég er bara virkilega ánægður með að við höfum verið sterkari aðilinn á lokaandartöknum,“ sagði Þórir sem skoraði 10 stig í leiknum, tók sjö fráköst og gaf 10 stoðsendingar á samherja sína. „Við fengum framlag úr öllum áttum í þessum leik og Nimrod og Þorvaldur Orri drógu vanginn. Nimrod sýndi hvers hann er megnugur þegar við þurftum mest á því að halda. Þetta er töffari sem setur stóru skotin. Svo komu þeir sem komu inn af bekknum allir með eitthvað að borðinum,“ sagði hann enn fremur. KR-ingar urðu síðast bikarmeistarar árið 2017 en liðið er það sigursælast í sögu keppninnar. Eftir öldudal síðustu árin en Þórir ángæður með að KR sé aftur komið á stóra sviðið í körfuboltasenunni. „Þetta var stóra sviðið sem við viljum vera á. KR-ingar vilja alltaf berast um þá titla sem í boði eru og nú erum við komnir skrefi nær því að landa þessum bikarmeistaratitili. Ég er himinlifandi með það og get ekki beðið eftir laugardeginum. Við fengum frábæran stuðning úr stúkunni í kvöld og ég er alveg klár á því að það verður stórkostleg stemming í stúkunni hjá KR-ingum á laugardaginn kemur. Við ætlum að gera allt sem í okkar valdi stendur til þess að koma með bikarinn í Vesturbæginn,“ sagði þessi borni og barnfæddi KR-ingur.
VÍS-bikarinn KR Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Sjá meira