„Markmiðið fyrir tímabilið að vinna þennan bikar“ Hjörvar Ólafsson skrifar 19. mars 2025 20:27 Jakob Sigurðarson, sigurreifur eftir að leiknum var lokið. Vísir/Anton Brink Jakob Sigurðarson, þjálfari KR, var vitanlega kampakátur eftir sigur lærisveina sinna gegn Stjörnunni í undanúrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta í Smáranum í kvöld. „Þetta var svakalegur leikur og bara fram og til baka allan tímann. Liðin skiptust oft á að hafa forystuna og þetta var bara alvöru bikarleikur. Við settum okkur það sem markmið fyrir þetta tímabil að vinna þennan bikar og nú eigum við ennþá möguleika á því að láta það rætast sem er bara frábært,“ sagði Jakob. Jakob og hans hundtryggi aðstoðarmaður og bróðir, Matthías Örn Sigurðarson. Vísir/Anton Brink Nimrod Hilliard Iv, sem verið hefur að glíma við meiðsli á þessari leiktíð sýndi það undir lok þessa leiks hvers vegna Jakob hefur haldið tryggð við þennan bandaríska leikstjórnanda. Þegar þess þurfti stýrði Nimrod sóknarleik KR styrkri hendi og setti niður stór skot. „Nimrod heill heilsu og í sínu besta standi er alveg klárlega toppleikmaður á þessu stigi. Hann hefur verið í veseni með skrokkinn á sér í allan vetur og sérstaklega eftir áramót. Meiðsli hafa orðið til þess að hann hefur ekki náð rytma og fullum styrk. Vonandi er hann hins vegar að ná fyrri styrk og hann geti sýnt það sem hann sýndi fyrir áramót það sem eftir lifir tímabils. Hann gerði það allavega kvöld sem er bara flottu byrjun hvað það varðar,“ sagði Jakob um leikstjórnandann sinn. „Við náðum að frákasta betur eftir því sem leið á leikinn og stíga betur út í þeirra bestu skyttur. Við settum svo alltaf niður stór skot þegar Stjarnan var búin að ná smá forystu og létum ekkert slá okkur út af laginu,“ sagði hann aðspurður um hvað hefði skilað þessum sigri. „Ég fór í tvo bikarúrslitaleiki sem leikmaður KR og náði í hvorugt skiptað að vinna. Nú fæ ég tækifæri til að verða bikarmeistari af hliðarlínunni og það er klárlega stefnan. Það er allt of langt síðan KR varð bikarmeistari og við ætlum að bæta úr því á laugardaginn,“ sagði þjálfari KR sem varð síðast bikarmeistari árið 2017. VÍS-bikarinn KR Mest lesið Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Breiðablik - Víkingur | Tryggja Blikakonur titilinn í þriðju tilraun? Íslenski boltinn „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Grindavík - Njarðvík | Grindvíkingar snúa aftur á sinn heimavöll Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Sjá meira
„Þetta var svakalegur leikur og bara fram og til baka allan tímann. Liðin skiptust oft á að hafa forystuna og þetta var bara alvöru bikarleikur. Við settum okkur það sem markmið fyrir þetta tímabil að vinna þennan bikar og nú eigum við ennþá möguleika á því að láta það rætast sem er bara frábært,“ sagði Jakob. Jakob og hans hundtryggi aðstoðarmaður og bróðir, Matthías Örn Sigurðarson. Vísir/Anton Brink Nimrod Hilliard Iv, sem verið hefur að glíma við meiðsli á þessari leiktíð sýndi það undir lok þessa leiks hvers vegna Jakob hefur haldið tryggð við þennan bandaríska leikstjórnanda. Þegar þess þurfti stýrði Nimrod sóknarleik KR styrkri hendi og setti niður stór skot. „Nimrod heill heilsu og í sínu besta standi er alveg klárlega toppleikmaður á þessu stigi. Hann hefur verið í veseni með skrokkinn á sér í allan vetur og sérstaklega eftir áramót. Meiðsli hafa orðið til þess að hann hefur ekki náð rytma og fullum styrk. Vonandi er hann hins vegar að ná fyrri styrk og hann geti sýnt það sem hann sýndi fyrir áramót það sem eftir lifir tímabils. Hann gerði það allavega kvöld sem er bara flottu byrjun hvað það varðar,“ sagði Jakob um leikstjórnandann sinn. „Við náðum að frákasta betur eftir því sem leið á leikinn og stíga betur út í þeirra bestu skyttur. Við settum svo alltaf niður stór skot þegar Stjarnan var búin að ná smá forystu og létum ekkert slá okkur út af laginu,“ sagði hann aðspurður um hvað hefði skilað þessum sigri. „Ég fór í tvo bikarúrslitaleiki sem leikmaður KR og náði í hvorugt skiptað að vinna. Nú fæ ég tækifæri til að verða bikarmeistari af hliðarlínunni og það er klárlega stefnan. Það er allt of langt síðan KR varð bikarmeistari og við ætlum að bæta úr því á laugardaginn,“ sagði þjálfari KR sem varð síðast bikarmeistari árið 2017.
VÍS-bikarinn KR Mest lesið Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Breiðablik - Víkingur | Tryggja Blikakonur titilinn í þriðju tilraun? Íslenski boltinn „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Grindavík - Njarðvík | Grindvíkingar snúa aftur á sinn heimavöll Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Sjá meira