Stuðningsmenn Barcelona þurfa að bíða lengur eftir nýja Nývanginum Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. mars 2025 17:48 Stuðningsmenn Barcelona tóku margir illa í breytinguna og fylgdu félaginu ekki yfir á nýjan völl. David Ramos/Getty Images Barcelona mun ekki snúa aftur á Nývang, Nou Camp, sinn heimavöll fyrr en á næsta tímabili. Framkvæmdir við völlinn hófust sumarið 2023 átti að ljúka í desember en það hefur síðan frestast, nú er stefnt á að ljúka þeim í júní. Verið er að stækka stúkuna svo hún geti tekið við 105.000 áhorfendum. Barcelona hefur leikið sína heimaleiki á Ólympíuleikvanginum á þessu tímabili og því síðasta. Stefnan var að snúa aftur á Nývang á 125 ára afmæli félagsins þann 29. nóvember 2024. Þegar það gekk ekki vildi Joan Laporta, forseti félagsins, fá að spila leikinn á Nývangi þó framkvæmdum væri ekki lokið. Fyrir því fékkst ekki leyfi. Framkvæmdir við Nývang hafa staðið yfir síðan sumarið 2023. Urbanandsport/NurPhoto via Getty Images Töfin hefur líklega farið töluvert í taugarnar á Laporta, enda tapar félagið miklum tekjum á því að selja aðeins um fimmtíu þúsund miða á sína heimaleiki. Auk þess virðast stuðningsmenn Barcelona ekki hafa tekið vel í að vera á Ólympíuleikvanginum, félaginu tókst aðeins að selja rúmlega helming af ársmiðunum sem það auglýsti. Lluís Companys Olympic Stadium hefur verið heimavöllur Barcelona síðan 2023. Aitor Alcalde/Getty Images Síðan í nóvember hafa fjölmargar nýjar dagsetningar verið gefnar út. Nú hefur hins vegar verið samið um verklok í júní á þessu ári og Barcelona mun flytja aftur á Nývang á næsta tímabili. Mögulega sem ríkjandi spænskur meistari, enda er liðið í efsta sæti deildarinnar sem stendur. Spænski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Sjá meira
Framkvæmdir við völlinn hófust sumarið 2023 átti að ljúka í desember en það hefur síðan frestast, nú er stefnt á að ljúka þeim í júní. Verið er að stækka stúkuna svo hún geti tekið við 105.000 áhorfendum. Barcelona hefur leikið sína heimaleiki á Ólympíuleikvanginum á þessu tímabili og því síðasta. Stefnan var að snúa aftur á Nývang á 125 ára afmæli félagsins þann 29. nóvember 2024. Þegar það gekk ekki vildi Joan Laporta, forseti félagsins, fá að spila leikinn á Nývangi þó framkvæmdum væri ekki lokið. Fyrir því fékkst ekki leyfi. Framkvæmdir við Nývang hafa staðið yfir síðan sumarið 2023. Urbanandsport/NurPhoto via Getty Images Töfin hefur líklega farið töluvert í taugarnar á Laporta, enda tapar félagið miklum tekjum á því að selja aðeins um fimmtíu þúsund miða á sína heimaleiki. Auk þess virðast stuðningsmenn Barcelona ekki hafa tekið vel í að vera á Ólympíuleikvanginum, félaginu tókst aðeins að selja rúmlega helming af ársmiðunum sem það auglýsti. Lluís Companys Olympic Stadium hefur verið heimavöllur Barcelona síðan 2023. Aitor Alcalde/Getty Images Síðan í nóvember hafa fjölmargar nýjar dagsetningar verið gefnar út. Nú hefur hins vegar verið samið um verklok í júní á þessu ári og Barcelona mun flytja aftur á Nývang á næsta tímabili. Mögulega sem ríkjandi spænskur meistari, enda er liðið í efsta sæti deildarinnar sem stendur.
Spænski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Sjá meira