„Hlökkum til að sjá alla Íslendingana“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. mars 2025 21:02 Orri Steinn spilar sinn fyrsta „heimaleik“ sem fyrirliði á morgun. vísir Landsliðsfyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson segir strákana okkar hafa nýtt síðustu tvo daga vel til að endurheimta orku fyrir seinni leikinn gegn Kósovó. Hann hlakkar til að sækja til sigurs með góðum stuðningi þeirra þúsund Íslendinga sem verða á vellinum. Lítill tími milli leikja „Auðvitað mikilvægt að slaka aðeins á og endurheimta orkuna eftir fyrri leikinn. Lítill tími milli leikja. Dagurinn í dag fór í undirbúning fyrir leikinn og auðvitað erum við með í huga allt sem við hefðum getað gert betur og það sem við gerðum vel. Mikilvægt að nota þessa tvo daga milli leikja eins vel og við getum“ sagði Orri Steinn í viðtali sem Aron Guðmundsson tók eftir blaðamannafund Íslands fyrr í dag. Yfir þúsund Íslendingar styðja strákana „Það lætur manni auðvitað líða vel og við hlökkum til að sjá alla Íslendingana. Auðvitað leiðinlegt að geta ekki verið á Íslandi en mér finnst við vera að gera það besta úr þessu og við hlökkum til að fá góðan stuðning“ sagði Orri um stuðninginn sem strákarnir munu fá í stúkunni. Þurfa að sækja sigurinn Ísland er marki undir eftir 2-1 tap í fyrri leiknum úti í Kósovó, sem þýðir að Ísland mun þurfa að sækja til sigurs á morgun ef liðið ætlar ekki að falla niður í C-deild Þjóðadeildarinnar. „Við þurfum að skora. Við þurfum að sækja sigurinn en við þurfum líka að verjast vel. Gera alla hlutina vel, verjast og sækja, pressa og við þurfum að þora“ sagði Orri að lokum. Klippa: Orri Steinn degi fyrir Kósovóleikinn Viðtalið við Orra má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. Seinni leikur Íslands og Kósovó í umspili fyrir sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport á morgun, sunnudag, og hefst klukkan fimm. Upphitun fyrir leikinn hefst hálftíma fyrr. Landslið karla í fótbolta Fótbolti Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Lítill tími milli leikja „Auðvitað mikilvægt að slaka aðeins á og endurheimta orkuna eftir fyrri leikinn. Lítill tími milli leikja. Dagurinn í dag fór í undirbúning fyrir leikinn og auðvitað erum við með í huga allt sem við hefðum getað gert betur og það sem við gerðum vel. Mikilvægt að nota þessa tvo daga milli leikja eins vel og við getum“ sagði Orri Steinn í viðtali sem Aron Guðmundsson tók eftir blaðamannafund Íslands fyrr í dag. Yfir þúsund Íslendingar styðja strákana „Það lætur manni auðvitað líða vel og við hlökkum til að sjá alla Íslendingana. Auðvitað leiðinlegt að geta ekki verið á Íslandi en mér finnst við vera að gera það besta úr þessu og við hlökkum til að fá góðan stuðning“ sagði Orri um stuðninginn sem strákarnir munu fá í stúkunni. Þurfa að sækja sigurinn Ísland er marki undir eftir 2-1 tap í fyrri leiknum úti í Kósovó, sem þýðir að Ísland mun þurfa að sækja til sigurs á morgun ef liðið ætlar ekki að falla niður í C-deild Þjóðadeildarinnar. „Við þurfum að skora. Við þurfum að sækja sigurinn en við þurfum líka að verjast vel. Gera alla hlutina vel, verjast og sækja, pressa og við þurfum að þora“ sagði Orri að lokum. Klippa: Orri Steinn degi fyrir Kósovóleikinn Viðtalið við Orra má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. Seinni leikur Íslands og Kósovó í umspili fyrir sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport á morgun, sunnudag, og hefst klukkan fimm. Upphitun fyrir leikinn hefst hálftíma fyrr.
Landslið karla í fótbolta Fótbolti Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira