Bein útsending frá Bessastöðum: Guðmundur tekur við af Ásthildi Jón Þór Stefánsson skrifar 23. mars 2025 14:43 Kristrún Frostadóttir mætti á fund forseta Íslands. Vísir/Anton Brink Tveir ríkisráðsfundir munu fara fram á Bessastöðum í dag. Fyrirhugað er að fyrri fundurinn muni hefjast klukkan 15 en sá síðari fimmtán mínútum síðar. Fylgst verður með gangi mála á Stöð 2 Vísi í spilaranum hér fyrir neðan. Gera má ráð fyrir að á fyrri fundinum muni Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, veita Ásthildi Lóu Þórsdóttur lausn úr embætti sem barna- og menntamálaráðherra. Hún tilkynnti um afsögn sína á fimmtudagskvöld. Jafnframt má gera ráð fyrir að á seinni fundinum verði nýr ráðherra skipaður. Í fréttatilkynningu frá Flokki fólksins er greint frá því að Guðmundur Ingi Kristinsson muni taka við embættinu af Ásthildi Lóu. „Hann er einn reynslumesti þingmaður flokksins og hefur setið á Alþingi allt frá því flokkurinn fékk fyrst kjörna fulltrúa á þing í kosningunum 2017,“ segir í tilkynningunni. Þá mun Ragnar Þór Ingólfsson taka við embætti þingflokksformanns af Guðmundi Inga. Og Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir mun taka við af Guðmundi Inga sem formaður velferðarnefndar. Þá mun Sigurjón Þórðarson verða fulltrúi flokksins í Íslandsdeild Norðurlandaráðs. „Flokkur fólksins þakkar Ásthildi Lóu fyrir frábæra frammistöðu í embætti mennta- og barnamálaráðherra þar sem hún hafði náð að koma mörgum af baráttumálum flokksins og ríkisstjórnarinnar vel áleiðis. Guðmundur Ingi tekur því við góðu búi og nýtur þess sem Ásthildur Lóa hefur lagt grunninn að,“ segir í tilkynningunni. „Það ríkir fullt traust til Ásthildar Lóu innan Flokks fólksins. Félaga hennar í þingflokknum hlakkar til að fá hana aftur til starfa.“ Forseti Íslands Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Flokkur fólksins Samfylkingin Viðreisn Barnamálaráðherra segir af sér Alþingi Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Fleiri fréttir Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Sjá meira
Fylgst verður með gangi mála á Stöð 2 Vísi í spilaranum hér fyrir neðan. Gera má ráð fyrir að á fyrri fundinum muni Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, veita Ásthildi Lóu Þórsdóttur lausn úr embætti sem barna- og menntamálaráðherra. Hún tilkynnti um afsögn sína á fimmtudagskvöld. Jafnframt má gera ráð fyrir að á seinni fundinum verði nýr ráðherra skipaður. Í fréttatilkynningu frá Flokki fólksins er greint frá því að Guðmundur Ingi Kristinsson muni taka við embættinu af Ásthildi Lóu. „Hann er einn reynslumesti þingmaður flokksins og hefur setið á Alþingi allt frá því flokkurinn fékk fyrst kjörna fulltrúa á þing í kosningunum 2017,“ segir í tilkynningunni. Þá mun Ragnar Þór Ingólfsson taka við embætti þingflokksformanns af Guðmundi Inga. Og Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir mun taka við af Guðmundi Inga sem formaður velferðarnefndar. Þá mun Sigurjón Þórðarson verða fulltrúi flokksins í Íslandsdeild Norðurlandaráðs. „Flokkur fólksins þakkar Ásthildi Lóu fyrir frábæra frammistöðu í embætti mennta- og barnamálaráðherra þar sem hún hafði náð að koma mörgum af baráttumálum flokksins og ríkisstjórnarinnar vel áleiðis. Guðmundur Ingi tekur því við góðu búi og nýtur þess sem Ásthildur Lóa hefur lagt grunninn að,“ segir í tilkynningunni. „Það ríkir fullt traust til Ásthildar Lóu innan Flokks fólksins. Félaga hennar í þingflokknum hlakkar til að fá hana aftur til starfa.“
Forseti Íslands Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Flokkur fólksins Samfylkingin Viðreisn Barnamálaráðherra segir af sér Alþingi Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Fleiri fréttir Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Sjá meira