Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. mars 2025 11:31 Joey Barton ræðir við fréttamann Sky Sports. getty/Lucy North Eftir að Joey Barton var dæmdur fyrir að hafa ráðist á eiginkonu sína hafa gömul ummæli hans á X verið dregin fram í dagsljósið. Í fyrradag var Barton dæmdur í tólf vikna skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa gengið í skrokk á eiginkonu sinni, Georgiu, er þau rifust á heimili þeirra sumarið 2021. Barton reif í Georgiu, hrinti henni í jörðina og sparkaði í höfuð hennar. Hún fékk veglega kúlu á höfuðið, líkasta golfkúlu. Eftir að dómurinn yfir Barton hafði verið kveðinn upp voru netverjar snöggir að finna til gömul ummæli hans um heimilisofbeldi. „Hvernig geturðu mögulega lamið konur í nokkur skipti og kennt atviki áratug fyrr um. Menn sem berja konur eru ekkert nema skíthælar,“ skrifaði Barton á X í desember 2015. Ummæli sem eldast ekkert sérstaklega vel í ljósi frétta síðustu daga. Barton hefur alltaf neitað sök og ætlar að áfrýja dómnum. Hann hefur þó viðurkennt að rifrildið hafi átt sér stað. Þau Georgia búa enn saman. Eftir að leikmannaferlinum lauk stýrði Barton Fleetwood Town 2018-21 og Bristol Rovers 2021-23. Enski boltinn Heimilisofbeldi Mest lesið Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Enski boltinn Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Í beinni: Bournemouth - Man. City | Óvænt úrslit á Vitality? Enski boltinn Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Fótbolti Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Körfubolti Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Fótbolti Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Bournemouth - Man. City | Óvænt úrslit á Vitality? Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Púllarinn dregur sig úr hópnum Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Sjá meira
Í fyrradag var Barton dæmdur í tólf vikna skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa gengið í skrokk á eiginkonu sinni, Georgiu, er þau rifust á heimili þeirra sumarið 2021. Barton reif í Georgiu, hrinti henni í jörðina og sparkaði í höfuð hennar. Hún fékk veglega kúlu á höfuðið, líkasta golfkúlu. Eftir að dómurinn yfir Barton hafði verið kveðinn upp voru netverjar snöggir að finna til gömul ummæli hans um heimilisofbeldi. „Hvernig geturðu mögulega lamið konur í nokkur skipti og kennt atviki áratug fyrr um. Menn sem berja konur eru ekkert nema skíthælar,“ skrifaði Barton á X í desember 2015. Ummæli sem eldast ekkert sérstaklega vel í ljósi frétta síðustu daga. Barton hefur alltaf neitað sök og ætlar að áfrýja dómnum. Hann hefur þó viðurkennt að rifrildið hafi átt sér stað. Þau Georgia búa enn saman. Eftir að leikmannaferlinum lauk stýrði Barton Fleetwood Town 2018-21 og Bristol Rovers 2021-23.
Enski boltinn Heimilisofbeldi Mest lesið Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Enski boltinn Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Í beinni: Bournemouth - Man. City | Óvænt úrslit á Vitality? Enski boltinn Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Fótbolti Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Körfubolti Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Fótbolti Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Bournemouth - Man. City | Óvænt úrslit á Vitality? Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Púllarinn dregur sig úr hópnum Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Sjá meira