Sólveig Anna segir sjálftöku Þórarins skefjalausa Jakob Bjarnar skrifar 27. mars 2025 10:22 Sólveig Anna segir nýjustu vendingar í kjaramálum verkalýðsleiðtoga með miklum ólíkindum, en þar fari fólk með sjóði félagsfólk eins og þeir séu í einkaeigu. Þórarinn Eyfjörð er sá nýjasti sem ætlar að ríða feitum hesti frá sínum starfslokum. vísir/vilhelm Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar telur starfslokakjör Þórarins Eyfjörð hjá Sameyki blöskranleg. „Þetta er enn eitt dæmi um þá sjálftöku sem því miður fær að viðgangast í íslensku samfélagi,“ segir Sólveig Anna í samtali við Vísi. Í gær greindi Vísir frá því sem hlýtur að mega heita býsna feitur starfslokasamningur við Þórarin Eyfjörð sem snýst í stórum dráttum um að hann verði á launum næstu tvö og hálft ár. Þetta er rúmum sex mánuðum eftir endurkjör Þórarins í embætti formanns. Heildarupphæðin eru tæplega sjötíu milljónir og þær mun Sameyki greiða. Hvernig gerist svona? Sólveig Anna skilur ekki til að mynda hvernig stjórn Sameykis lætur hvarfla að sér að samþykkja annað eins og og þetta. „Það er ótrúlegt að sjá fólk sem hefur verið treyst fyrir svo mikilvægu hlutverki eins og því að leiða stéttarfélag fara með sjóði félagsfólk eins og það séu þeirra einkaeign,“ segir Sólveig Anna. Fram hefur komið að formaður Eflingar á rétt á sex mánaða launagreiðslum við starfslok samkvæmt ráðningasamningi sínum og hefur hún sagt að þá upphæð muni hún ekki þiggja næði hún sæti sem kjörinn fulltrúi. Úr ársreikningi Sameykis. „Vinnandi fólk í okkar samfélag hlýtur en vera komið með miklu meira en nóg af því að þurfa aftur og aftur að lesa fréttir af fólki sem virðist telja sig til einhvers konar yfirstéttar, taki til sín laun og fjármuni, þurfi ekki að stíga fram og útskýra og í það minnsta reyna að réttlæta hvers vegna þeir telja sig eiga heimtingu á þessum gríðarlega háu fjármunum,“ segir Sólveig Anna. Hún segir svona fréttir vera að koma upp aftur og aftur, af sjálftöku foringja verkalýðshreyfingarinnar. Kári Sigurðsson er starfandi formaður Sameykis sem greiðir því laun tveggja formanna í á þriðja ár. Kjaramál Stéttarfélög Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Sjá meira
„Þetta er enn eitt dæmi um þá sjálftöku sem því miður fær að viðgangast í íslensku samfélagi,“ segir Sólveig Anna í samtali við Vísi. Í gær greindi Vísir frá því sem hlýtur að mega heita býsna feitur starfslokasamningur við Þórarin Eyfjörð sem snýst í stórum dráttum um að hann verði á launum næstu tvö og hálft ár. Þetta er rúmum sex mánuðum eftir endurkjör Þórarins í embætti formanns. Heildarupphæðin eru tæplega sjötíu milljónir og þær mun Sameyki greiða. Hvernig gerist svona? Sólveig Anna skilur ekki til að mynda hvernig stjórn Sameykis lætur hvarfla að sér að samþykkja annað eins og og þetta. „Það er ótrúlegt að sjá fólk sem hefur verið treyst fyrir svo mikilvægu hlutverki eins og því að leiða stéttarfélag fara með sjóði félagsfólk eins og það séu þeirra einkaeign,“ segir Sólveig Anna. Fram hefur komið að formaður Eflingar á rétt á sex mánaða launagreiðslum við starfslok samkvæmt ráðningasamningi sínum og hefur hún sagt að þá upphæð muni hún ekki þiggja næði hún sæti sem kjörinn fulltrúi. Úr ársreikningi Sameykis. „Vinnandi fólk í okkar samfélag hlýtur en vera komið með miklu meira en nóg af því að þurfa aftur og aftur að lesa fréttir af fólki sem virðist telja sig til einhvers konar yfirstéttar, taki til sín laun og fjármuni, þurfi ekki að stíga fram og útskýra og í það minnsta reyna að réttlæta hvers vegna þeir telja sig eiga heimtingu á þessum gríðarlega háu fjármunum,“ segir Sólveig Anna. Hún segir svona fréttir vera að koma upp aftur og aftur, af sjálftöku foringja verkalýðshreyfingarinnar. Kári Sigurðsson er starfandi formaður Sameykis sem greiðir því laun tveggja formanna í á þriðja ár.
Kjaramál Stéttarfélög Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Sjá meira