„Þetta er yfirþyrmandi tilfinning“ Rafn Ágúst Ragnarsson og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 27. mars 2025 19:17 Silja Bára bar nauman sigur úr býtum gegn Magnúsi Karli Magnússyni. Vísir/Einar Silja Bára R. Ómarsdóttir, nýkjörinn rektor Háskóla Íslands, segist ekki oft orðlaus en að hún sé það nú. Hún bar nauman sigur úr býtum í seinni umferð rektorskjörsins með rétt rúm 50 prósent. „Þetta er yfirþyrmandi tilfinning að vera komin í gegnum þetta. Þetta hefur verið langur tími en þetta er ótrúlega jákvætt og góð tilfinning. Ég er gríðarlega þakklát kollegum mínum og stúdentum við Háskólann fyrir að hafa kosið mig, fólkinu mínu sem studdi mig í gegnum þetta, kosningateyminu mínu og öllum þeim sem lögðu hönd á plóg,“ segir hún. Hún hrósar Magnúsi Karli Magnússyni fyrir góða kosningabaráttu og segir hana hafa verið gagnlegt og mikilvægt samtal fyrir Háskólann. Nú taki við að setja sig í verkefnin. „Skólinn er nú svolítið rólegur yfir hásumarið. Ég vona að maður fái smá tíma til að setja sig inn í verkin og treysti því að ég fái góðan tíma til að fara yfir verkefnin með Jóni Atla fram að fyrsta júlí. Svo bara að kynnast þessu hlutverki innan frá. Ég þori ekki að segja hvað það fyrsta er en fjármögnun Háskólans er langt, langt undir því sem hún þarf að vera og ég held að ég byrji á því að óska eftir fundum með bæði fjármála- og háskólamálaráðherra og byrja að taka samtal um hvernig við lögum hana,“ segir Silja. Í kvöld segist Silja ætla að fagna með sínu fólki og reyna síðan að sofa nóg. Rektorskjör við Háskóla Íslands Háskólar Skóla- og menntamál Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira
„Þetta er yfirþyrmandi tilfinning að vera komin í gegnum þetta. Þetta hefur verið langur tími en þetta er ótrúlega jákvætt og góð tilfinning. Ég er gríðarlega þakklát kollegum mínum og stúdentum við Háskólann fyrir að hafa kosið mig, fólkinu mínu sem studdi mig í gegnum þetta, kosningateyminu mínu og öllum þeim sem lögðu hönd á plóg,“ segir hún. Hún hrósar Magnúsi Karli Magnússyni fyrir góða kosningabaráttu og segir hana hafa verið gagnlegt og mikilvægt samtal fyrir Háskólann. Nú taki við að setja sig í verkefnin. „Skólinn er nú svolítið rólegur yfir hásumarið. Ég vona að maður fái smá tíma til að setja sig inn í verkin og treysti því að ég fái góðan tíma til að fara yfir verkefnin með Jóni Atla fram að fyrsta júlí. Svo bara að kynnast þessu hlutverki innan frá. Ég þori ekki að segja hvað það fyrsta er en fjármögnun Háskólans er langt, langt undir því sem hún þarf að vera og ég held að ég byrji á því að óska eftir fundum með bæði fjármála- og háskólamálaráðherra og byrja að taka samtal um hvernig við lögum hana,“ segir Silja. Í kvöld segist Silja ætla að fagna með sínu fólki og reyna síðan að sofa nóg.
Rektorskjör við Háskóla Íslands Háskólar Skóla- og menntamál Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira