Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 29. mars 2025 16:12 Margar byggingar hrundu og mikil eyðilegging er í landinu. AP Fleiri en sextán hundruð manns eru látnir eftir stóra jarðskjálfta í Mjanmar. Þúsundir eru slasaðir og tuga enn saknað. Jarðskjálftinn skók Mjanmar um hádegi í gær og mældist að stærð 7,7. Þar á eftir skók annar skjálfti upp á 6,4 og fleiri minni skjálftar. 3048 eru manns slasaðir eftir skjálftann og 139 enn saknað. Í Taílandi létust níu og í höfuðborginni Bangkok hrundi háhýsi í byggingu niður vegna skjálftans. Þar er enn 47 saknað. Mikil eyðilegging er eftir skjálftann en margar byggingar hrundu, vegir eyðilögðust og rafmagn sló út. Brú féll í Mjanmar.EPA Enn er verið að leita í rústunum eftir fólki og kona að nafni Phyu Lay Kahing fannst í rústum íbúðarhússins síns þrjátíu klukkustundum eftir skjálftann samkvæmt umfjöllun The Guardian. Enn er unnið að björgunaraðgerðum og yfir hundrað manns er saknað.AP Fréttamenn á svæðinu greina frá að fólk býr sig undir að sofa úti á götu í stað þess að hætta sér inn í hálfhrunin heimili sín. Kínverjar hafa sent rúmlega hundrað manns, þar á meðal sérfræðinga, til að aðstoða í björgunaraðgerðunum og ýmiss konar búnað. Þeir lofa einnig tæpum tveimur milljörðum íslenskra króna í neyðaraðstoð. Yfirvöld í Suður-Kóreu hafa einnig lofað fjármagni til aðstoðar íbúum Mjanmar ásamt Sameinuðu Þjóðunum. Háhýsi í byggingu féll í Bangkok í Taílandi.EPA Mjanmar Taíland Náttúruhamfarir Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Innlent Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Erlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Erlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Fleiri fréttir Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Sjá meira
Jarðskjálftinn skók Mjanmar um hádegi í gær og mældist að stærð 7,7. Þar á eftir skók annar skjálfti upp á 6,4 og fleiri minni skjálftar. 3048 eru manns slasaðir eftir skjálftann og 139 enn saknað. Í Taílandi létust níu og í höfuðborginni Bangkok hrundi háhýsi í byggingu niður vegna skjálftans. Þar er enn 47 saknað. Mikil eyðilegging er eftir skjálftann en margar byggingar hrundu, vegir eyðilögðust og rafmagn sló út. Brú féll í Mjanmar.EPA Enn er verið að leita í rústunum eftir fólki og kona að nafni Phyu Lay Kahing fannst í rústum íbúðarhússins síns þrjátíu klukkustundum eftir skjálftann samkvæmt umfjöllun The Guardian. Enn er unnið að björgunaraðgerðum og yfir hundrað manns er saknað.AP Fréttamenn á svæðinu greina frá að fólk býr sig undir að sofa úti á götu í stað þess að hætta sér inn í hálfhrunin heimili sín. Kínverjar hafa sent rúmlega hundrað manns, þar á meðal sérfræðinga, til að aðstoða í björgunaraðgerðunum og ýmiss konar búnað. Þeir lofa einnig tæpum tveimur milljörðum íslenskra króna í neyðaraðstoð. Yfirvöld í Suður-Kóreu hafa einnig lofað fjármagni til aðstoðar íbúum Mjanmar ásamt Sameinuðu Þjóðunum. Háhýsi í byggingu féll í Bangkok í Taílandi.EPA
Mjanmar Taíland Náttúruhamfarir Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Innlent Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Erlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Erlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Fleiri fréttir Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Sjá meira