Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Ágúst Orri Arnarson skrifar 29. mars 2025 20:24 Callum Hudson-Odoi var einn af fjórum leikmönnum Forest sem skoraði úr sinni spyrnu. Mike Hewitt/Getty Images Nottingham Forest komst áfram í undanúrslit FA bikarsins með sigri gegn Brighton í vítaspyrnukeppni. Leikurinn var mjög rólegur og lengst af skapaði hvorugt lið sér hættulegt marktækifæri. Forest menn héldu að þeir væru að fá vítaspyrnu um miðjan seinni hálfleik, en myndbandsdómarinn sneri þeirri ákvörðun við. Leiknum lauk því með markalausu jafntefli og haldið var í framlengingu. Þar kom Brighton boltanum í netið, rétt fyrir leikslok, en markið fékk ekki að standa vegna rangstöðu. Haldið var þá í vítaspyrnukeppni, sem Forest menn hafa líklega verið ánægðari með enda búnir að vinna átta af síðustu níu vítaspyrnukeppnum sínum meðan Brighton hafði tapað síðustu þremur hjá sér. Bæði lið skoruðu úr fyrstu tveimur spyrnunum en klikkuðu úr þeirri þriðju. Diego Gomez skaut síðan beint á markið úr fjórðu vítaspyrnu Brighton og lét verja frá sér, meðan Forest menn skoruðu úr báðum sínum spyrnum og fóru með sigurinn. Nottingham Forest er þar með á leiðinni á Wembley í undanúrslit FA bikarsins, líkt og Crystal Palace, sem vann Fulham fyrr í dag. Í hádeginu á morgun tekur Preston á móti Aston Villa, síðdegis mætast svo Bournemouth og Manchester City. Enski boltinn Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Fleiri fréttir Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Sjá meira
Leikurinn var mjög rólegur og lengst af skapaði hvorugt lið sér hættulegt marktækifæri. Forest menn héldu að þeir væru að fá vítaspyrnu um miðjan seinni hálfleik, en myndbandsdómarinn sneri þeirri ákvörðun við. Leiknum lauk því með markalausu jafntefli og haldið var í framlengingu. Þar kom Brighton boltanum í netið, rétt fyrir leikslok, en markið fékk ekki að standa vegna rangstöðu. Haldið var þá í vítaspyrnukeppni, sem Forest menn hafa líklega verið ánægðari með enda búnir að vinna átta af síðustu níu vítaspyrnukeppnum sínum meðan Brighton hafði tapað síðustu þremur hjá sér. Bæði lið skoruðu úr fyrstu tveimur spyrnunum en klikkuðu úr þeirri þriðju. Diego Gomez skaut síðan beint á markið úr fjórðu vítaspyrnu Brighton og lét verja frá sér, meðan Forest menn skoruðu úr báðum sínum spyrnum og fóru með sigurinn. Nottingham Forest er þar með á leiðinni á Wembley í undanúrslit FA bikarsins, líkt og Crystal Palace, sem vann Fulham fyrr í dag. Í hádeginu á morgun tekur Preston á móti Aston Villa, síðdegis mætast svo Bournemouth og Manchester City.
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Fleiri fréttir Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Sjá meira