Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 29. mars 2025 22:38 Björgunarmenn fóru á jökulinn á vélsleðum og snjóbílum. Landsbjörg Björgunarsveitir á Hellu og Hvolsvelli voru boðaðar út síðdegis í dag eftir að aðstoðarbeiðni barst frá hópi skíðafólks á leið yfir Eyjafjallajökul að Fimmvörðuhálsi. Fram kemur í tilkynningu frá Landsbjörgu að einn úr hópnum hafi ekki treyst sér til að halda áfram þegar á topp jökulsins var komið. Einn leiðsögumaður hafi haldið kyrru fyrir með viðkomandi en restin af hópnum haldið áfram. Færið var slæmt á jökli og þurftu björgunarsveitir að fara á jökulinn á vélsleðum og snjóbílum. Um svipað leyti, að því er segir í tilkynningu Landsbjargar, barst aðstoðarbeiðni frá fólki á tveimur jeppum á svipuðum slóðum sem höfðu fest bílana. Færið var slæmt uppi á jökli.Landsbjörg Fleiri bílar voru þá kallaðir út úr Grímsnesi og Garðabæ. Auk þeirra komu björgunarsveitir af höfuðborgarsvæðinu sem voru á æfingu í nágrenninu til aðstoðar. Upp úr sjö í kvöld komu fyrstu björgunarmenn á sleðum á topp Eyjafjallajökuls og var þá sá einstaklingar sem þar beið aðstoðaður. Hann var fluttur á móti snjóbil sem fylgdi skammt á eftir. Gönguhópurinn sem hafði ætlað yfir á Fimmvörðuháls hafði þá snúið við vegna veðurs og var sú ákvörðun tekin að snjóbílarnir myndu ferja allan hópinn niður af jöklinum. Rétt fyrir klukkan tíu í kvöld var allur gönguhópurinn kominn í bíla á Hamragarðaheiðinni og verður hann fluttur niður að skógum. Jepparnir tveir voru svo losaðir og eru nú á leið niður jökul. Björgunarsveitir Rangárþing eystra Rangárþing ytra Mest lesið Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira
Fram kemur í tilkynningu frá Landsbjörgu að einn úr hópnum hafi ekki treyst sér til að halda áfram þegar á topp jökulsins var komið. Einn leiðsögumaður hafi haldið kyrru fyrir með viðkomandi en restin af hópnum haldið áfram. Færið var slæmt á jökli og þurftu björgunarsveitir að fara á jökulinn á vélsleðum og snjóbílum. Um svipað leyti, að því er segir í tilkynningu Landsbjargar, barst aðstoðarbeiðni frá fólki á tveimur jeppum á svipuðum slóðum sem höfðu fest bílana. Færið var slæmt uppi á jökli.Landsbjörg Fleiri bílar voru þá kallaðir út úr Grímsnesi og Garðabæ. Auk þeirra komu björgunarsveitir af höfuðborgarsvæðinu sem voru á æfingu í nágrenninu til aðstoðar. Upp úr sjö í kvöld komu fyrstu björgunarmenn á sleðum á topp Eyjafjallajökuls og var þá sá einstaklingar sem þar beið aðstoðaður. Hann var fluttur á móti snjóbil sem fylgdi skammt á eftir. Gönguhópurinn sem hafði ætlað yfir á Fimmvörðuháls hafði þá snúið við vegna veðurs og var sú ákvörðun tekin að snjóbílarnir myndu ferja allan hópinn niður af jöklinum. Rétt fyrir klukkan tíu í kvöld var allur gönguhópurinn kominn í bíla á Hamragarðaheiðinni og verður hann fluttur niður að skógum. Jepparnir tveir voru svo losaðir og eru nú á leið niður jökul.
Björgunarsveitir Rangárþing eystra Rangárþing ytra Mest lesið Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira