Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 29. mars 2025 22:38 Björgunarmenn fóru á jökulinn á vélsleðum og snjóbílum. Landsbjörg Björgunarsveitir á Hellu og Hvolsvelli voru boðaðar út síðdegis í dag eftir að aðstoðarbeiðni barst frá hópi skíðafólks á leið yfir Eyjafjallajökul að Fimmvörðuhálsi. Fram kemur í tilkynningu frá Landsbjörgu að einn úr hópnum hafi ekki treyst sér til að halda áfram þegar á topp jökulsins var komið. Einn leiðsögumaður hafi haldið kyrru fyrir með viðkomandi en restin af hópnum haldið áfram. Færið var slæmt á jökli og þurftu björgunarsveitir að fara á jökulinn á vélsleðum og snjóbílum. Um svipað leyti, að því er segir í tilkynningu Landsbjargar, barst aðstoðarbeiðni frá fólki á tveimur jeppum á svipuðum slóðum sem höfðu fest bílana. Færið var slæmt uppi á jökli.Landsbjörg Fleiri bílar voru þá kallaðir út úr Grímsnesi og Garðabæ. Auk þeirra komu björgunarsveitir af höfuðborgarsvæðinu sem voru á æfingu í nágrenninu til aðstoðar. Upp úr sjö í kvöld komu fyrstu björgunarmenn á sleðum á topp Eyjafjallajökuls og var þá sá einstaklingar sem þar beið aðstoðaður. Hann var fluttur á móti snjóbil sem fylgdi skammt á eftir. Gönguhópurinn sem hafði ætlað yfir á Fimmvörðuháls hafði þá snúið við vegna veðurs og var sú ákvörðun tekin að snjóbílarnir myndu ferja allan hópinn niður af jöklinum. Rétt fyrir klukkan tíu í kvöld var allur gönguhópurinn kominn í bíla á Hamragarðaheiðinni og verður hann fluttur niður að skógum. Jepparnir tveir voru svo losaðir og eru nú á leið niður jökul. Björgunarsveitir Rangárþing eystra Rangárþing ytra Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Sjá meira
Fram kemur í tilkynningu frá Landsbjörgu að einn úr hópnum hafi ekki treyst sér til að halda áfram þegar á topp jökulsins var komið. Einn leiðsögumaður hafi haldið kyrru fyrir með viðkomandi en restin af hópnum haldið áfram. Færið var slæmt á jökli og þurftu björgunarsveitir að fara á jökulinn á vélsleðum og snjóbílum. Um svipað leyti, að því er segir í tilkynningu Landsbjargar, barst aðstoðarbeiðni frá fólki á tveimur jeppum á svipuðum slóðum sem höfðu fest bílana. Færið var slæmt uppi á jökli.Landsbjörg Fleiri bílar voru þá kallaðir út úr Grímsnesi og Garðabæ. Auk þeirra komu björgunarsveitir af höfuðborgarsvæðinu sem voru á æfingu í nágrenninu til aðstoðar. Upp úr sjö í kvöld komu fyrstu björgunarmenn á sleðum á topp Eyjafjallajökuls og var þá sá einstaklingar sem þar beið aðstoðaður. Hann var fluttur á móti snjóbil sem fylgdi skammt á eftir. Gönguhópurinn sem hafði ætlað yfir á Fimmvörðuháls hafði þá snúið við vegna veðurs og var sú ákvörðun tekin að snjóbílarnir myndu ferja allan hópinn niður af jöklinum. Rétt fyrir klukkan tíu í kvöld var allur gönguhópurinn kominn í bíla á Hamragarðaheiðinni og verður hann fluttur niður að skógum. Jepparnir tveir voru svo losaðir og eru nú á leið niður jökul.
Björgunarsveitir Rangárþing eystra Rangárþing ytra Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Sjá meira