Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Sindri Sverrisson skrifar 31. mars 2025 08:26 Þetta fagn Viktors Gyökeres gæti orðið áberandi í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Getty/Gualter Fatia Arsenal er í leit að stjörnuframherja og The Athletic fjallar um það í nýrri grein að félagið sé afar áhugasamt um að klófesta sænska markahrókinn Viktor Gyökeres frá Sporting Lissabon. Samkvæmt grein hins virta blaðamanns David Ornstein hjá The Athletic er Gyökeres nú mjög ofarlega á blaði hjá Arsenal og talinn raunhæfari og hagkvæmari kostur en Alexander Isak, landi Gyökeres, sem raðað hefur inn mörkum fyrir Newcastle. 🚨 Arsenal developing strong interest in Viktor Gyokeres as possible striker signing. Andrea Berta firm admirer of 26yo #SportingCP forward - expected to figure prominently among #AFC options + may be more realistic than Isak. W/ @gunnerblog @TheAthleticFC https://t.co/N5dDliHI2W— David Ornstein (@David_Ornstein) March 30, 2025 Þá nefnir miðillinn að nýr yfirmaður íþróttamála hjá Arsenal, Andrea Berti, hafi lengi verið mikill aðdáandi Gyökeres. Benjamin Sesko hjá RB Leipzig er einnig sagður koma til greina en hann er á lista hjá mörgum félögum. Gyökeres hefur skorað 85 mörk í 92 leikjum fyrir Sporting en óljóst er hve hár verðmiðinn er á honum. Hann er samningsbundinn Sporting til ársins 2028. Sporting's Viktor Gyökeres is currently leading the race for the European Golden Boot with 30 league goals this season 🔥 pic.twitter.com/4J4Rpcrjm3— Football on TNT Sports (@footballontnt) March 31, 2025 Svíinn er í miklum ham og hefur skorað átta mörk í síðustu fimm leikjum sínum. Í vetur er hann með 30 mörk í 26 deildarleikjum auk sex marka í átta leikjum í Meistaradeild Evrópu. Það að Arsenal, sem er í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar og 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, sé á eftir Gyökeres eru slæmar fréttir fyrir Manchester United. Ruben Amorim stýrði Svíanum hjá Sporting og eftir að Amorim tók við United í nóvember hefur Gyökeres oft verið nefndur sem möguleg lausn á framherjakrísu United. Enski boltinn Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Fleiri fréttir Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Sjá meira
Samkvæmt grein hins virta blaðamanns David Ornstein hjá The Athletic er Gyökeres nú mjög ofarlega á blaði hjá Arsenal og talinn raunhæfari og hagkvæmari kostur en Alexander Isak, landi Gyökeres, sem raðað hefur inn mörkum fyrir Newcastle. 🚨 Arsenal developing strong interest in Viktor Gyokeres as possible striker signing. Andrea Berta firm admirer of 26yo #SportingCP forward - expected to figure prominently among #AFC options + may be more realistic than Isak. W/ @gunnerblog @TheAthleticFC https://t.co/N5dDliHI2W— David Ornstein (@David_Ornstein) March 30, 2025 Þá nefnir miðillinn að nýr yfirmaður íþróttamála hjá Arsenal, Andrea Berti, hafi lengi verið mikill aðdáandi Gyökeres. Benjamin Sesko hjá RB Leipzig er einnig sagður koma til greina en hann er á lista hjá mörgum félögum. Gyökeres hefur skorað 85 mörk í 92 leikjum fyrir Sporting en óljóst er hve hár verðmiðinn er á honum. Hann er samningsbundinn Sporting til ársins 2028. Sporting's Viktor Gyökeres is currently leading the race for the European Golden Boot with 30 league goals this season 🔥 pic.twitter.com/4J4Rpcrjm3— Football on TNT Sports (@footballontnt) March 31, 2025 Svíinn er í miklum ham og hefur skorað átta mörk í síðustu fimm leikjum sínum. Í vetur er hann með 30 mörk í 26 deildarleikjum auk sex marka í átta leikjum í Meistaradeild Evrópu. Það að Arsenal, sem er í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar og 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, sé á eftir Gyökeres eru slæmar fréttir fyrir Manchester United. Ruben Amorim stýrði Svíanum hjá Sporting og eftir að Amorim tók við United í nóvember hefur Gyökeres oft verið nefndur sem möguleg lausn á framherjakrísu United.
Enski boltinn Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Fleiri fréttir Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Sjá meira