Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 31. mars 2025 18:09 Ásmundur Einar Daðason, þáverandi mennta- og barnamálaráðherra, ávarpar aðgerðahópinn á fyrsta fundinum í september 2024. Stjórnarráðið Fyrstu stöðuskýrslu frá aðgerðahóp vegna ofbeldis meðal barna hefur verið skilað. 25 aðgerðir hafa verið samþykktar til að sporna gegn ofbeldi meðal barna og gegn börnum. Aðgerðahópurinn var stofnaður í júní 2024 með það að markmiði að sporna við þróun í átt að auknu ofbeldi meðal barna og ungmenna. Meðal aðgerða er stuðningur við meðferðarúrræði Barna- og fjölskyldustofu en í lok ársins 2023 hafi aldrei verði jafn margir á biðlista þar. Meðferðarheimilið Stuðlar eru hluti af Barna- og fjölskyldustofu en heimilið er komið að þolmörkum og voru börn send á lögreglustöðina í Flatahrauni í neyðarvistun vegna þess. „Áskoranir eru uppi er varða meðferðarúrræði BOFS vegna ýmissa atvika sem komu upp 2024 þar með talið í myglu í húsnæði Lækjarbakka og eldsvoðans á Stuðlum,“ stendur í skýrslunni. Þá er önnur aðgerð að efla ungmennastarf í Breiðholti, en einnig hefur mikið verið fjallað um ofbeldi barna þar. Hermann Austmann, faðir stúlku í Breiðholtsskóla, sagði frá að fámennur hópur barna í skólanum beiti aðra nemendur grófu andlegu og líkamlegu ofbeldi. Markmið aðgerðahópsins er að auka aðgengi ungmenni í Breiðholti sem eru í viðkvæmri stöðu að skipulögðu frístunda- og félagsstarfi. Skipulagt ungmennastarf hefur verði tvisvar í viku í hverfinu og hefur hún verið kynnt fyrir börn sextán ára og eldri í hverfinu. Ofbeldismálum veði vísað í úrræði sem séu í boði hjá sveitarfélaginu og þau tilkynnt til barnaverndar og lögreglu Skýr samskipti og ný framtíðarsýn Heilbrigðisráðuneytið tekur að sér nokkrar aðgerðir, svo sem að móta framtíðarsýn heilbrigðisþjónustu við börn sem búa við ofbeldi. Þjónustan eigi að verða þverfagleg og veitt af heilbrigðisstarfsmönnum með sérþekkingu á málefnum barna. Einnig er ætlunin að skýra samskipta barnaverndar og heilbrigðiskerfisins um afdrif mála hjá barnavernd. Í dag er staðan sú að ofbeldismál sem koma upp í heilsuvernd skólabarna eru tilkynnt til barnaverndar en hjúkrunarfræðingar í grunnskólum hafa ekki upplýsingar um afdrif mála hjá barnavernd. Því viti þeir ekki hvort barnið fái stuðning innan kerfisins vegna ofbeldis eða ekki. Útbúa á fræðsluefni fyrir heilbrigðisstarfsfólk um rétt viðbrögð og verklag og uppfæra og samræma verklag hjá öllum heilbrigðisstofnunum landsins í heilbrigðisþjónustu við börn sem eru þolendur ofbeldis. 25 aðgerðir Staða verður tekin á aðgerðunum í júní og september árið 2025 ásamt útgáfa stöðuskýrslu í desember. Þá verður staðan aftur tekin árið 2026. Aðgerðahópurinn, sem tók til starfa í september 2024, er skipaður fulltrúum mennta- og barnamálaráðuneytisins, dómsmálaráðuneytisins, heilbrigðisráðuneytisins, Sambands íslenskra sveitarfélaga, Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu, Reykjavíkurborgar, Barna- og fjölskyldustofu, heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, embættis ríkislögreglustjóra, lögregluembætta og Heimilis og skóla. Allar aðgerðirnar 25 má sjá hér: Auka þverfaglega nálgun í ofbeldismálum meðal barna Styðja við meðferðarúrræði Barna- og fjölskyldustofu Koma á verklagi fyrir ósakhæf börn og úrræðum fyrir börn sem beita alvarlegu ofbeldi Endurskoða meðferð mála og úrræði fyrir sakhæf börn Efla samfélagslögreglu Auka viðbragð og sýnilega löggæslu Auka eftirfylgni vegna brota barna og ungmenna Innleiða svæðisbundið samráð um allt land Efla Landsteymi Miðstöðvar mennta- og skólaþjónustu sem styður við börn, foreldra og skóla Setja á fót úrræði fyrir ungmenni 16–17 ára sem eru hvorki í vinnu né námi (NEET) Efla ungmennastarf í Breiðholti Efla Flotann – flakkandi félagsmiðstöð Auka fræðslu og forvarnir – samfélagsátak Virkja foreldrastarf í umhverfi barna – SAMAN hópurinn Hefja alþjóðlegt samvinnuverkefni um sjálfbært samfélag Koma á skimun fyrir ofbeldi í grunnskólum landsins Útbúa leiðbeiningar fyrir heilbrigðisstarfsfólk til að bregðast við vegna limlestinga á kynfærum barna Uppfæra og samræma verklag hjá öllum heilbrigðisstofnunum landsins í heilbrigðisþjónustu við börn sem eru þolendur ofbeldis Útbúa fræðsluefni fyrir heilbrigðisstarfsfólk um rétt viðbrögð og verklag Skýra samskipti barnaverndar og heilbrigðiskerfisins um afdrif mála hjá barnavernd Samræma á landsvísu verklag við heilbrigðisþjónustu (skoðun og sýnatökur) þegar grunur er um að barn hafi orðið fyrir kynferðisofbeldi Móta framtíðarsýn heilbrigðisþjónustu við börn sem búa við ofbeldi Auka stuðning við 1., 2. og 3. stigs þjónustu í öllum sveitarfélögum vegna farsældar Styðja við innleiðingu framkvæmdaáætlunarinnar í barnavernd 2023–2027 Samhæfa aðgerðir gegn ofbeldi og móta stefnu til framtíðar Aðgerðaáætlunina má lesa í heild sinni hér. Ofbeldi barna Ofbeldi gegn börnum Vopnaburður barna og ungmenna Reykjavík Heilbrigðismál Skóla- og menntamál Tengdar fréttir Svona var Pallborðið um ofbeldisöldu hjá ungmennum Undanfarnar vikur hefur mikið verið fjallað um ástand í Breiðholtsskóla þar sem hópur stráka í sjöunda bekk ásamt fleiri úr öðrum skólum hafa haldið hverfinu í heljargreipum. Málið var rætt í Pallborðinu á Vísi í dag. 20. mars 2025 11:31 Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Fleiri fréttir Sagðist í yfirlýsingu aldrei hafa ætlað að skaða foreldra sína „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Sjá meira
Meðal aðgerða er stuðningur við meðferðarúrræði Barna- og fjölskyldustofu en í lok ársins 2023 hafi aldrei verði jafn margir á biðlista þar. Meðferðarheimilið Stuðlar eru hluti af Barna- og fjölskyldustofu en heimilið er komið að þolmörkum og voru börn send á lögreglustöðina í Flatahrauni í neyðarvistun vegna þess. „Áskoranir eru uppi er varða meðferðarúrræði BOFS vegna ýmissa atvika sem komu upp 2024 þar með talið í myglu í húsnæði Lækjarbakka og eldsvoðans á Stuðlum,“ stendur í skýrslunni. Þá er önnur aðgerð að efla ungmennastarf í Breiðholti, en einnig hefur mikið verið fjallað um ofbeldi barna þar. Hermann Austmann, faðir stúlku í Breiðholtsskóla, sagði frá að fámennur hópur barna í skólanum beiti aðra nemendur grófu andlegu og líkamlegu ofbeldi. Markmið aðgerðahópsins er að auka aðgengi ungmenni í Breiðholti sem eru í viðkvæmri stöðu að skipulögðu frístunda- og félagsstarfi. Skipulagt ungmennastarf hefur verði tvisvar í viku í hverfinu og hefur hún verið kynnt fyrir börn sextán ára og eldri í hverfinu. Ofbeldismálum veði vísað í úrræði sem séu í boði hjá sveitarfélaginu og þau tilkynnt til barnaverndar og lögreglu Skýr samskipti og ný framtíðarsýn Heilbrigðisráðuneytið tekur að sér nokkrar aðgerðir, svo sem að móta framtíðarsýn heilbrigðisþjónustu við börn sem búa við ofbeldi. Þjónustan eigi að verða þverfagleg og veitt af heilbrigðisstarfsmönnum með sérþekkingu á málefnum barna. Einnig er ætlunin að skýra samskipta barnaverndar og heilbrigðiskerfisins um afdrif mála hjá barnavernd. Í dag er staðan sú að ofbeldismál sem koma upp í heilsuvernd skólabarna eru tilkynnt til barnaverndar en hjúkrunarfræðingar í grunnskólum hafa ekki upplýsingar um afdrif mála hjá barnavernd. Því viti þeir ekki hvort barnið fái stuðning innan kerfisins vegna ofbeldis eða ekki. Útbúa á fræðsluefni fyrir heilbrigðisstarfsfólk um rétt viðbrögð og verklag og uppfæra og samræma verklag hjá öllum heilbrigðisstofnunum landsins í heilbrigðisþjónustu við börn sem eru þolendur ofbeldis. 25 aðgerðir Staða verður tekin á aðgerðunum í júní og september árið 2025 ásamt útgáfa stöðuskýrslu í desember. Þá verður staðan aftur tekin árið 2026. Aðgerðahópurinn, sem tók til starfa í september 2024, er skipaður fulltrúum mennta- og barnamálaráðuneytisins, dómsmálaráðuneytisins, heilbrigðisráðuneytisins, Sambands íslenskra sveitarfélaga, Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu, Reykjavíkurborgar, Barna- og fjölskyldustofu, heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, embættis ríkislögreglustjóra, lögregluembætta og Heimilis og skóla. Allar aðgerðirnar 25 má sjá hér: Auka þverfaglega nálgun í ofbeldismálum meðal barna Styðja við meðferðarúrræði Barna- og fjölskyldustofu Koma á verklagi fyrir ósakhæf börn og úrræðum fyrir börn sem beita alvarlegu ofbeldi Endurskoða meðferð mála og úrræði fyrir sakhæf börn Efla samfélagslögreglu Auka viðbragð og sýnilega löggæslu Auka eftirfylgni vegna brota barna og ungmenna Innleiða svæðisbundið samráð um allt land Efla Landsteymi Miðstöðvar mennta- og skólaþjónustu sem styður við börn, foreldra og skóla Setja á fót úrræði fyrir ungmenni 16–17 ára sem eru hvorki í vinnu né námi (NEET) Efla ungmennastarf í Breiðholti Efla Flotann – flakkandi félagsmiðstöð Auka fræðslu og forvarnir – samfélagsátak Virkja foreldrastarf í umhverfi barna – SAMAN hópurinn Hefja alþjóðlegt samvinnuverkefni um sjálfbært samfélag Koma á skimun fyrir ofbeldi í grunnskólum landsins Útbúa leiðbeiningar fyrir heilbrigðisstarfsfólk til að bregðast við vegna limlestinga á kynfærum barna Uppfæra og samræma verklag hjá öllum heilbrigðisstofnunum landsins í heilbrigðisþjónustu við börn sem eru þolendur ofbeldis Útbúa fræðsluefni fyrir heilbrigðisstarfsfólk um rétt viðbrögð og verklag Skýra samskipti barnaverndar og heilbrigðiskerfisins um afdrif mála hjá barnavernd Samræma á landsvísu verklag við heilbrigðisþjónustu (skoðun og sýnatökur) þegar grunur er um að barn hafi orðið fyrir kynferðisofbeldi Móta framtíðarsýn heilbrigðisþjónustu við börn sem búa við ofbeldi Auka stuðning við 1., 2. og 3. stigs þjónustu í öllum sveitarfélögum vegna farsældar Styðja við innleiðingu framkvæmdaáætlunarinnar í barnavernd 2023–2027 Samhæfa aðgerðir gegn ofbeldi og móta stefnu til framtíðar Aðgerðaáætlunina má lesa í heild sinni hér.
Allar aðgerðirnar 25 má sjá hér: Auka þverfaglega nálgun í ofbeldismálum meðal barna Styðja við meðferðarúrræði Barna- og fjölskyldustofu Koma á verklagi fyrir ósakhæf börn og úrræðum fyrir börn sem beita alvarlegu ofbeldi Endurskoða meðferð mála og úrræði fyrir sakhæf börn Efla samfélagslögreglu Auka viðbragð og sýnilega löggæslu Auka eftirfylgni vegna brota barna og ungmenna Innleiða svæðisbundið samráð um allt land Efla Landsteymi Miðstöðvar mennta- og skólaþjónustu sem styður við börn, foreldra og skóla Setja á fót úrræði fyrir ungmenni 16–17 ára sem eru hvorki í vinnu né námi (NEET) Efla ungmennastarf í Breiðholti Efla Flotann – flakkandi félagsmiðstöð Auka fræðslu og forvarnir – samfélagsátak Virkja foreldrastarf í umhverfi barna – SAMAN hópurinn Hefja alþjóðlegt samvinnuverkefni um sjálfbært samfélag Koma á skimun fyrir ofbeldi í grunnskólum landsins Útbúa leiðbeiningar fyrir heilbrigðisstarfsfólk til að bregðast við vegna limlestinga á kynfærum barna Uppfæra og samræma verklag hjá öllum heilbrigðisstofnunum landsins í heilbrigðisþjónustu við börn sem eru þolendur ofbeldis Útbúa fræðsluefni fyrir heilbrigðisstarfsfólk um rétt viðbrögð og verklag Skýra samskipti barnaverndar og heilbrigðiskerfisins um afdrif mála hjá barnavernd Samræma á landsvísu verklag við heilbrigðisþjónustu (skoðun og sýnatökur) þegar grunur er um að barn hafi orðið fyrir kynferðisofbeldi Móta framtíðarsýn heilbrigðisþjónustu við börn sem búa við ofbeldi Auka stuðning við 1., 2. og 3. stigs þjónustu í öllum sveitarfélögum vegna farsældar Styðja við innleiðingu framkvæmdaáætlunarinnar í barnavernd 2023–2027 Samhæfa aðgerðir gegn ofbeldi og móta stefnu til framtíðar
Ofbeldi barna Ofbeldi gegn börnum Vopnaburður barna og ungmenna Reykjavík Heilbrigðismál Skóla- og menntamál Tengdar fréttir Svona var Pallborðið um ofbeldisöldu hjá ungmennum Undanfarnar vikur hefur mikið verið fjallað um ástand í Breiðholtsskóla þar sem hópur stráka í sjöunda bekk ásamt fleiri úr öðrum skólum hafa haldið hverfinu í heljargreipum. Málið var rætt í Pallborðinu á Vísi í dag. 20. mars 2025 11:31 Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Fleiri fréttir Sagðist í yfirlýsingu aldrei hafa ætlað að skaða foreldra sína „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Sjá meira
Svona var Pallborðið um ofbeldisöldu hjá ungmennum Undanfarnar vikur hefur mikið verið fjallað um ástand í Breiðholtsskóla þar sem hópur stráka í sjöunda bekk ásamt fleiri úr öðrum skólum hafa haldið hverfinu í heljargreipum. Málið var rætt í Pallborðinu á Vísi í dag. 20. mars 2025 11:31