Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Eiður Þór Árnason skrifar 2. apríl 2025 19:54 Það er mikið annríki hjá tollvörðum á Keflavíkurflugvelli. Vísir/vilhelm Tollverðir á Keflavíkurflugvelli lögðu hald á um tuttugu þúsund lyfseðilsskyldar töflur í síðustu viku sem reynt var að smygla til landsins. RÚV greinir frá þessu og hefur samkvæmt heimildum að um sé að ræða Oxycontin-töflur í hæsta fáanlega styrk. Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, vildi ekki tjá sig efnislega um málið en gaf upp að fjórtán einstaklingar væru í gæsluvarðhaldi í tengslum við aðskilin mál sem öll varði innflutning fíkniefna. Fangaklefar lögreglunnar á Suðurnesjum væru meira og minna alltaf fullir vegna mikils fíkniefnainnflutnings í gegnum flugvöllinn. Aukinn vandi meðal ungs fólks Oxycontin er tegund ávanabindandi og einkar hættulegra ópíóða sem hafa valdið miklum usla víða um heim. Af 56 lyfjatengdum andlátum á Íslandi árið 2023 voru 34 vegna ópíóíða-eitrana, samkvæmt tölfræði Landlæknisembættisins. Misnotkun ópíóíðalyfja er vaxandi vandamál á heimsvísu og eru vísbendingar um aukinn ópíóðavanda hjá ungu fólki á Íslandi. Ópíóðar eru sérstaklega hættulegir vegna þess að ávanabinding er mikil og þekkt að einstaklingar þrói hratt með sér þol og fíkn í lyfin. Leiðir það til þess að notaðir eru sífellt stærri og lífshættulegri skammtar, líkt og fram kemur í samantekt heilbrigðisráðuneytisins. Hættulegasta aukaverkun slíkra lyfja er öndunarbæling en með notkun stórra skammta eykst áhætta á ofskömmtun og öndunarstoppi. Lyf Lögreglumál Keflavíkurflugvöllur Reykjanesbær Fíkniefnabrot Smygl Tengdar fréttir Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Lyfjatengd andlát á síðasta ári voru tvöfalt fleiri en fyrir áratug og í um fjórðungi þeirra var um vísvitandi sjálfseitrun að ræða. Framkvæmdastjóri hjá SÁÁ segir mikilvægt að stjórnvöld bregðist af alvöru við vandanum. Heilbrigðiskerfið eigi ekki að þurfa að berjast um bitlinga 7. nóvember 2024 19:01 Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri Árið 2023 voru lyfjatengd andlát alls 56 hér á landi og hafa aldrei verið fleiri, að því er fram kemur í tölum frá Landlæknisembættinu. 6. nóvember 2024 17:57 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Sjá meira
RÚV greinir frá þessu og hefur samkvæmt heimildum að um sé að ræða Oxycontin-töflur í hæsta fáanlega styrk. Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, vildi ekki tjá sig efnislega um málið en gaf upp að fjórtán einstaklingar væru í gæsluvarðhaldi í tengslum við aðskilin mál sem öll varði innflutning fíkniefna. Fangaklefar lögreglunnar á Suðurnesjum væru meira og minna alltaf fullir vegna mikils fíkniefnainnflutnings í gegnum flugvöllinn. Aukinn vandi meðal ungs fólks Oxycontin er tegund ávanabindandi og einkar hættulegra ópíóða sem hafa valdið miklum usla víða um heim. Af 56 lyfjatengdum andlátum á Íslandi árið 2023 voru 34 vegna ópíóíða-eitrana, samkvæmt tölfræði Landlæknisembættisins. Misnotkun ópíóíðalyfja er vaxandi vandamál á heimsvísu og eru vísbendingar um aukinn ópíóðavanda hjá ungu fólki á Íslandi. Ópíóðar eru sérstaklega hættulegir vegna þess að ávanabinding er mikil og þekkt að einstaklingar þrói hratt með sér þol og fíkn í lyfin. Leiðir það til þess að notaðir eru sífellt stærri og lífshættulegri skammtar, líkt og fram kemur í samantekt heilbrigðisráðuneytisins. Hættulegasta aukaverkun slíkra lyfja er öndunarbæling en með notkun stórra skammta eykst áhætta á ofskömmtun og öndunarstoppi.
Lyf Lögreglumál Keflavíkurflugvöllur Reykjanesbær Fíkniefnabrot Smygl Tengdar fréttir Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Lyfjatengd andlát á síðasta ári voru tvöfalt fleiri en fyrir áratug og í um fjórðungi þeirra var um vísvitandi sjálfseitrun að ræða. Framkvæmdastjóri hjá SÁÁ segir mikilvægt að stjórnvöld bregðist af alvöru við vandanum. Heilbrigðiskerfið eigi ekki að þurfa að berjast um bitlinga 7. nóvember 2024 19:01 Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri Árið 2023 voru lyfjatengd andlát alls 56 hér á landi og hafa aldrei verið fleiri, að því er fram kemur í tölum frá Landlæknisembættinu. 6. nóvember 2024 17:57 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Sjá meira
Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Lyfjatengd andlát á síðasta ári voru tvöfalt fleiri en fyrir áratug og í um fjórðungi þeirra var um vísvitandi sjálfseitrun að ræða. Framkvæmdastjóri hjá SÁÁ segir mikilvægt að stjórnvöld bregðist af alvöru við vandanum. Heilbrigðiskerfið eigi ekki að þurfa að berjast um bitlinga 7. nóvember 2024 19:01
Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri Árið 2023 voru lyfjatengd andlát alls 56 hér á landi og hafa aldrei verið fleiri, að því er fram kemur í tölum frá Landlæknisembættinu. 6. nóvember 2024 17:57