Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. apríl 2025 13:36 Cole Palmer er leikmaður Chelsea en félagið virðast hafa komið sér í vandræði hjá UEFA. Getty/Alex Pantling Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea gæti átt von á refsingu frá Knattspyrnusambandi Evrópu eftir að enskir miðlar birtu í dag fréttir um það að Lundúnafélagið hafi brotið rekstrarreglur UEFA. Chelsea er sagt vera í viðræðum við UEFA um lausn málsins. BBC skrifar um meint brot í fréttum sínum en The Times staðfestir að Chelsea hafi brotið reglurnar. Málið snýst um síðasta fjárhagsár hjá Chelsea en það endaði í júní á síðasta ári. Rekstur Chelsea skilaði 128,4 milljónum punda í tekjur fyrir skatt samkvæmt ársreikningum en það virðist sem eitthvað bókhaldsbrask hafi verið í gengi samkvæmt reglum UEFA. Líklegast er það tengt því að Chelsea seldi BlueCo kvennalið félagsins en Chelsea er sjálft í eigu BlueCo. Verðmiðinn var yfir 24 milljarða íslenskra króna sem er það mesta sem hefur verið borgað fyrir kvennafótboltalið í sögunni. Knattspyrnusamband UEFA leyfir ekki slíkar sölur milli tengdra aðila þótt að enska úrvalsdeildin geri það. Fái Chelsea ekki að taka þessa sölu með inn í rekstrarreikning sinn þá er hætt við því að félagið sé að brjóta rekstrarreglur UEFA þar sem að rekstrartapið félagsins er þá of mikið. Chelsea á einnig að hafa tekið með tvær sölur á hótelum til annars félags í eigu BlueCo en sala milli systrafélaga er ekki leyfð í uppgjöri til UEFA. Viðræður eiga að vera í gangi samkvæmt frétt BBC. Líklegasta niðurstaðan er sekt en ný brot gætu líka kallað á harðari refsingar á næstu árum. Enski boltinn UEFA Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Sjá meira
Chelsea er sagt vera í viðræðum við UEFA um lausn málsins. BBC skrifar um meint brot í fréttum sínum en The Times staðfestir að Chelsea hafi brotið reglurnar. Málið snýst um síðasta fjárhagsár hjá Chelsea en það endaði í júní á síðasta ári. Rekstur Chelsea skilaði 128,4 milljónum punda í tekjur fyrir skatt samkvæmt ársreikningum en það virðist sem eitthvað bókhaldsbrask hafi verið í gengi samkvæmt reglum UEFA. Líklegast er það tengt því að Chelsea seldi BlueCo kvennalið félagsins en Chelsea er sjálft í eigu BlueCo. Verðmiðinn var yfir 24 milljarða íslenskra króna sem er það mesta sem hefur verið borgað fyrir kvennafótboltalið í sögunni. Knattspyrnusamband UEFA leyfir ekki slíkar sölur milli tengdra aðila þótt að enska úrvalsdeildin geri það. Fái Chelsea ekki að taka þessa sölu með inn í rekstrarreikning sinn þá er hætt við því að félagið sé að brjóta rekstrarreglur UEFA þar sem að rekstrartapið félagsins er þá of mikið. Chelsea á einnig að hafa tekið með tvær sölur á hótelum til annars félags í eigu BlueCo en sala milli systrafélaga er ekki leyfð í uppgjöri til UEFA. Viðræður eiga að vera í gangi samkvæmt frétt BBC. Líklegasta niðurstaðan er sekt en ný brot gætu líka kallað á harðari refsingar á næstu árum.
Enski boltinn UEFA Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Sjá meira