Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Magnús Jochum Pálsson skrifar 6. apríl 2025 13:52 Steinninn er fallinn á hliðina og liggur Steinninn í Esjunni, eitt helsta kennileiti fjallsins, virðist hafa skriðið til í hlíðinni og liggur nú á hlið. Steinninn hefur hallað töluvert frá því að stika var fyrst sett á hann 2008 og er nú fallinn. Sif Sumarliðadóttir hlaupari fór upp á Esjuna með tveimur vinkonum sínum, Ragnheiði og Þóru Bríeti, í morgun og rak þá augun í að Steinninn hefði skriðið úr stað. „Skiltið vísar niður núna og kassinn liggur þvert. Það er eins og hann hafi bara farið á hvolf af syllunni,“ segir Sif sem velti fyrir sér hvort þetta tengdist skjálftum síðustu daga eða væri almenn skriða. „Manni sýnist eins og hann sé ekkert að fara lengra, mér finnst það nú ekki en hvað veit maður,“ segir hún. Fari hann á frekari hreyfingu taldi hún líklegra að hann færi niður í dalinn frekar en niður gönguleiðina. Tíð ummyndunarferli á vorin Ríkisútvarpið fjallaði um halla Steins fyrir sjö árum og sagði Ófeigur Sigurðsson, sem gekk þá daglega upp á Esjuna, að halli hans hefði aukist töluvert. Auður Kjartansdóttir, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur sem sér um stígagerð á Esju, var ekki búin að frétta af falli steinsins. Hún segir að Skógræktarfélagið þurfi að kanna málið betur áður en hægt verður að segja til um næstu skref. Auður Kjartansdóttir, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur, hafði ekki frétt af falli Steins þegar fréttastofa hafði samband.Vísir/Einar „Við förum á hverju vori, lokum fjallinu og köstum niður grjóti sem er líklegt að fari. Þannig nú fer að koma sá tími aftur að við þurfum að kíkja á það,“ sagði hún. Þannig séð væri alveg viðbúið að steinninn hreyfðist í ljósi tíðarfarsins. „Það eru tíð ummyndunarferli á Íslandi, frost og þíður. Þetta er í rauninni bara skriða á fjallinu og þessi steinn er einn af þeim sem hefur fært sig eitthvað neðar,“ sagði Auður. Esjan Reykjavík Fjallamennska Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Fleiri fréttir Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Sjá meira
Sif Sumarliðadóttir hlaupari fór upp á Esjuna með tveimur vinkonum sínum, Ragnheiði og Þóru Bríeti, í morgun og rak þá augun í að Steinninn hefði skriðið úr stað. „Skiltið vísar niður núna og kassinn liggur þvert. Það er eins og hann hafi bara farið á hvolf af syllunni,“ segir Sif sem velti fyrir sér hvort þetta tengdist skjálftum síðustu daga eða væri almenn skriða. „Manni sýnist eins og hann sé ekkert að fara lengra, mér finnst það nú ekki en hvað veit maður,“ segir hún. Fari hann á frekari hreyfingu taldi hún líklegra að hann færi niður í dalinn frekar en niður gönguleiðina. Tíð ummyndunarferli á vorin Ríkisútvarpið fjallaði um halla Steins fyrir sjö árum og sagði Ófeigur Sigurðsson, sem gekk þá daglega upp á Esjuna, að halli hans hefði aukist töluvert. Auður Kjartansdóttir, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur sem sér um stígagerð á Esju, var ekki búin að frétta af falli steinsins. Hún segir að Skógræktarfélagið þurfi að kanna málið betur áður en hægt verður að segja til um næstu skref. Auður Kjartansdóttir, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur, hafði ekki frétt af falli Steins þegar fréttastofa hafði samband.Vísir/Einar „Við förum á hverju vori, lokum fjallinu og köstum niður grjóti sem er líklegt að fari. Þannig nú fer að koma sá tími aftur að við þurfum að kíkja á það,“ sagði hún. Þannig séð væri alveg viðbúið að steinninn hreyfðist í ljósi tíðarfarsins. „Það eru tíð ummyndunarferli á Íslandi, frost og þíður. Þetta er í rauninni bara skriða á fjallinu og þessi steinn er einn af þeim sem hefur fært sig eitthvað neðar,“ sagði Auður.
Esjan Reykjavík Fjallamennska Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Fleiri fréttir Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Sjá meira